Morgunblaðið - 24.12.2018, Síða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2018
9 2 3 6 4 7 1 8 5
4 5 1 8 2 3 9 7 6
8 6 7 9 5 1 2 4 3
7 9 5 3 8 6 4 2 1
3 1 6 2 7 4 5 9 8
2 8 4 5 1 9 3 6 7
1 7 9 4 3 8 6 5 2
6 3 2 7 9 5 8 1 4
5 4 8 1 6 2 7 3 9
9 7 6 2 8 1 3 4 5
1 3 4 9 5 6 8 2 7
2 5 8 4 3 7 1 9 6
5 2 9 6 1 8 4 7 3
4 8 1 3 7 2 5 6 9
3 6 7 5 9 4 2 8 1
7 4 2 1 6 3 9 5 8
6 1 5 8 4 9 7 3 2
8 9 3 7 2 5 6 1 4
9 2 8 1 3 4 7 6 5
1 4 3 6 7 5 2 9 8
5 7 6 2 8 9 4 3 1
4 8 9 7 2 6 1 5 3
7 1 2 5 9 3 6 8 4
6 3 5 4 1 8 9 7 2
8 9 7 3 4 1 5 2 6
3 5 4 9 6 2 8 1 7
2 6 1 8 5 7 3 4 9
Lausn sudoku
Sagt var „þetta liggur á ljósu“ og meiningin var augljóst. Hvarflar þá hugurinn til orðtaksins e-ð liggur á
lausu, þ.e. er auðfengið, og grunur vaknar um samkrull. Lausnin felst í orðtakinu e-ð liggur ljóst fyrir:
e-ð er augljóst, hefur verið skýrt. „Eftir rannsóknina liggur málið ljóst fyrir.“
Málið
24. desember 1932
Lestur jólakveðja hófst í
Ríkisútvarpinu. Kveðjurnar
voru „til almennings og ein-
stakra manna“. Á Þorláks-
messu árið eftir var gefinn
kostur á kveðjum fluttum „af
sjálfum þeim er senda“. Í jóla-
kveðjunum máttu þá vera,
auk jólaóska, „stuttar frá-
sagnir um heimilishag og
aðra einkahagi“.
24. desember 1957
„Malt og appelsín“ var nefnt
saman á prenti í fyrsta sinn, í
jólavísu í Þjóðviljanum. Síð-
ustu áratugi hefur það verið
talinn einn helsti jóladrykk-
urinn.
24. desember 1999
Aftansöngur í Bústaðakirkju
og Grafarvogskirkju í
Reykjavík var í beinni útsend-
ingu á netinu, í fyrsta sinn hér
á landi. Blöðin sögðu að þetta
hefði notið vinsælda, einkum
meðal Íslendinga erlendis.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ásdís
Þetta gerðist …
9 2 3 6 5
5 1 7 6
7 9 4
9 3
1 7 4 9
4 5 6 7
5 2
9 1
2
9 8 4
3 7
2 8 7 1 9
2 6 4 3
4 7 2
6 9 2 8
9
8 3
8 3 2 6
9 1 4 6
3 2
7 2 9 1
7 1 2 5
5
9 1 5
4 2
5 7 3 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
G G I A T A O I F D Ð H A G S Ý N C
S X O Y R O H W X A B J I H Ð I F S
U Z Q R T C S Y R A X D M R I X I V
N D P C L A S D A R X K Y Ö F K Y B
D N I A P M L Q U A F X A Ð Ó R O Æ
U Q K B P A N T S Ð A T U U R E Y J
R A I N T A I L I Æ R U Ð N P K N A
L S B S L V N M L T K D M A S S R R
I N Þ F I U W N F S S C Ý R T T I S
Ð A L U K Z F G R S Ð H K I N R K T
A L Z Z R S O T A I Ó L T N E A A J
Ð E T M F R I Z Ð N J Y A N D R S Ó
A I D H I X E S A N L Z R A Ú V F R
R R T J B E A F Q I H I O R T Ö A A
H N N Z A K Z X N M X P G O S R M N
J U S I U U C P X I Y A T B F U H S
Z M V E C K F C M V S J T C T R H R
E I R A F I R K S G N I Þ F I N K L
Afsakir
Asnaleirnum
Auðmýktar
Bæjarstjórans
Hagsýn
Hljóðskraf
Hröðunarinnar
Minnisstæðara
Papann
Rekstrarvörur
Silfraða
Staldrað
Stúdentsprófið
Sundurliðaðar
Þingskrifari
Þurrefni
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Óhandhægt
Skaða
Sótt
Elgur
Þvaga
Slít
Lygn
Þjaka
Gírug
Snakk
Lofar
Naum
Rætur
Ský
Eina
Rimil
Höfug
Ferð
Ágeng
Aumt
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Streitu 6) Pilt 7) Grikk 8) Annast 9) Skarð 12) Umrót 15) Reifur 16) Gömul 17)
Rusl 18) Sprungu Lóðrétt: 1) Segls 2) Reika 3) Iðkað 4) Uppnám 5) Eldstó 10) Kvelur 11)
Ræfils 12) Urgur 13) Rúmin 14) Töldu
Lausn síðustu gátu 279
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4
d6 5. h3 0-0 6. Be3 e5 7. d5 a5 8.
