Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 9

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 9
BREIÐFIRÐINGUR 7 Á Sauðafelli hefur oft verið margbýlt og margir búið þar aðeins örfá ár, enda gefur auga leið að ekki hefur verið á færi efnalítilla manna að taka alla jörðina til ábúðar, því leigumáli mun oftast hafa verið allhár þótt hann væri nokkuð breytilegur eftir árferði. Árið 1703 var landskuld af Sauðafelli þrjú hundruð á landsvísu, sem jafngildir 18 ám með lömbum í fardögum og leigukúgildi voru 12, en eftir hvert kúgildi bar að greiða 2 fjórðunga (10 kg) af smjöri. Getur þá hver sem vill reiknað þetta til núgildandi peningaverðs. Samkvæmt helstu manntölum, sem fram hafa farið 1703-1901 hefurtalabændaog heimilisfólks á Sauðafelli verið sem hér segir: Árið 1703 eru á Sauðafelli 2 bændur og heimilisfólk alls 15 1762 3 bændur alls 19 1801 3 - - - - 19 1835 3 - - - - 8 1840 3 - - - - 21 1850 3 - - - - 18 1880 2 - - - - 22 1890 1 - - - - 13 1901 1 - - - - 16 Af þessu ófullkomna yfirliti sést að á ýmsu hefur oltið um eignarhald og ábúð þessa stórbýlis. Oft hefur það verið í leiguábúð, en þó að mestu í sjálfsábúð síðustu hundrað árin. Nú um 70 ára skeið hefur sama ættin búið á Sauðafelli og standa vonir til að svo geti orðið áfram og Sauðafell þannig orðið ættaróðal, sem hæfði vel þessu forna höfuðbóli. Niður af túninu er víðlent mýrlendi, sem nefnist Sauðafellstunga milli Miðár og Tunguár, en Tunguá ræður merkjum að Háafellslandi,en þar eru merkin frá Lambeyri beint
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.