Morgunblaðið - 24.12.2018, Page 35

Morgunblaðið - 24.12.2018, Page 35
okkur og ég hef nóg að sýsla. Ég les líka mikið og hef alltaf gert, einkum sagnfræði, ævisögur og þjóðfræði. Meðan heilsan er þokkaleg hefur maður ekki undan neinu að kvarta.“ Fjölskylda Brynjólfur kvæntist 7.8. 1965 Ás- laugu Pálsdóttur, f. 1.5. 1940, fv. starfsstúlku og starfskonu við leik- skóla. Hún er dóttir Páls Pálssonar, f. 11.3. 1902, d. 13.6. 1978, bónda á Litlu-Heiði í Mýrdal, og k.h., Mar- grétar Tómasdóttur, f. 31.3. 1904, d. 28.12. 1994, húsfreyju. Börn Brynjólfs og Áslaugar eru 1) Ásta Brynjólfsdóttir, f. 5.1. 1965, þroskaþjálfi og kennari á Hvolsvelli en maður hennar er Þorsteinn Jóns- son verktaki og eru börn þeirra Brynjólfur Högni og Þórhildur; 2) Margrét Brynjólfsdóttir, f. 19.6. 1970, íþróttafræðingur og sjúkra- þjálfi á Patreksfirði, en maður henn- ar er Eyjólfur Tryggvason rafvirki og eru börn þeirra Vilborg Líf Eyj- ólfsdóttir, Tryggvi Sveinn Eyjólfs- son, Hekla Margrét Eyjólfsdóttir og Ása Erla Dalrós Eyjólfsdóttir, en fyrri maður Margrétar var Ólafur Halldórsson sjúkraþjálfari og eru börn þeirra Margrétar Edda Sól Ólafsdóttir, Saga Ólafsdóttir og Halldór Jökull Ólafsson; 3) Guðný Brynjólfsdóttir, f. 30.12. 1975, starfsmaður við vinnustofu fatlaðra, búsett í Mosfellsbæ en maður henn- ar er Stefán Erlingsson garðyrkju- maður og eru börn þeirra Kristófer og Sara. Stjúpsonur Brynjólfs er Páll Jök- ull Pétursson, f. 18.12. 1959, fram- kvæmdastjóri og ljósmyndari á Sel- fossi en kona hans er Auður Ottesen, garðyrkjumaður og rit- stjóri, og eru börn hans og Ragn- heiðar Högnadóttur, fulltrúa á sýslumannsskrifstofunni í Vík í Mýrdal þau Áslaug, Guðni Páll, og Fríða Brá. Langafabörnin eru þrjú talsins. Bræður Brynjólfs: Valdimar Gíslason, f. 18.10. 1940, fyrrv. bóndi í Álftagróf í Mýrdal, síðar smiður á Laugarvatni; Sverrir Gíslason, f. 14.11. 1949, rafvirki í Reykjavík. Foreldrar Brynjólfs voru Gísli Brynjólfsson, f. 23.6. 1909, d. 4.5. 1987, prófastur á Kirkjubæjar- klaustri og síðar deildarstjóri í land- búnaðarráðuneytinu, og k.h., Ásta Þóra Valdimarsdóttir, f. 11.10. 1915, d. 28.12. 1996, um skeið starfsstúlka á Kleppsspítalanum í Reykjavík og húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri og í Reykjavík. Brynjólfur Gíslason Guðrún Björg Jónsdóttir húsfr. í Vesturdal Jón Eyjólfsson b. í Vesturdal í Seyðisfirði Guðný Guðlaug Jónsdóttir húsfr. á Siglufirði og í Kópavogi Ásta Þóra Valdimarsdóttir húsfr. á Kirkjubæjarklaustri og í Rvík Valdimar Kristmundsson skipstj. á Akranesi Jóhanna Brandsdóttir húsfr. á Mosastöðum í Flóa Kristmundur Jónsson b. á Mosastöðum í Flóa Kristín Brynjólfsdóttir Sandholt húsfr. í Rvík Brynjólfur Sandholt fv. yfirdýralæknir Hallgrímur Sandholt byggingaverfr. hjá byggingafulltr. í Rvík Gísli Eiríksson b. á Stað Eiríkur Gíslason prófastur á Stað í Hrútafirði Eiríkur Gíslason b. á Stað og stofnandi Staðarskála Magnús Gíslason b. á Stað og stofnandi Staðarskála Eiríkur Sverrir Brynjólfsson pr. á Útskálum og í Vancouver í Kanada Guðmundur Eiríksson þjóðréttarfr., sendiherra