Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2011, Blaðsíða 107

Skírnir - 01.04.2011, Blaðsíða 107
SKÍRNIR „ÞÚ TALAR EINS OG BÓK, DRENGUR" 105 Verk Wilder sver sig að sumu leyti í ætt epíska leikhússins en það hugtak er meðal annars tengt kenningum sem þýski leikhús- maðurinn Bertolt Brecht var að þróa í tengslum við sín eigin verk og uppfærslur á fjórða og fimmta áratugnum. Samkvæmt þeim var ekki æskilegt að áhorfendur lifðu sig gagnrýnislaust inn í líf persón- anna á sviðinu heldur áttu þeir að vera virkir þátttakendur í sýning- unni. Að baki bjó pólitískur tilgangur: „Leiklistin, eins og hún er fyrir hendi, sýnir þjóðfélagsbygginguna (sem líkt er eftir á sviðinu) eins og eitthvað, sem þjóðfélagið (í áhorfendasalnum) getur ekki haft áhrif á,“ skrifaði Brecht í grein sinni „Lítil stefnuskrá fyrir leik- listina“ („Kleines Organon fur das Theater“, 1949). Sjálfur mælti hann með leikhætti: sem leyfir anda skoðandans að vera frjálsum og óháðum. Hann þarf að geta, svo að segja í miðju kafi, klippt verk okkar í sundur og sett það öðruvísi saman, um leið og hann tekur í huganum hreyfiöfl þjóðfélagsins úr sam- bandi eða setur önnur í þeirra stað; en við þessar aðgerðir fær hegðun á þessari stundu eitthvað „ónáttúrlegt" við sig, en hreyfiöflin á þessari stundu missa að sínu leyti náttúrleika sinn og verða meðfærileg.31 Aðferðirnar sem epíska leikhúsið beitti í þessum tilgangi voru marg- víslegar en gátu meðal annars falist í að sviðsbúnaði og búningum var sleppt, leikararnir voru með handritið í höndunum, lásu jafnvel sviðsleiðbeiningar og áttu í samtölum við fólk utan sviðsins eða úti í sal. Oll þessi atriði, sem Brecht kenndi við framandgervingu, komu saman þegar uppfærslan á sviðinu leit út fyrir að vera æfing fremur en eiginleg sýning viðkomandi verks.32 Að sögn Stonehills er eitt af lykilatriðum frásagnarháttar með- vitaðra skáldsagna það að sögumenn eru sýnilega að fást við að setja saman viðkomandi verk en frásögnin leiði jafnframt í ljós að bakvið 31 Brecht 1963: 133 og 135. 32 Thor Vilhjálmsson (1974: 159-179) lýsir þessum aðferðum svo í grein frá árinu 1965: „Brecht margsegir að leikarinn eigi ekki að vera persónan sem hann leikur heldur sýna hana. [... ] Oft víkur leikarinn sér út úr hlutverkinu og talar beint til áhorfenda. Víðar notar Brecht kór eða þul einsog hellensku leikritaskáldin til að koma einu og öðru á framfæri.“ Sjá einnig Þorstein Þorsteinsson 1998: 26-50. Þess má geta að Brecht tók þátt í frægri uppfærslu Max Reinhardt á Sex pers- ónum í leit að höfundi í Berlín um miðjan þriðja áratuginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.