Skírnir - 01.04.2012, Page 246
244
ÞORVALDUR GYLFASON
SKÍRNIR
verða varla bældar niður til lengdar. Jafnframt gæti frumvarpið orðið
öðrum þjóðum innblástur, þá ekki síst sú aðferð sem notuð var til að semja
það. I mörgum þeirra ríkja sem nú undirbúa nýjar stjórnarskrár, ekki síst í
Austurlöndum nær, er aðgangur að Netinu að vísu ekki eins almennur og
á Islandi og því yrði erfiðleikum bundið fyrir jafn stóran hluta almennings
að fylgjast jafn vel með stjórnarskrárgerðinni og raunin varð á íslandi. En
þótt um minnihluta væri að ræða í sumum löndum myndi hann án efa
sveigja stjórnarskrána í átt að meiri virðingu fyrir mannréttindum og
lýðræði.
Helsti lærdómurinn sem draga má af því hvernig Islendingar skrifuðu
nýja stjórnarskrá gæti verið þessi: Sýnum fólki virðingu og það mun svara
í sömu mynt. „Allt sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér
og þeim gera.“
lllugi Jökulsson þýddi.
Heimildir
Aðalheiður Ámundadóttir. 2008. „Um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið og skyldu
íslenska ríkisins til að virða álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.“
Lögfræðingur 2 (1): 8-22.
Direct Democracy: The International IDEA Handbook. 2008. Stockholm: Interna-
tional IDEA, Strömsborg. Sótt á http://wwtv.idea.int/publications/direct_de-
mocracy/index.cfm
Duverger, Maurice. 1980. „A New Political System Model: Semi-Presidential Go-
vernment." European Journal of Political Research 8 (2): 165-187.
Elster, Jon. 1995. „Forces and Mechanisms in the Constitution-Making Process."
Duke Law Journal 45 (2): 364-396.
Galbraith, John Kenneth. 1988. The Great Crash 1929. Boston: Houghton Mifflin
Company.
Maier, Pauline. 2010. Ratification: The People Debate the Constitution, 1787-1788.
New York: Simon & Schuster.
Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna. 2007. Communication No. 1306/2004.
Persson, Torsten og Guido Tabellini. 2005. The Economic Effects of Constitutions
Cambridge, MA: MIT Press.
Posner, Richard A. 2007. Not a Suicide Pact: The Constitution in a Time of Na-
tional Emergency. Oxford og New York: Oxford University Press.
Rannsóknarnefnd Alþingis. 2010. Skýrsla, afhent Alþingi 12. apríl.
Reynir Axelsson. 2011, 23. febrúar. „Athugasemdir við ákvörðun Hæstaréttar um
ógildingu kosningar til stjórnlagaþings." Stjórnarskrárfélagið. Sótt á http://
stj ornarskrarfelagid.is/2011/02/reynir-axelsson-athugasemdir-vi% C3 % BO-a