Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 41

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 41
BREIÐFIRÐINGUR 39 „Guð gefi þér góða nótt, mamma mín.” „Guð gefi þér góða nótt, pabbi minn.” „Guð gefi öllum góða nótt.” „Nú fer ég að sofa í Jesú nafni.” Þá leið manni vel, að leggja aftur augun og fmna öryggið umvefja sig. Mikið var kveðið og sungið, þegar setið var undir litlu börnunum, þá var hægt að læra margar vísur. Þá var líka gaman að skreppa niður í kamesið, til Lóu, hún kunni svo margar sögur um huldufólkið, hún sá það stundum. Svo sagði hún frá jólasveinunum, einn þeirra kallaði hún Gullfmgur, ég þorði varla að líta út í litla gluggann í rökkrinu, hélt að ég myndi sjá gulan fingur á rúðunni. - Þá var líka gaman að koma til Lóu í eldhúsið og fá „ádreypu”, þegar hún var að elda góðan mjólkurgraut; Olöf var svo barngóð, síglöð og fróð. Vorið 1898 hafði Guðmundur frændi bústaðaskipti, fór að Víghólsstöðum á Fellsströnd, þar bjó hann til æviloka (1927). Hálfa jörðina, móti föður mínum, tók þá til ábúðar Jóhannes snikkari, hálfbróðir pabba, nokkrum árum eldri, hann bjó þar í 3 ár, fluttist síðan til Reykjavíkur,með stjúpsyni sínum Aðalbirni Bjarnasyni skipstjóra. Eftir það bjó faðir minn einn á jörðinni til 1918. Ég sá eftir Lóu og sögunum hennar. En þetta sama vor kom vinnukona til foreldra minna, unglingsstúlka, utan undan Jökli, sem hét Jóhanna Ögmunds. Hún kunni svo mikið af sögum og sagði svo vel frá. Þegar veturinn kom og fólkið lagði sig í rökkrinu, hnipraði ég mig upp í rúmshornið til Jóu, og hún sagði mér sögurnar, ævintýri, huldufólkssögur, útilegumannasögur, tröllasögurnar og jafnvel Norðurlandasögurnar, ég man eftir Hrólfs kraka og Göngu-Hrólfssögu, sem ég hélt mikið upp á. Þegar ég seinna fór að lesa þjóðsögur sjálf, fannst mér ég hafa heyrt þetta allt áður. - Ég var nú orðin 6 ára og ekki orðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.