Skírnir - 01.04.2012, Síða 146
144 SIGRÍÐUR DÚNA KRISTMUNDSDÓTTIR SKÍRNIR
höfðu margir mannfræðingar, sem leituðust við að túlka verk hans,
mátt þola í orðaskaki þessara tíma.
Eftir sitja áleitnar spurningar um list og fræði. Niðurstaða mín
var að þótt goðsagnagreiningar Lévi-Strauss væru ekki fullkomin
tónverk þá skipti tónlistin máli sem innblástur og gefandi sjónar-
horn. Og hver er munurinn á list og fræðum? Þarf að vera grund-
vallarmunur þar á þótt tjáningarformið sé mismunandi? Hvort
tveggja krefst kunnáttu, aga, hugmyndaflugs og sköpunar. Hvort
tveggja snýst um „að skilja heiminn og sig og sjálfan sig í heim-
inum“ eins og segir í fyrirsögn þessarar greinar. Og hvort tveggja eru
birtingarmyndir mennsku mannsins. Sú forsenda er grundvöllur
þeirra hugsunar sem birtist í verkum Claude Lévi-Strauss.
Heimildir
Barnard, A. 2000. History and Theory in Anthropology. Cambridge: Cambridge Uni-
versity Press.
Barnard, A og J. Spencer, ritstj. 2002. Encyclopedia of Social and Cultural
Anthropology. New York: Routledge.
Beauvoir, S. de [1949] 1972. The Second Sex. Harmondsworth: Penguin.
Beauvoir, S. de [1958] 1970. Memoirs of a Dutiful Daughter. Harmondsworth:
Penguin.
Beauvoir, S. de [1963] 1968. Force of Circumstance. Harmondsworth: Penguin.
Burns, M. 1991 .Dreyfus. A Family Affair: From the French Revolution to theHolo-
caust. New York: HarperCollins.
Deliége, R. [2001] 2004. Lévi-Strauss Today: An Introduction to Structural
Anthropology. Oxford, New York: Berg.
Finnur Jónsson, ritstj. 1907. Edda Snorra Sturlusonar. Reykjavík: Sigurður Krist-
jánsson.
Hertz, R. [1907] 1960. Death and The Right Hand. London: Cohen & West.
Hobbes, T. [1651] 1973. The Leviathan. London: J.M. Dent & Sons.
Kuper, A. 1983. Anthropology and Anthropologists: The Modern British School.
London: Routledge & Kegan Paul.
Leach, E [1962] 1969. „Genesis as Myth.“ Genesis as Myth and Other Essays, 7-24.
London: Cape Editions.
Leach, E. 1974. Lévi-Strauss. London: Fontana.
Lévi-Strauss, C. [1949] 1969. The Elementary Structures of Kinship. London: Eyre
& Spottiswoode.