og dómari við Alþjóðahafréttar­ dómstólinn Brynjólfur Eiríksson raf­ magnsfræðingur í Bresku Kólumbíu í Kanada Jón Þórðarson prófastur á Auðkúlu, bróðursonur Jóns þjóðsagnasafnara og Ingibjargar,móður Ólafs Davíðssonar þjóðsagnasafnara og ömmu Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi Sigríður Eiríksdóttir f. Sverrisen húsfr. á Auðkúlu í Svínadal Guðný Jónsdóttir húsfr. í Litla­Dal og í Skildinganesi Brynjólfur Gíslason b. í Litla­Dal í Svínadal,Austur­Hún, síðar í Skildinganesi við Rvík Guðlaug Eiríksdóttir f. Sverrisen húsfr. á Reynivöllum Gísli Jóhannesson pr. á Reynivöllum í Kjós, bróðursonur Guðmundar, langafa Matthíasar Johannessen skálds og fv. ritstj. Morgunblaðsins Úr frændgarði Brynjólfs Gíslasonar Gísli Brynjólfsson prófastur á Kirkjubæjarklaustri, síðar deildarstj. í Rvík Sigurður Líndal prófessor emeritus ríkur Briem prestaskólakennariEiEggert Briem óðalsb. í Viðey Páll Líndal ráðuneytisstj. Páll Briem amtmaðurÞórhildur Líndal húsfr. í Rvík Helgi Briem skattstj., bankastj. og sendiherra Ingibjörg Eiríksdóttir Briem húsfr. á Reynistað í Skagafirði Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra Kristín Claessen húsfr. á Sauðár­ króki og í Rvík María Kristín Thoroddsen húsfr. í Rvík Ólafur Briem alþm. á Álfgeirsvöllum Þorsteinn Briem prófastur og ráðherra ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2018 Jón Edwald Ragnarsson fæddistí Reykjavík 24.12. 1936. For-eldrar hans voru Kristján Agnar Sigurður Jóhannesson Norð- fjörð, hagfræðingur og forstjóri í Reykjavík, og Matthildur Eðvaldína Jónsdóttir Edwald, blaðamaður í Reykjavík. Kjörfaðir Jóns var Ragn- ar Hans Bogöe Kristinsson, forstjóri í Reykjavík. Eiginkona Jóns var Sigríður Ingv- arsdóttir rekstrarhagfræðingur, dóttir Ingvars Vilhjálmssonar, út- gerðarmanns í Reykjavík, og k.h., Áslaugar Jónsdóttur húsfreyju. Jón og Sigríður skildu 1976. Jón lauk stúdentsprófi frá MR 1957, stundaði nám í þýsku og rétt- arheimspeki við Univerität zu Köln, lauk embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1966, sótti námskeið í félagsfræði og þjóðasamskiptum í Svíþjóð og Bandaríkjunum, öðlaðist hdl- réttindi 1966 og hrl-réttindi 1973. Jón var blaðamaður við Morgun- blaðið með námi 1960-65, fulltrúi borgarstjórans í Reykjavík 1966-69, framkvæmdastjóri Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar 1969-70, opnaði þá lögmannsstofu og sinnti síðan lögmennsku. Hann var for- stjóri Gamma sf. frá 1969. Jón sat í stjórn Heimdallar og Vöku, var varaformaður Orators, sat í stjórn og var varaformaður SUS, formaður Stúdentaráðs Háskóla Ís- lands, sat í Háskólaráði, í Rannsókn- arráði Alþjóðasamtaka stúdenta um kynþáttamismun í Suður-Afríku, í flokksráði Sjálfstæðisflokksins, var formaður og varaformaður Varð- bergs, varaforseti og landsforseti Junior Chamber, sat í framkvæmda- stjórn Atlantic Association of Young Political Leaders í stjórn Lög- mannafélags Íslands og var formað- ur Stúdentsfélags Reykjavíkur. Jón var gamansamur, fyndinn og prýðilega mælskur, enda oft í kapp- ræðuliði ungra sjálfstæðismanna er þeir deildu við unga framsóknamenn eða sósíalista í gamla Sigtúni við Austurvöll. Jón lést 10.6. 