Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2011, Blaðsíða 191

Skírnir - 01.04.2011, Blaðsíða 191
SKÍRNIR STJÓRNLAGARÁÐ í umboði hvers? 189 Stjórnarskráin leggur grunn að stjórnskipun landsins og er sáttmáli um grunnlög. Til að breyta ákvæðum stjórnarskrárinnar þarf samþykki tveggja þinga með kosningum á milli. Með þessu fyrirkomulagi er leitast við að tryggja að breytingar á stjórnarskrá séu ekki háðar duttlungum dægurmálanna og að sem breiðust sátt náist um þær breytingar sem gerðar eru. Nokkra undrun vekur að Alþingi og stjórnvöld skuli með þessum hætti hafa afgreitt málefni stjórnarskrárinnar, þar sem verið er að fela hópi fólks aðkomu að heildarendurskoðun hennar, þar sem hvorki meirihluti þingmanna né ein- huga ríkisstjórn hafi í raun axlað ábyrgð á þeim verknaði. Af þessu leiðir að umboðið sem stjórnvöld og þingið veitti stjórnlagaráði er veikt og gefur þeim færi á að taka ekki ábyrgð á störfum þess eða að þau séu með neinu móti bundin af því að taka tillögur þess alvarlega. Aftur er þetta athyglisvert í ljósi umræðu í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og umræðu síðustu mánaða um ábyrgð. Þá er sú óljósa staða sem stjórnlagaráði er búin með þessu fyrirkomulagi ekki síst bagaleg þar sem verkefni þess er meðal annars að gera tillögur um breytingar á hlutverki og ábyrgð ráðherra og þingmanna. Saga stjórnlagaþings sem rakin er hér að framan og afgreiðsla stjórn- valda á þingsályktuninni um stjórnlagaráð er dapurleg og vitnar hvorki um vönduð vinnubrögð né að reynt sé að leiða ágreining til lykta. Hún er heldur ekki til þess fallin að efla traust almennings á helstu valdastofnunum samfélagsins eða virðingu. Eftir stendur hvort og þá hvernig forsaga máls- ins muni hafa áhrif á störf stjórnlagaráðsins. Hlutverk stjórnlagaráðs I þingsályktunartillögunni var hlutverki stjórnlagaráðs ekki breytt mikið frá því sem upphaflega var gert ráð fyrir á stjórnlagaþingi. Eðlilegt er að spyrja hvort hið veika umboð sem stjórnlagaráðið fékk í veganesti dragi úr getu þess til að sinna störfum sínum. Með því að koma sér hjá að veita ráðs- mönnum ótvírætt umboð til starfans má segja að stjórnmálamenn séu í enn meiri fjarlægð frá verkefninu en annars hefði verið. Þó verður ekki framhjá því litið að hópurinn sem skipaður var í ráðið hefur orðið bitbein í átökum vetrarins, bæði á vettvangi dómstóla og stjórnmálamanna, og þar hefur reynt á þrígreiningu valdsins. í því ljósi má velta því fyrir sér hvort það setji hópinn í vandasama stöðu þegar kemur að endurskoðun hans á þessum sömu valdastofnunum. Ljóst er að minnsta kosti að verulega reynir á óhlut- drægni hans í þessum efnum. Á undanförnum misserum hefur íslensk umræðuhefð sætt talsverðri gagnrýni, og hefur stjórnmálaumræðunni verið líkt við kappræður þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.