Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 12

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 12
12 Ljósmæðrablaðið - júlí 2010 fagstéttir sem sinna barnshafandi konum geti veitt viðeigandi stuðning og meðferð og þar með minnkað þann skaða sem ofbeldi getur valdið hjá konum og börnum þeirra. Lokaorð Það er einlæg von okkar að rannsókn þessi verði til að efla umræðu um ofbeldi á meðgöngu og endranær og leiði til þess að konum verði hjálpað fyrr til að komast út úr þessum erfiðu aðstæðum. Barnshafandi konur sem búa við ofbeldi á meðgöngu verða að vita að ljósmæður standa með þeim og eru allar af vilja gerðar til að aðstoða þær. Með því að gera umræðuna opinskáa og koma því út í samfélagið að ofbeldi sé aldrei líðandi og að gerandinn sé alltaf ábyrgur fyrir ofbeldinu eykur það vonandi sjálfstraust kvenna til að leita sér hjálpar. Þakkir Við þökkum fyrst og fremst konunum tólf sem tóku þátt í rannsókninni fyrir hugrekki þeirra og einlægni. Þessar konur eru stórkostlegar og duglegar. Við þökkum einnig rannsóknarstyrk sem veittur var af Ljósmæðrafélagi Íslands. Heimildaskrá Antoniou, E., Vivilaki, V. og Daglas. M. (2008). Correlation of domestic violence during pregnancy with postnatal depression: Systematic review of bibliography. HSJ – Health Science Journal, 2(1), 15-19. Bacchaus, L., Bewley, S. og Mezey, G. (2001). Domestic violence and pregnancy. The Obstetrician and Gynaecologist, 3(2), 56-59. Bacchaus, L., Mezey, G. og Bewley, S. (2002). Experiences of seeking help from the health profess- ionals in a sample of women who experienced domestic violence. Health and Social Care in the Community, 11(1), 10-18. Bacchaus, L., Mezey, G., og Bewley, S. (2006). A qualitative exploration of the nature of domestic violence in pregnancy. Violence Against Women, 12, 588-604. Bacchaus, L., Mezey, G., og Bewley, S. (2003). Women´s perceptions and experiences of routine enquiry for domestic violence in maternity service. BJOG:An International Journal of Obstetrics & Gynaecology, 109(1), 9-16. Bergman, K., Sarkar, P., Glover, V. og O´Connor, T. (2008). Quality of child-parent attachment moderates the impact of antenatal stress on child fearfulness. The Journal of Child Psychology and Psychiatry, 4(10), 1089-1098. Bowen, E. Heron, J., Waylen, A., Volke, D. og ALSPAC Study Team (2005). Domestic violence risk during and after pregnancy: findings from a British longitudinal study. British Journal of Obstetrics and Gynaecology, 112, 1083-1089. Bradley, F., Smith, M., Long, J. og O´Dowd, T. (2002). Reported frequency of domestic violence: Cross sectional survey of women attending general practice. British Medical Journal, 324, 271- 278. Brown, S. J. McDonald, E. A. og Krastev, A. (2008). Fear of intimate partner and women´s health in early pregnancy: Findings from the maternal health study, BIRTH, 35(4), 293-302. Campbell, J. C., Woods, A. B., Chouaf, K. L. og Parker, B. (2000). Reproductive health consequences of intimate partner violence: A nursing research review. Clinical Nursing Research, 9(3), 217-237. Campbell, J. (2002). Health consequeces of intimate partner violence. Lancet, 359(13), 1331-1336. Campell, J. C. og Soeken, K. L. (1999). Women´s responses to battering over time: An analysis of change. Journal of Interpersonal Violence, 14(1), 21-40. Coohey, C. (2007). The relationship between mother´s social networks and severe domestic violence: A test of social isolation hypothesis. Violence and Victims, 22(4), 503-512. Du-Plat Jones, J. (2006). Domestic violence: The role of the health professionals. Nursing Standard, 13(21), 14-16. Erla Kolbrún Svavarsdóttir. (2006). Konur sem lifa við stöðugan