1983. Merkir Íslendingar Jón E. Ragnarsson Aðfangadagur 85 ára Hreiðar Aðalsteinsson 80 ára Áslaug Árnadóttir Guðmundur Hermann Óskarsson Soffía Arnfríður Guðmundsdóttir Tómas Ólafsson 75 ára Eiríkur Valdimarsson Guðný Björnsdóttir Guðrún Guðmundsdóttir Inga Helga Jónsdóttir Kristjana Björnsdóttir Sigríður H. J Benedikz Stefán Hafsteinsson Stefán Jónasson 70 ára Eiríkur Sveinsson Kjartan Sigurgeirsson Kristín Kristinsdóttir Nína V. Magnúsdóttir Pharuni Somboon 60 ára Adam Andrzej Adamski Einar Hjörleifsson Friðrik Ágúst Ólafsson Gissur Jónsson Guðjón Þór Pálsson Guðríður Guðjónsdóttir Guðrún Sigríður Kristinsdóttir Helga Hermannsdóttir Ingimar Ólafsson Magnús Stephensen Runólfur Óðinn Sigurðsson Sóley Arndal Þórmundsdóttir 50 ára Björn Ingi Franz Halldórsson Friðrikka Auðunsdóttir Geir Leó Guðmundsson Helga Aðalheiður Jónsdóttir Jose Reldon Zanoria Oriol Kristinn Ingimundarson Kristín Magnúsdóttir Lada Cherkasova Jónsson Sigríður Elísabet Elísdóttir 40 ára Adolf Bragi Hermannsson Ása Björg Valgeirsdóttir Egill Fannar Reynisson Einar Þorsteinsson Halla Kristín Árnadóttir Vairis Lazarevs 30 ára Anton Nalitov Arna Dögg Gunnlaugsdóttir Eva Berglind Magnúsdóttir Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams Guðrún Ósk Sigurvinsdóttir Paulius Striska Sigfinnur Mar Þrúðmarsson Szymon Adam Zogata Þorsteinn Þorsteinsson Jóladagur 100 ára Einar Runólfsson 95 ára Sigrún Ásgrímsdóttir 85 ára Bjarney Ágústa Ingólfsdóttir Emil Birnir Sigurbjörnsson Haukur Arinbjarnarson Jónína Lilja Jónsdóttir 80 ára Björg Birna Jónsdóttir 75 ára Elías Árnason Hafsteinn Jensson 70 ára Alda María Birgisdóttir Esther Sigurðardóttir Jóhannes Gíslason Jóna S. Jóhannsdóttir Júlíana Sigurðardóttir Karl Birgir Júlíusson María Anna P. Kristjánsdóttir Ragnar Magnús Traustason Sigríður Hrönn Hauksdóttir 60 ára Agnes Einarsdóttir Anna María Snorradóttir Ásta Katrín Ólafsdóttir Dagbjört Bryndís Reynisdóttir Júlíana Petra Þorvaldsdóttir Katla Gunnhildur Hafberg Kristín Ingibjörg Geirsdóttir 50 ára Andrea Brabin Ágúst Pétur Guðmundsson Árný Sigríður Daníelsdóttir Einar Magnús Júlíusson Gladys Elisabeth Ramos Jácome Hjalti Ómar Ágústsson Manxue Mei Nicolae Stan 40 ára Aurelie Avorio Björk Guðnadóttir Bryndís Fiona Ford Gunnar Emil Ragnarsson Hafdís Kristný Haraldsdóttir Hlín Guðbrandsdóttir Pétur Kristinn Guðmarsson Róbert Aron Róbertsson Sanja Líf Markovic Thanom Nanna Sunarak 30 ára Ásbjörg Jónsdóttir Bjarki Þór Þorkelsson Bæring Jón B. Guðmundsson Daníel Bernstorff Thomsen Kári Tómasson Mariana Clinciu Michal Rogos Viktor Bjarnason Til hamingju með daginn Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Allir þeir sem senda blaðinumynd af nýjum borgara eðamynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einnmánuð. Hægt er að sendamynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón NÝ ÞJÓNUSTA FYRIR ÁSKRIFENDUR HLJÓÐMOGGI FYRIR FÓLK Á FERÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.