g4 Ra6 9. Rge2 Rd7 10. Dd2 Rdc5
11. Rg3 c6 12. Be2 cxd5 13. cxd5 a4
14. h4 Bd7 15. h5 Hc8 16. Kf1 a3 17.
b3 Da5 18. Hc1 f6 19. Kg2 Rb4 20.
hxg6 hxg6 21. Bh6 Hf7 22. Hh2 Bxh6
23. Dxh6 Hg7 24. Hch1 Hf8 25. Dc1
Rbd3 26. Dd2 Rf4+ 27. Kg1 Kf7 28.
Hh7 Hc8 29. Bc4 b5 30. Rge2 g5 31.
Rxf4 gxf4 32. g5 Hcg8 33. Be2 Kf8
34. Kf1 fxg5 35. f3 b4 36. Rd1
Staðan kom upp á ofurmóti í
London, Englandi, sem lauk fyrir
skömmu. Hikaru Nakamura (2.746)
hafði svart í þessari hraðskák gegn
landa sínum frá Bandaríkjunum, Fa-
biano Caruana (2.832). 36. … Rxb3!
37. Dc2 hvítur hefði einnig tapað eft-
ir 37. axb3 a2. 37. … Rd4 38. Dc1
b3! 39. axb3 a2 og hvítur gafst upp.
Margir skákviðburðir verða haldnir
um hátíðarnar, sjá nánari upplýsingar
á skak.is.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Jólaævintýri. N-NS
Norður
♠D107
♥KD95
♦ÁK
♣ÁK105
Vestur Austur
♠84 ♠KG952
♥G10743 ♥Á8
♦9753 ♦62
♣G4 ♣D872
Suður
♠Á63
♥62
♦DG1084
♣963
Suður spilar 3G.
Sagnir gætu verið betri, en spila-
mennskan er ævintýri líkust. Og ekki er
vörnin neitt slor heldur. Spilið er úr æv-
intýrabók Ottliks og Kelseys, Advent-
ures in Card Play.
Norður opnar á sterku laufi, austur
kemur inn á 1♠ og suður segir 1G. Sú
meingallaða sögn verður til þess að
suður verður sagnhafi í 3G og fær út
♠8. Sagnhafi lætur tíuna og dúkkar
gosann, enda vill hann alls ekki eyða
ásnum strax. Sú sparsemi kemur þó
fyrir lítið því austur þrumar út ♠K í öðr-
um slag! Hvað er til ráða?
Góð byrjun er að spila laufi á tíuna. Ef
austur drepur myndast innkoma á ♣9
heima. En þetta sér snillingurinn í aust-
ur og dúkkar! Það var og.
Þessi beitta vörn austurs er ekki al-
veg ókeypis og nú duga tveir slagir á
hjarta. Sagnhafi tekur ♣ÁK og spilar
svo ♥9 úr borði! Vestur lendir inni og
spilar aftur hjarta, tilneyddur – lítið og
ÁS. Nú eru hjónin frí og innkoma á ♠D.
Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is
Verkfæralagerinn
!
"#$-
! "%$ !&$
Kolibri penslar
'("&$ )* +&
/# "#$3 /" #$ !&$
4&$
7%
"7
: ;
Strigar frá kr. 195
Sálm. 86.5
biblian.is
Þú, Drottinn,
ert góður og fús
til að fyrirgefa,
gæskuríkur öllum
sem ákalla þig.