ótta: Hjúkrun gegn ofbeldi. Í Helga Jóns- dóttir (ritstj.) Frá innsæi til inngripa, þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði (bls.107-125). Hið íslenska bókmenntafélag og Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Erla Kolbrún Svavarsdóttir (2008). Áhrif andlegs, líkamlegs og kynferðislegs ofbeldis á andlega heilsu kvenna. Geðvernd, 37, 12-20. Foy, R., Nelson, F., Penney, G. og Mcllwaine, G. (2005). Antenatal detection of domestic violence. The Lancet, 355), 1915-1916. Gielin, A.C., O´Campo, P.J., Faden, R.R., Kass, N.E., Xue, X. (1994). Interpersonal conflict and physical violence durin the childbearing year. Social Science Medicine, 39(6), 781-787. Gerður Kristný og Thelma Ásdísardóttir. (2005). Myndin af pabba – Saga Thelmu. Reykjavík: Vaka-Helgafell. Haight, W. L., Shim, W. S., Linn, L. M. og Swinford, L. (2007). Mothers´strategies for protecting children from batterers: The perspectives of battered women involved in child protective services. Child Welfare, 86(4), 41-63. Hegarty, K., Gunn. J., Chondros, P. og Small, R. (2004). Association between depression and abuse by partners of women attending general practice: Descriptive, cross sectional survey. British Medical Journal, 328, 621-624. Hegarty, K., Taft, A. og Feder, G. (2008). Clinical review. Violence between intimate partners: Working with the whole family. British Medical Journal, 337, 621-624. Hilden, M., Schei, B., Swahnberg, K., Halmesmaki, E., Langhoff-Roos, J., Offerdal, K. o. fl. (2004). A history of sexual abuse and health: A Nordic multicentre study. BJOG: An International Journal of Obstetrics and Gynaecology, 111, 1121-1127. Hobel, C. J., Goldstein, A. og Barrett, E. S. (2008). Psychological stress and pregnancy outcome. Clinical Obstetrics and Gynecology, 51(2), 333-348. Ingólfur V. Gíslason. (2008). Ofbeldi í nánum samböndum. Reykjavík: Félags- og trygginga- málaráðuneytið. Jóhanna Rósa Arnardóttir (2009). Rannsókn á ofbeldi gegn konum: Reynsla kvenna á aldrinum 18-80 ára á Íslandi. Sótt af: http://www.felagsmalaraduneyti.is/ media/09FrettatengtFEL09/ Samantekt_ um_ rann- sokn_a_ofbeldi_gegn_konum.pdf Kernic, M .A., Wolf, M. E., Holt, V. L., McKnight, B., Huebner, C. E og Rivara, R. P. (2003). Behavioral problems among children whose mothers are abused by an intimate partner. Child Abuse & Neglegt, 27, 1231-1246. Krug, E. G., Dahlberg, L. L., Mercy, J. A., Zwi, A. B. og Lozano, R. (ritstj.) (2002). World report on violence and health.Genf: World Health Organization. Landlæknisembættið. (2008). Meðgönguvernd heil- brigðra kvenna í eðlilegri meðgöngu: Klínískar leiðbeiningar. Reykjavík: Landlæknisembættið. Lang, J. M. og Stover, C. S. (2008). System patterns among youth exposed to intimate partner violence. Journal of Family Violence, 23, 619-629. Logan, T. K. og Cole, J. (2007). The impact of partner stalking on mental health and protective order outcomes over time. Violence and Victims, 22(5), 546-562. Macy, R .J., Martin, S. L., Kupper, L. L., Casanueva, C. og Guo, S.(2007). Partner violence among women before, during and after pregnancy. Multiple opport- unities for intervention. Women´s Health Issues, 17, 290-299. Murphy, C. C., Schei, B., Myhr, T. L. og Du Mont, J. (2001). Abuse: A risk factor for low birth weight? A systematic review and meta-analysis. Canadian Medical Association CMAJ, 29(11) 164-176. Mill, J. og Petronis. A. (2008). Pre- and perinatal environmental risks for attention-deficit hyperactivity disorder (ADHD): The potential role of epigenetic processes in mediating susceptibility. The Journal of Child Psychology and Psychiatry, 49(10), 1020-1030. Naumann, P., Langford, D., Torres, S., Campbel, J. og