Skírnir - 01.04.2011, Blaðsíða 176
174
GUÐNI ELÍSSON
SKÍRNIR
Það er ekki síst í þessu sem Góði elskhuginn minnir á gamlar
táknsögur. Þar segir frá hinum eilífa Karli, syni Ástar, sem stenst
freistingar líkama og anda um leið og hann bindur trúss sitt við hið
sanna viðfang tilverunnar. Karl er ekki Kristinn og hér hefur guði
verið skipt út fyrir konuna. Þrátt fyrir það eru grunngildin enn hin
sömu — þau hverfast um trú, von og staðfestu í hverfulum heimi.
Heimildir
Alda Björk Valdimarsdóttir. 2006a. ,„Á tímum VARANLEGRA ÁSTARSORGA':
Ástin, dauðinn og lesandinn í þremur skáldsögum eftir Steinunni Sigurðar-
dóttur." Skírnir, 180, 179-206.
Alda Björk Valdimarsdóttir. 2006b. ,„Á frátekna staðnum fyrir mig‘: Ást og dauði í
Tímaþjófnum í ljósi sálgreiningar.“ Ritið, 6(2), 143—162.
Ástráður Eysteinsson. 1999. „Þetta er skáldsaga: I sama klefa eftir Jakobínu Sig-
urðardóttur." Umbrot: Bókmenntir og nútími (bls. 211-222). Reykjavík: Há-
skólaútgáfan
Bate, Water Jackson. 1945. „The Sympathetic imagination in Eighteenth-Century
English criticism." ELH, 12(2), 144-164.
Byrne, Rhonda. 2007 (2006). Leyndarmálið. Reykjavík: Salka.
Byron lávarður. 1938. Manfreð. Sorgarleikur (3. útg.). Matthías Jochumsson þýddi.
Reykjavík: Magnús Matthíasson.
Ehrenreich, Barbara. 2009. Bright-Sided: How the relentless promotion of positive
thinking has undermined America. New York: Metropolitan Books.
Helga Kress. 2000. „Dæmd til að hrekjast: Um ástina, karlveldið og kvenlega sjálfs-
mynd í Tímafjófnum eftir Steinunni Sigurðardóttur.“ Speglanir: Konur í ís-
lenskri bókmenntahefð og bókmenntasögu (bls. 247-298). Reykjavík:
Rannsóknarstofa í kvennafræðum, Háskóla íslands
Lévi-Strauss, Claude. 1991. „Formgerð goðsagna." Spor í bókmenntafrœði 20. aldar
(bls. 53-80). Ritstj. Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðars-
dóttir. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands.
Lord Byron. 1986. „ToThyrza." Byron (bls. 16-18). Ritstj. Jerome J. McGann. Ox-
ford: Oxford University Press.
Male Jr„ Roy R. 1950. „Shelley and the doctrine of sympathy." Studies in English,
29, 183-203.
Male Jr„ Roy R. 1953. „Hawthorne and the concept of sympathy." PMLA, 68( 1),
138-149.
Marquez, Gabríel García. 1986. Ástin á tímum kólerunnar. Guðbergur Bergsson
þýddi. Reykjavík: Mál og menning.
McGann, Jerome J. 1990. ,„My Brain is feminine': Byron and the poetry of decep-
tion.“ Byron: Augustan and romantic (bls. 26-51). Ritstj. Andrew Rutherford.
Basingstoke og London: Macmillan.
McGann, Jerome J. 1993. „Byron and the lyric of sensibility." European Romantic
Review, 4(1), 71-83.