Skírnir - 01.04.2012, Page 262
HÖFUNDAR EFNIS
Alda Björk Valdimarsdóttir, f. 1973, leggur stund á doktorsnám í al-
mennri bókmenntafræði við Háskóla Islands. Hún er höfundur
bóka um Hallgrím Helgason og Steinunni Sigurðardóttur.
Atli Harðarson, f. 1960, er skólameistari við Fjölbrautaskóla Vest-
urlands. Hann lauk MA-prófi í heimspeki frá Brown University
árið 1984 og stundar nú doktorsnám við Menntavísindasvið Há-
skóla Islands.
Danielle Kvaran, f. 1956, er menntuð í klassískum fræðum frá há-
skólanum í Aix-en-Provence. Hún hefur skrifað bækur um Erró og
haldið sýningar á verkum hans og er verkefnastjóri Erró-safnsins
hjá Listasafni Reykjavíkur.
Eiríkur Bergmann, f. 1969, er doktor og dósent í stjórnmálafræði
við Háskólann á Bifröst.
Halldór Guðmundsson, f. 1956, er mag. art. í bókmenntafræði frá
Kaupmannahafnarháskóla og ritstjóri Skírnis.
Helga Kress, f. 1939, er prófessor emerítus í almennri bók-
menntafræði við Háskóla Islands.
Hjalti Hugason, f. 1952, er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og
trúarbragðafræðideild Háskóla Islands.
Ragnar Jóhannsson, f. 1962, lauk BS-prófi í efnafræði frá Háskóla Is-
lands 1986, og doktorsprófi í eðlisefnafræði frá Háskólanum í Upp-
sölum 1993. Hann er fagstjóri á viðskiptaþróunarsviði Matís ohf.
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, f. 1952, er prófessor í mannfræði
við Háskóla Islands, rithöfundur og sendiherra við utanríkisþjón-
ustu Islands.
Svanur Kristjánsson, f. 1947, er með BA-próf frá Macalester College
og doktorspróf frá Illinois-háskóla. Hann er prófessor í stjórn-
málafræði við Háskóla Islands.