Fréttablaðið - 10.11.2018, Page 107

Fréttablaðið - 10.11.2018, Page 107
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | Laugardaga 11–16 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA „Sálumessa er sterkasti ljóðabálkur sem ratað hefur í hjarta mitt.“ V I G D Í S G R Í M S D Ó T T I R „Ég er örmagna. Man ekki eftir áhrifaríkari lestri árum saman.“ K A T R Í N O D D S D Ó T T I R „Allir hugsandi menn, konur og ekki síst við karlar þurfum að lesa bálkinn ...“ T R Y G G V I G Í S L A S O N „... hnífskarpt ljóðmál og skýr tákn.“ S T E I N U N N I N G A Ó T T A R S D Ó T T I R Síðumúla 34 • 108 Reykjavík Sími 696 5600 • rafsol@rafsol.is ENDURNÝJUN OG VIÐHALD Löggiltur rafverktaki Sími: 696 5600 rafsol@rafsol.is Bækur Nærbuxnaverksmiðjan HHH H Höfundur: Arndís Þórarinsdóttir Útgefandi: Mál og menning 90 blaðsíður Ærslasögur hafa alltaf notið mikilla vinsælda hjá ungum lesendum og má nefna ýmis dæmi allt frá Grími grallara sem óknyttaðist á sjöunda áratugnum og til Skúla skelfis og Kafteins Ofurbrókar sem óþekktast þannig að heilu árgangarnir hristast af hlátri. Þá eru ógleymdar sögur Davids Walliams þar sem húmorinn er alltaf í fyrirrúmi. Nærbuxnaverksmiðjan sver sig að mörgu leyti í ætt við þessar sögur. Hún gerist í bænum Brókarenda þar sem nærbuxnaverksmiðjan hefur verið upphaf og endir alls um áratugaskeið. Göturnar í bænum eru nefndar í samhengi við hana og kallast Silkivegur, Bómullarbraut og Blúndustígur og einnig eru nokkur Babb í Brókarenda börn nefnd eftir stofnandanum Rasmusi. Nærbuxnaverksmiðjan var stóriðja: eitt sinn var öll heims- byggðin í íslenskum nærbrókum, eins og segir í upphafi bókarinnar. En svo er ekki lengur og þegar Gutti, blíður, mjúkur og afskaplega með- virkur strákur, kemst að því að hjarta bæjarins, nærbuxnaverk- smiðjunni sem amma hans hefur unnið í áratugum saman, hefur verið lokað án fyrirvara veltir hann fyrir sér að grípa til sinna ráða. Með fulltingi óútreiknanlega hrekkju- svínsins Ólínu leggur hann af stað til að kanna innviði verksmiðjunnar sem hefur verið svo stór hluti af lífi bæjarbúa án þess að þeir veiti henni nokkra e f t i r t e k t o g kemst þar að því að ekki er allt sem sýnist. Næ r b ux n a - v e r k s m i ð j a n er afskaplega s ke m m t i l e g a skrifuð, full af orða- leikjum og hnitmið- uðum bröndurum en einnig er nokkrum álitamálum laumað með eins og aðbúnaði gamla fólksins á elli- heimilunum, ungling- um sem vilja ekki láta ná í sig í síma og hvað er hægt að gera í staðinn fyrir að byggja bara fleiri hótel. Höfundurinn er hug- myndaríkur og fyndinn og fær lesendur á öllum aldri til að skella upp úr enda nær grínið í Nær- buxnaverksmiðjunni til allra aldurs- hópa. Sagan flæðir þægilega og létt- leikandi og gerir lestrarupplifunina afskaplega ánægjulega. Sannarlega bók til að mæla með bæði fyrir lestrar hesta og þá sem ekki hafa fundið bókina sína enn þá. Þetta gæti alveg verið hún. Brynhildur Björnsdóttir NIðurstaða: Nærbuxnaverk- smiðjan er skemmtileg og fyndin saga um ráðsnjalla krakka, úreltar verksmiðjur og nærbuxur. Haustsýning Grósku stendur yfir í sýningarsal á annarri hæð á Garða- torgi í Garðabæ. Sýningin verður opin til sunnudags frá 12-18. Gróska er félag myndlistarmanna í Garðabæ sem var stofnað í þeim til- gangi að gera listsköpun sýnilegri í bæjarfélaginu og hefur starfsemin borið góðan árangur. Gróska fagnar komu vetrar jafnt sem sumars með árstíðabundnum sýningum og stendur einnig fyrir fleiri sýning- um sem eru breytilegar milli ára. Umfangsmest er Jónsmessugleðin sem haldin er við Strandstíginn við Sjálandshverfið í Garðabæ en þangað streyma þúsundir gesta á hverju ári. Fyrir utan sýningahaldið stendur Gróska fyrir ýmsum opnum fyrirlestrum um myndlist og menn- ingu og haldin eru námskeið og sam- hristingur fyrir félagsmenn. Gróska í Garðabæ Verk eftir Huldu Hreindal. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ðN N I N r t t a a I 55L a u g a r D a g u r 1 0 . N ó v e m B e r 2 0 1 8 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 5 A -6 E A 8 2 1 5 A -6 D 6 C 2 1 5 A -6 C 3 0 2 1 5 A -6 A F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.