Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2018, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 10.11.2018, Qupperneq 86
Á tíu ára afmæli Single‘s Day ætlar Jack Ma, stofnandi Alibaba, sér enn meiri veltu en nokkru sinni fyrr. Býst þessi stærsti netkaupmaður heimsins við að fá yfir einn milljarð pantana á langstærsta netverslunardegi ársins, nær og fjær. Til þess að gera enn betur mun Alibaba tvöfalda 24 tíma útsölusólarhringinn Single‘s Day yfir í 48 tíma útsölutíð í net- verslunum sínum og bjóða tilboð og afslætti af fleiri en 180 þúsund kínverskum og alþjóðlegum vöru- merkjum frá yfir 75 löndum víðs- vegar um heiminn. Milljarður pantana Yfir milljarður pakka gæti borist frá Alibaba eftir Single’s Day-verslunina. 30% AF ÖLLUM VÖRUM 11.11.2018 www.lindesign.is KÓÐI í VEFVERSLUN “1111” DAGUR VEFVERSLUNAR SENDUM FRÍTT Á NÆSTA PÓSTHÚS LINDESIGN.IS 8 KYNNINGARBLAÐ 1 0 . N óv e m B e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RNetSöLuDAGuRINN Singles’ Day er stærsti einstaki verslunarviðburður heims. Á um áratug hefur kínverska risanum Alibaba Group Holding Ltd. tekist að breyta hálfgerðri hátíð piparsveina meðal háskóla- nema í Kína í risavaxið alþjóðlegt verslunarbrjálæði. Þennan mikla vöxt má fyrst og fremst þakka Jack Ma, einum stofnanda Alibaba, sem vildi tengja risastóran verslunardag við einhvers konar hátíð, svipað og Bandaríkjamenn gera með svarta föstudegi (e. Black Friday) kringum þakkargjörðarhátíðina þar í landi. Ferill Jack Ma er sannarlega ævintýralegur. Hann starfaði lengi sem enskukennari og túlkur en netinu kynntist hann fyrst þegar hann heimsótti Bandaríkin árið 2005. Hann sá tækifæri þar til að kynna kínverskar vörur og fyrir- tæki fyrir umheiminum og setti á fót vefinn Chinapage. Sú tilraun tókst þó ekki og Ma hóf störf aftur hjá hinu opinbera. Þar kynntist hann Jerry Yang, öðrum stofnanda Yahoo, sem átti síðar eftir að fjár- festa í 40 prósenta hlut í Alibaba á upphafsárum fyrirtækisins. Alibaba var var stofnað árið 1999 og síðan þá hefur vöxturinn verið samfelldur. Í dag er hinn 54 ára Jack Ma annar ríkasti maður Kína og 20. ríkasti maður heims. Ævintýralegur ferill Jack ma er maðurinn á bak við Singles’ Day. NORDICPHOtOS/GettY Það verður æ vinsælla að versla á netinu, enda hefur það marga frá- bæra kosti. Sem dæmi þarf ekki að bíða eftir að búðin sé opnuð á morgnana heldur er hægt að versla hvenær sem er sólarhringsins, jafnvel á nátt- fötunum ef manni sýnist svo. Netverslunin sparar bensín- kostnað því ekki þarf að keyra á milli búða í leit að réttu vörunni. Enginn slagur er um bestu bílastæðin og ekki þarf að borga í stöðumæli. Það er hvorki röð né troðn- ingur við afgreiðslukassann heldur eruð þið alltaf fremst í röðinni. Hægt er að skrifa strax umsögn um þjónustuna og koma þannig ánægju eða gremju á framfæri. Svo er hægt að leita uppi bestu tilboðin og gera virkilega góð kaup með aðeins einum smelli. Nokkrir smellir fyrir góð kaup 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -B D A 8 2 1 5 A -B C 6 C 2 1 5 A -B B 3 0 2 1 5 A -B 9 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.