Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2018, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.11.2018, Blaðsíða 33
18.11. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Pússa uppfærðar og einfaldar. (10) 6. Festing á riti sést í daglegum færslum á útgjöldum og innkomu. (7) 11. Á senditækið þar sem hæðin rís. (8) 12. Fyndin fær einfaldlega orustu konung fyrir ána. (13) 13. Byggingarframkvæmdir á veitingastað valda ofbeldi. (8) 14. Elís kemur til baka frá fjarlægu landi. (4) 15. Fallinn sér plássið með ópi. (8) 16. Hef þekkingu á endurhæfingarsjóð enda afkastamikil. (8) 18. Hindra Rikka í því að finna holhönd. (11) 20. Með engu og var einhvern veginn án spilliefnahættu. (10) 21. Séra með ekta krónur afa í tilkalli vegna víta. (11) 24. Hjá Adelu iðaði einhvern veginn gröf. (10) 26. Alma og Anna renna saman og handlaginn skapar gagn fyrir alla. (12) 29. Heyri kjökur ofna sem eru ekki dökkleitir. (7) 31. Brennd með ekkert tak verður ekki heilleg. (10) 33. Slit með fjas stórt eitt út af rofi á fjölskyldutengslum. (9) 35. Sjávarblik hjá skrautlegum. (9) 36. Sjálf sáldra og stöðva í þeim hluta sem tryggingarfélag bætir ekki. (12) 37. Agar kjark til að finna það sem getur vætu. (9) 38. Vöggur birtast í skrugguregni. (6) 39. Gefi klæðningu mat. (5) LÓÐRÉTT 1. Sé þá sem komast ekkert áfram og eru ekki að nærast. (5) 2. Stressið við að vinna í matvöruverslun leiðir til samningskjaranna. (11) 3. Fæði níu og Írinn sést með lyfið. (9) 4. Sjávardýr á ræktarlandi? (9) 5. Alger eru einhvern veginn að stilla. (8) 7. Ekki kunnugt ryk og maðkar hjá vandræðabörnum. (13) 8. Rölta með Bernharð í einhvers konar stríðsumstangi. (13) 9. Daníel fær alkóhól til að vera minnkandi. (8) 10. Nótakaðall í verslun? (5) 17. Knattspyrnufélag Akureyrar fær veð í bragfræðilegu hugtaki. (5) 18. Hús Ingunnar er með burðaröxul. (6) 19. Göddótt leikfang? (3) 22. Vikar stamar og þvælir um amagjarnari. (11) 23. Gull hendir hálfgerðum fiðlum í viðbótarvinnunni. (11) 24. Ekkert hras við drumb og buxur notaðar við hirð geta birst. (10) 25. Rugl skuldarans um snigla. (10) 27. Tregafullar missa Ulf til ræktarlegrar. (8) 28. Munda-partí af tilviljun. (8) 29. Spakur? Það er einfaldlega ýkt að það sé happamikið hjá honum. (8) 30. Hrjúfar og auðveldar við mynni. (8) 32. Stunduð: Daníel er alltaf fyrir fjör. (6) 34. Að bæta í einu orði. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 18. nóvember rennur út á hádegi föstudaginn 23. nóvember. Vinningshafi krossgátunnar 11. nóv- ember er Hrafnhildur Ásgeirsdóttir, Glað- heimum 26, Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Heiður eftir Sólveigu Jónsdóttur. Mál & menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku AUGA SJÓI LÚRA ÞRÁA K F I I K K O R T Ý Þ A R F L A U S T Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin LÖTTU STAND MARTA STINN Stafakassinn API GOÐ ATA AGA POT IÐA Fimmkrossinn FREKA ÞVERA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Eðlur 4) Nesið 6) Narri Lóðrétt: 1) Efnin 2) Lásar 3) RoðniNr: 97 Lárétt: 1) Trýni 4) Nafta 6) Arnir Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Fötin 2) Ritun 3) Egnir F

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.