Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 69

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 69
BREIÐFIRÐINGUR 67 Jón útskrifaðist úr Stýrimannaskólanum 22ja ára gamall árið 1901. Það var þó ekki venja, að veita svo ungum manni skipstjóraréttindi, en Jón hlaut samt skipstjóraréttindi vegna ágætra vottorða frá þeim skipstjórum, sem hann hafði verið stýrimaður hjá. Næsta vetur kvæntist Jón unnustu sinni Lofthildi Pálsdóttur, 6. desember. Þau fengu stofu hjá Lárusi föður Jóns til að búa í um veturinn. Eg held að Jón hafi verið 3 ár í Arney, áður en hann fór í Sellón. Hann var 3 ár í Sellóni. Hann hafði tengdaföður sinn til að hirða jörðina að sumrinu, en var sjálfur skipstjóri, hirti skepnur sínar á vetrum. Vorið 1907 flutti Jón frá Sellóni í Arney með konu og 5 börn. Hann fékk jörðina byggða til 10 ára. Faðir hans hafði búið þar í 17 ár, en hætti núbúskap í Arney. Hagur Jóns blómgaðist í Arney, hún var miklu betra ábýli en Sellón. Jón hafði fólk við heyskap og hirðingu jarðarinnar á sumrum, en stundaði sjóinn. Jón bjó í Arney í 9 ár og undi þar vel hag sínum, þó hann yrði þar fyrir ýmsum óhöppum. Þegar Jón var búinn að vera sjómaður í 17 ár hætti hann sjórnennsku. Eftir það stundaði hann eingöngu búskapinn í Arney. Vorið 1916 flytur Jón að Arnarbæli, eftir 9 ára búskap í Arney. Hann flytur þangað með gott bú, en 8 börn í ómegð og heilsulitla konu. Fyrstu árin í Arnarbæli gekk allt vel, arðsamt bú og gott heilsufar. Svo koma erfið ár 1917-18, miklar hörkur. Fuglinn fraus í hel og dúnn minnkaði stórkostlega í Arnarbæli. Sumarið eftir var vandræðaástand með slægjur í Arnarbæli eins og víðar. í Arnarbælislandi var álagablettur, hólmi, sem heitir Kerling. Talið var öruggt, að það fylgdi ógæfa að slá þennan blett. Jón var ekki trúaður á þetta, slær blettinn og hirðir heyið, 7 hestar. Eftir þetta missir hann mikið af skepnum, bæði ám, lömbum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.