Fréttablaðið - 09.01.2019, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 09.01.2019, Blaðsíða 34
Hótel í landi Skerðings- staða, Grundarfjarðarbæ Verkefnislýsing fyrir gerð deiliskipulags Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 18. október 2018 að kynna verkefnislýsingu fyrir gerð deiliskipulags á reit í landi Skerðingsstaða. Bæjarstjórn hafði áður veitt landeigendum heimild til að vinna að gerð deiliskipulags, skv. 2. mgr. 38. gr. skipulags- laga. Áform deiliskipulagsins felast í að fyrirhugað er að reisa hótel, með allt að 100 herbergjum auk fimm stakstæðra gistihúsa. Skipulagssvæðið er undir Skerðingsstaðafjalli, á tanga sem gengur út í Lárvaðal. Athygli er vakin á því að deiliskipulagstillaga samkvæmt þessari lýsingu mun byggja á samsvarandi stefnu í tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi sem kynnt hefur verið á vinnslustigi. Gert er ráð fyrir að báðar tillögur verði auglýstar samtímis fyrri hluta árs 2019. Verkefnislýsinguna má nálgast á vef sveitarfélagsins, www.grundarfjordur.is. Óskað er eftir því að athuga- semdum verði komið á framfæri á netfangið bygg@grundarfjordur.is í síðasta lagi miðvikudag 30. janúar 2019. Ábendingum má einnig skila skriflega til skipulags- og umhverfisnefndar, b.t. skipulagsfulltrúa, Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði. Kynning verkefnislýsingarinnar er í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Grundarfjarðarbær Tilkynningar Atvinnuauglýsingar Sjá nánar á job.is Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441 | Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426 Arnarlax - GÆÐASTJÓRI Arnarlax leitar að öflugum gæða- stjóra. Um er að ræða 100% starf. Starfsstöðin er í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Bíldudal þar sem góð vinnuaðstaða er í boði. Nánari upplýsingar veita: Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Sverrrir Briem, sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2019 Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Alþjóðaviðskipti á sviði upplýsingatækni Traust upplýsingatæknifyrirtæki leitar að öflugum einstaklingi til að starfa í teymi við uppbyggingu á neti sam- starfsaðila. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Jarðböðin – Mannauðs- og markaðsstjóri Vilt þú tilheyra hópi fólks sem vinnur náið saman að því að gera Jarð- böðin að áhugaverðum stað? Ef svo er þá leitum við að hugmyndaríkum og metnaðarfullum einstaklingi með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Um er að ræða fjöl- breytt og krefjandi starf í fallegri náttúru. Upplýsingar og umsókn á capacent.com/s/10363 Byggðasamlag - SLÖKKVILIÐSSTJÓRI Væntanlegt byggðasamlag um brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda óskar eftir að ráða slökkvi- liðsstjóra. Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar. 2019 Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Öryggisstjóri – upplýsinga- tæknifyrirtæki Erum með áhugavert starf á sviði öryggis- og gæðamála hjá traustu og vaxandi upplýsingatæknifyrirtæki. Fyrirtækið er með vottun skv. ISO27001. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Íslenski dansflokkurinn – Framkvæmdastjóri Íslenski dansflokkurinn óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa til að stýra daglegri starfsemi flokksins. Framkvæmdastjóri heyrir undir og vinnur náið með listrænum stjórn- anda flokksins. Í boði er mjög áhugavert starf í lifandi og skapandi umhverfi. Upplýsingar og umsókn á capacent.com/s/12378 Landhelgisgæsla Íslands – Flugvirki Landhelgisgæsla Íslands leitar að áhugasömum einstaklingi til að slást í samhent teymi Gæslunnar. Við- komandi þarf að vera traustur, með ríka þjónustulund og geta tekist á við krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar veitir Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóri, ingab@lhg.is. Upplýsingar og umsókn á capacent.is Verkefnastjórar vegna Hringbrautarverkefnis NLSH óskar eftir að ráða öfluga einstaklinga í stöður verkefna- stjóra vegna Hringbrautarverkefnis. Byggður verður meðferðarkjarni (sjúkrahús), rannsóknahús, bíla- stæða-, tækni- og skrifstofuhús og sjúkrahótel. Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Job.is Þú finnur draumastarfið áNáðu meiri árangri í samningaviðræðum Námskeið í samningatækni hagvangur.is 4 SMÁAUGLÝSINGAR 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9 M I ÐV I KU DAG U R 0 9 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 F 7 -8 B 8 8 2 1 F 7 -8 A 4 C 2 1 F 7 -8 9 1 0 2 1 F 7 -8 7 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 5 6 s _ 8 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.