Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2019, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2019, Blaðsíða 22
Heimili og viðhald 15. febrúar 2019KYNNINGARBLAÐ Fyrirtækið Sprinkler pípulagnir, Bíldshöfða 18 í Reykjavík, hefur í meira en 22 ár sérhæft sig í innflutningi og uppsetningu spr-inklerkerfa. Fyrirtækið hefur umboð hérlendis fyrir bandaríska stórfyrirtækið VIKING, sem er eitt stærsta framleiðslufyrirtæki í heimi á sprinklerkerfum. Flugstöð Leifs Eiríkssonar Fyrsta verkefni fyrirtækisins á sviði sprinklerkerfa var Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Á þeim tíma, fyrir rúmum 22 árum, voru sprinklerkerfi nánast óþekkt hér á landi. Eftir að hafa lokið þessu verkefni sneri Egill Ásgrímsson sér alfarið að innflutningi á spr- inklerkerfum. Egill hefur aflað sér yfirgripsmikillar þekkingar á þessu sviði, bæði erlendis og hér heima. Notkun sprinklerkerfa fer ört vaxandi Á undanförnum árum hefur notkun sprinklerkerfa farið hraðvax- andi hér á landi. Í fyrstu voru kerfin nær eingöngu sett upp í stærstu byggingunum en með bættum öryggiskröfum eru sprinklerkerfi sett upp í nærri öllum stærri byggingum, bæði hjá fyrirtækjum og opin- berum aðilum. Gistiheimili og hótel eru engin undantekning. Við höfum sérhæft okkur í eftirliti og viðhaldi á sprinklerkerfum Í reglugerð um brunavarnir er kveðið á um eftirlitsskyldu með spr- inklerkerfum, þ.e. að fyrirtæki eða húseigendur geri þjónustusamning við viðurkenndan eftirlitsaðila, sem hefur þá skyldu að sjá um prófun á kerfum. Í dag er fyrirtækið með fjölda samninga hvað það varðar. Fyrir utan aukið öryggi, hefur notkun á sprinklerkerfum m.a. í för með sér fjárhagslegan sparnað, því tryggingafélög veita ríflegan afslátt af lausafjártryggingum. Nánari upplýsingar má nálgast í síma 587-2025 eða með því að senda tölvupóst á sprinkle@simnet.is. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.