Glass, N. (1999). Women battering in primary practice. Family Practice, 16, 345-352. Osofsky, J. D. (1995). Children who witness domestic violence: The invisible victims. Social Policy Report, 9(3),1-20. Parker, V. J. og Douglas, A. J. (2009). Stress in early pregnancy: Maternal neuro-endocrine-immune responses and effects. Journal of Reproductive Immunology. Grein í prentun. Doi:10.1016/j. jri.2009.10.011 Plichta, S. B. (2004). Intimate partner violence and physical health consequences: Policy and practice implications. Journal of Interpersonal Violence, 19, 1296-1323. Ragnhildur Sverrisdóttir. (2008). Velkomin til Íslands, sagan af Sri Rahmawati. Reykjavík: Skuggi – forlag. Shadigian, E. M. og Bauer, S. T. (2003). Screening for partner violence during pregnancy. International Journal of Gynaecology & Obstetrics, 84, 273-280. Sigríður Halldórsdóttir. (2003). Vancouver-skólinn í fyrirbærafræði. Í Sigríður Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson (ritstj.). Handbók í aðferðafræði og rannsóknum í heilbrigðisvísindum (bls.249-265). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. Sigríður Halldórsdóttir. (2003a). Eflandi og niðurbrjót- andi samskiptahættir og samfélög. Tímarit íslenskra hjúkrunarfræðinga, 19(4), 6-12. Sigríður Halldórsdóttir. (2007). Sál og taugaónæm- isfræðin: Hvað styrkir og hvað veikir ónæmiskerfið? Í Hermann Óskarsson (ritstj), Afmælisrit Háskólans á Akureyri 2007 (bls. 304-323). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. Silverman, J. G., Decker, R., Reed, E. og Raj, A. (2006). Intimate partner violence victimization prior to and during pregnancy among women residing in 26 U.S. states: Associations with maternal and neonatal health. American Journal of Obstetrics and Gynecology, 195, 140-148. Soglin, L. F., Bauchat, J., Soglin, D.F. og Martin, G. J. (2008). Detection of intimate partner violence in a general medicine practice. Journal of Interpersonal Violence, 24, 338-348. Stenson, K., Saarinen, H., Heimer, G. og Sidenvall, B. (2001). Women´s attitudes to being asked about exposure to violence. Midwifery, 17, 2-10. Stígamót. (2008). Ársskýrsla. Reykjavík: Höfundur. Taft, A. (2002). Violence against women in pregnancy and after childbirth: Current knowledge and issues in health care responses. Australian Domestic and Family Violence Clearinghouse, 6,1-23. Talge, N. M., Neal, C. og Glover, V. (2007). Antenatal maternal stress and long-term effects on child neurodevelopment: How and why? The Journal of Child Psychology and Psychiatry, 48(3/4), 245-261. Tiwari, A., Chan, K. L., Fong, D., Leung, W C., Brownridge, D. A., Lam, H. o.fl. (2008). The impact of psychological abuse by an intimate partner on the mental health of pregnant women. BJOG: An International Journal of Obstetrics & Gynaecology, 115(3), 377-384. Turner, H. A., Finkelhor, D. og Ormrod, R. (2005). The effect of lifetime victimization on mental health of children and adolescents. Social Science and Medic- ine, 62, 13-27. Vatnar, S. K. B. og Björkly, S. (2009). Does it make any difference if she is a mother? Journal of Interpersonal Violence, 23(4),1-17. Wallace, P. (2007). How can she still love him? Domestic violence and the Stockholm syndrome. Community Practitioner, 80(10), 32-35. Wenzel, J. D., Monson, C. L. og Johnson, S. M. (2004). Domestic violence: Prevalence and detection in a medicine residency clinic. JAOA, 104(6), 233-239. WHO (World Health Organization) (2002). World report on violence and health 2002. Sótt af: http://www.who. int/violence_injury_prevention/violence/world_report/ en/full_en .pdf

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.