Fréttablaðið - 09.01.2019, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 09.01.2019, Blaðsíða 49
Roma (spanish w/eng sub) .................... 17:20 Erfingjarnir//The Heiresses (ice sub) ...17:30 First Reformed (english-no sub) .... 17:40 Suspiria (ice sub) ..................................... 19:30 One Cut of the Dead (ice sub) ....... 20:00 Heavy Trip // Hevi Reissu (eng sub) 20:00 One Cut of the Dead (eng sub) ...... 22:00 First Reformed (english-no sub) ... 22:00 Plagi Breslau (polish w/eng sub) .....22:20 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is 9. JANÚAR 2019 Tónlist Hvað? Metal-Miðvikudagur – Heavy Trip/Hevi Reissu. Aðeins EIN sýning Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Turo er 25 ára sveitapiltur sem er drullusama um allt og alla nema hljómsveitina Impaled Rektum sem hann eyðir öllum frítíma sínum í, en þar er hann söngvari harðasta (og eina) metalbandsins á svæðinu. Turo og hljómsveitar- meðlimunum býðst óvænt tæki- færi lífsins að komast úr sveitinni og út í hinn stóra heim. Fram undan bíður þeirra eitt svaka- legasta ferðalag allra tíma með þungarokki, grafarránum, vík- ingaparadís og vopnuðum átökum á milli Finnlands og Noregs. Hvað? Josephine Foster Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Tónlistarkonan Josephine Foster mun koma fram í Mengi mið- vikudaginn 9. janúar en þetta er í þriðja sinn sem hún spilar á Óðinsgötunni. Í tónlist hennar renna saman margir tímar og heimar enda hefur hún komið víða við í tónlistarsköpun sinni og tilraunum. Hvað? Tíbrá tónleikaröð – Klassík á nýju ári Hvenær? 20.00 Hvar? Salurinn, Kópavogi Nýju tónleikaári er fagnað með fiðluleikaranum Rannveigu Mörtu og píanóleikaranum Jane Ade. Þær flytja fjölbreytta dagskrá með eftir- lætisverkum sínum. Hvað? Samsöngur á miðvikudögum Hvenær? 17.00 Hvar? Parkinsonsamtökin, Hátúni Samsöngur alltaf á miðvikudögum kl. 17-18 í Setrinu, Hátúni 10. Sam- söngurinn er fyrst og fremst hugs- aður sem raddþjálfun því flestir sem greinast með parkinson finna fyrir einkennum á rödd og tali. Þórunn Sigurðardóttir tónlistar- kennari stjórnar og sér um undir- spil. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Ekki þarf að skrá sig – bara mæta. Viðburðir Hvað? Vöxtur og vellíðan Hvenær? 19.45 Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði Fræðsla, innsýn og hvatning tengd Boðið er upp á vínsmakk á Skelfisk- markaðnum, veitingastað Hrefnu Sætran. Kíktu við og fáðu að smakka það nýjasta. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN auknum vexti og vellíðan í eigin lífi og lífi fjölskyldunnar. Hvað er gott að hafa í huga? Hverju langar þig að breyta? Hvernig getum við komist í betri tengsl við okkur sjálf og fundið hvernig við getum orðið betri útgáfa af okkur sjálfum? Þátttakendur fara heim með efni, dæmi um aðferðir og hvetjandi reynslusögur sem segja okkur að svo margt er hægt ef vilji er fyrir hendi, sjálfstraustið í lagi og mark- miðin skýr. Hvað? Miðvikudagsvínsmakk í vetur Hvenær? 17.00 Hvar? Skelfisksmarkaðurinn, Klappar- stíg Ertu í stuði og langar þig til þess að smakka góð vín? Þá er heimsókn á Skelfiskmarkaðinn málið. Alla miðvikudaga í vetur ætlum við að hafa vínsmakk á léttu nótunum með Adda Páls hjá Vínmark- aðnum, en hann hefur áratuga þekkingu þegar kemur að vínum. Kíktu við á milli 17.00 og 18.30 í Sirkus setustofuna okkar og fáðu að smakka það nýjasta sem Vín- markaðurinn hefur upp á að bjóða ásamt þeirra vinsælustu vínum. Hvað? Menning á miðvikudögum I Silkiormar Hvenær? 12.15 Hvar? Náttúrufræðistofa Kópavogs, Hamraborg Miðvikudaginn 9. janúar klukkan 12.15 mun Signý Gunnarsdóttir, silkiormabóndi og fatahönnuður, flytja fyrirlestur um silkiormarækt- un og silkiframleiðslu í Náttúru- fræðistofu Kópavogs. Í erindi sínu segir Signý frá orminum og ferli ræktunar hérlendis sem og erlend- is. Þá mun hún segja frá vinnslu á silki og silkiiðnaðinum erlendis, möguleikum í vinnslu og notkun hráefnisins, líftækni, nýsköpun og fleira. Erindið er liður í dagskrá menningarhúsanna í Kópavogi, Menning á miðvikudögum. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Hvað? Félagsvinir eftir afplánun – opið hús Hvenær? 19.00 Hvar? Rauði krossinn í Kópavogi, Hamraborg Opið hús er hluti af verkefninu Félagsvinir eftir afplánun og er einu sinni í viku, alla miðvikudaga frá klukkan 19.00 til 21.00. Þar er hægt að fá upplýsingar og stuðning og jafnvel hitta annað fólk sem hefur sömu reynslu að baki. Þar verður einnig boðið upp á stutt fræðsluerindi og ýmiss konar aðstoð svo sem við gerð ferilskrár, atvinnuleit, áhugasviðskönnun og fleira sem nýtist við daglegt líf. Léttar veitingar í boði. Sýningar Hvað? Hjálmar Guðmundsson – Éttu eða vertu étinn Hvenær? 13.00 Hvar? Gallery Port, Laugavegur Hjálmar skapar litríkan og líf- rænan myndheim með vísanir og tengingar við ýmis vísindi og fræði, náttúruna, mannkyns- söguna og listsöguleg fyrirbæri og hugmyndir. Hjálmar hefur þróað sérstaka tækni þar sem hann beitir ýmsum efnum og aðferðum til að hafa áhrif á ásýnd málningarinnar. Hvað? Closeups: Exhibition by Ingunn Vestby Hvenær? 14.00 Hvar? Norræna húsið Norska listakonan Ingunn Vestby opnar sýningu á verkum sínum í Black Box Norræna hússins 9. janúar kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir! Það er alveg hellingur í gangi í menningarhúsunum í Kópavogi. SKRIFSTOFAN Veglegt sérblað Fréttablaðsins um skrifstofur og skrifstofuvörur kemur út 12. janúar. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is Nánari upplýsingar um auglýsingar og umfjallanir fyrir blaðið veitir; Jón Ívar Vilhelmsson, markaðsfulltrúi Fréttablaðsins. Netfang, jonivar@frettabladid.is – B inn sími 550 5654. M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 21M I Ð V I K U D A G U R 9 . J A N Ú A R 2 0 1 9 0 9 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 F 7 -8 1 A 8 2 1 F 7 -8 0 6 C 2 1 F 7 -7 F 3 0 2 1 F 7 -7 D F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 8 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.