Fréttablaðið - 15.12.2018, Page 63

Fréttablaðið - 15.12.2018, Page 63
Við leitum að árangursdrifnum og lausnamiðuðum sérfræðingum til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu á framúrskarandi stjórnkerfi hjá VÍS og stafrænni vegferð okkar. Við sækjumst eftir liðsmönnum með afburða færni í samskiptum og getu til að vinna sjálfstætt og af fagmennsku að krefjandi verkefnum. Eingöngu koma til greina einstaklingar með haldgóða reynslu á sínu sérsviði. Við bjóðum framúrskarandi starfsumhverfi, frábært samstarfsfólk og umhverfi þar sem einstaklingar geta náð árangri. VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS Í samræmi við jafnréttisstefnu VÍS hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um starfið Markmið VÍS er að vera alltaf í fremstu röð tryggingafélaga á Íslandi og er ánægja starfsfólks og viðskiptavina lykilatriði í velgengni félagsins. Hjá okkur starfar framúrskarandi hópur einstaklinga sem saman mynda sterka og öfluga liðsheild. Umsóknarfrestur er til og með miðvikud. 2. janúar. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Ráðum, www.radum.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Ráðum ráðningarstofu agla@radum.is Innri endurskoðandi Innri endurskoðun er eitt af fjórum lykilstarfssviðum í starfsemi vátryggingafélaga. Innri endurskoðandi er ráðinn af stjórn VÍS. Hann ber ábyrgð á að þróa og viðhalda virku gæðaeftirliti sem tekur til allra þátta starfsemi innri endurskoðunar. Meistarapróf á sviði viðskipta-, fjármála eða sambærilegum sviðum er skilyrði. Sérþekking á sviði innri endurskoðunar skilyrði. Löggilding og faggilding í endurskoðun kostur. Stjórnunarreynsla er kostur. Leiðtogahæfni, drifkraftur og samskiptafærni. Menntunar- og hæfnikröfur Veitir óháða og hlutlæga staðfestingu og ráðgjöf sem ætlað er að bæta reksturinn. Þróar og viðheldur virku gæðaeftirliti . Greinir og leggur mat á hvort eftirlitsferli/kerfi séu til staðar og séu viðeigandi og skilvirk. Ber kennsl á og metur mögulega áhættuþætti í starfseminni og fer fram á úrbætur. Helstu verkefni og ábyrgð: Lögfræðingur á skrifstofu forstjóra Starfið heyrir undir yfirlögfræðing á skrifstofu forstjóra. Hlutverk hans er m.a. að sinna starfi persónuverndarfulltrúa og hafa eftirlit með því að VÍS starfi í samræmi við lög og reglur á sviði persónuverndar. Þar að auki mun viðkomandi vinna náið með yfirlögfræðingi félagsins að verkefnum sem snúa að stjórnarháttum, regluvörslu og ráðgjöf til stjórnar og stjórnenda. Meistara- eða embættispróf í lögfræði skilyrði. Framúrskarandi samskiptahæfni. Þekking og skilningur á upplýsingatækni kostur. Færni til að miðla upplýsingum á einfaldan hátt. Reynsla af breytingastjórnun er æskileg. Menntunar- og hæfnikröfur Sinnir hlutverki persónuverndarfulltrúa og er tengiliður við Persónuvernd. Upplýsir um skyldur, veitir ráðgjöf og þjálfar stjórnendur og starfsfólk á sviði persónuverndar. Tekur á móti fyrirspurnum og beiðnum frá viðskiptavinum og starfsmönnum félagsins er varða persónuvernd. Sinnir ýmsum verkefnum á sviði regluvörslu samkvæmt lögum um vátrygginga- starfsemi og lögum um verðbréfaviðskipti. Önnur lögfræðileg ráðgjöf. Helstu verkefni og ábyrgð: Sérfræðingur í upplýsingaöryggis- og gæðamálum Sérfræðingur í upplýsingaöryggis- og gæðamálum heyrir undir yfirlögfræðing á skrifstofu forstjóra. Hlutverk hans er að bera ábyrgð á stjórnkerfi upplýsingaöryggis- og gæðamála og stýra umbótum og breytingum á því. Að auki heyrir gæðahandbók og umsjón skjalamála undir viðkomandi. Þekking og reynsla af upplýsingaöryggismálu skilyrði. Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framúrskarandi samskiptahæfni. Þekking og reynsla af skjalastjórnun. Menntunar- og hæfnikröfur Sinnir hlutverki upplýsingaöryggisstjóra. Er ábyrgur fyrir stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá VÍS. Upplýsir um skyldur, veitir ráðgjöf og þjálfar stjórnendur og starfsfólk á sviði öryggis- og gæðamála. Er ábyrgur og hefur umsjón með skjalastefnu, skjalastjórnun og þróun og innleiðingu rafræns skjalastjórnunarkerfis. Helstu verkefni og ábyrgð: Verkefnastjóri Við leitum að árangursdrifnum og lausnamiðuðum verkefnastjóra til að leiða verkefni í stafrænni vegferð okkar. Frumkvæði, drifkraftur, framúrskarandi samskiptahæfni og metnaður til að gera sífellt betur eru eiginleikar sem við sækjumst eftir inn í okkar hóp. MPM eða sambærileg menntun í verkefnastjórnun kostur. Reynsla af upplýsingatækniverkefnum kostur. Sjálfstæði í vinnubrögðum, lausnamiðuð nálgun og frumkvæði. Framúrskarandi samskiptahæfni. Færni til að miðla upplýsingum á einfaldan hátt. Sveigjanleiki og hæfni til að vinna vel undir álagi. Menntunar- og hæfnikröfur Leiða framsækin verkefni í stafrænni vegferð VÍS. Byggja upp og leiða framúrskarandi AGILE verkefnateymi. Ábyrgð á að verkefni séu innan tíma- og kostnaðaráætlana. Ábyrgð á upplýsingafundum með hagsmunaaðilum. Miðlun á framgangi og árangri verkefna. Helstu verkefni og ábyrgð: FLEIRI SIGURVEGARA 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 C F -8 3 C 0 2 1 C F -8 2 8 4 2 1 C F -8 1 4 8 2 1 C F -8 0 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.