Morgunblaðið - 24.12.2018, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARPAðfangadagur
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2018
9 til 12
Aðfangadagsmorgunn
með Sigga Gunnars
Siggi vaknar með hlust-
endum K100 á aðfanga-
degi. Bestu jólalögin og
góðir gestir en söngdív-
urnar Hera Björk og Mar-
grét Eir segja frá uppá-
haldsjólalögunum sínum.
12 til 15
Kristín Sif
Kristín Sif fylgir hlust-
endum K100 á aðfanga-
degi, hvort sem þeir eru á
ferðalagi á milli lands-
hluta eða innanbæjar. Nú,
eða bara að slaka á
heima.
15 til 18
Ásgeir Páll
Ásgeir Páll fylgir hlust-
endum K100 síðasta
spölinn til klukkan sex og
spilar bestu jólalögin.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og
hefur verið dregið daglega frá 1. desember. Á
bak við glugga númer 24 leynist glaðningur frá
Heimsferðum og er það jafnframt síðasti
glaðningurinn í dagatalinu. Sá heppni, eða sú
heppna, fær að gjöf 50.000 króna gjafabréf
frá Heimsferðum. Auk þess fá vinningshafarnir
„möndlugjöf“ sem inniheldur malt og appels-
ín, Merrild-kaffi, Myllu-jólakökur, Lindt-nammi,
Willamia-sælkeravörur, gjöf frá Leonard og
Happaþrennur. Við þökkum þátttakendum
þátttökuna og óskum ykkur gleðilegra jóla. Glaðningurinn í dag aðfangadag er 50.000 króna gjafabréf frá Heimsferðum.
Jóladagatal K100
20.00 Mannamál
20.30 Sögustund: Spænska
veikin Þriðji þátturinn í
seríu um sögu verkalýðs-
baráttunnar.
21.00 Úr leikhúsinu
21.30 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lærdóm-
urinn – þáttur 1
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Frozen: Afmæli Önnu
Skemmtileg stuttmynd frá
Disney um Önnu, Elsu,
Ólaf, Kristján og alla hina
í konungsdæminu úr Fro-
zen-teiknimyndinni. Anna
á afmæli og Elsa og Krist-
ján eru staðráðin í að
halda bestu afmælisveislu í
heimi en ískaldur hæfileiki
Elsu gæti sett allt í upp-
nám.
08.10 Geimhundar
09.40 Air Bud
11.15 Leitin að Dóru (Find-
ing Dory)
12.50 Zootropolis
14.35 Vaiana Bráð-
skemmtileg teiknimynd
frá Disney með íslensku
tali.
16.20 Pete’s Dragon
18.00 Á hátíðlegum nótum
– Jólatónleikar Siggu
Beinteins 2017 Upptaka
frá hátíðlegum og afar eft-
irminnilegum jóla-
tónleikum Sigríðar Bein-
teinsdóttur sem haldnir
voru í Eldborgarsal Hörpu
í desember 2017.
19.30 Scrooged
21.15 You, Me and Dupree
Gamanmynd með Owen
Wilson, Kate Hudson,
Matt Dillon og Michael
Douglas í aðalhlutverkum.
Nýgift hjón bjóða besta
vini brúðgumans að flytja
inn um stundarsakir eftir
að hann missir húsnæði
sitt en sambúðin reynist
frekar flókin. Leikstjórar
myndarinnar eru bræð-
urnir Anthony og Joe
Russo. 2006. Bönnuð börn-
um.
23.05 Cinderella
00.50 Anchorman: The
Legend of Ron Burgundy
02.25 The Guardian
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.30 Biathlon: World Cup In
Nove Mesto, Czech Republic
18.00 Ski Jumping: World Cup –
Four Hills Tournament 19.00
Olympic Games: Hall Of Fame
Pyeongchang 20.00 Olympic Ga-
mes: Hall Of Fame Pyeongchang
Biathlon 21.00 Olympic Games:
Hall Of Fame Pyeongchang Ice
Hockey 21.45 All Sports: Watts
Top 10 22.00 Ski Jumping:
World Cup – Four Hills Tourna-
ment 23.00 Nordic Combined:
World Cup In Ramsau, Austria
23.30 Freestyle Skiing: Fis World
Cup , Italy
DR1
19.25 Dyrlægens plejebørn
21.10 Nu går den vilde skatte-
jagt 22.55 Midnatsmasse fra
Rom 2018
DR2
14.00 Rytteriets Jul 16.00 Hus-
ker du … Julespecial 17.00 Den
lyserøde panter springer igen
19.00 Monica Z 20.50 Mens vi
presser citronen 23.00 Convoy
NRK1
13.00 Donald Duck og vennene
hans 14.05 Pippi Langstrømpe
15.00 Julaftensgudstjeneste i
Holmlia kirke i Oslo 16.00 Søl-
vguttene synger julen inn 16.35
Karl-Bertil Jonssons julaften
17.00 Julehilsen fra KORK 18.00
Dagsrevyen 18.20 Snekker And-
ersen og julenissen 19.30 Fridt-
jofs jul 20.30 God jul fra Andrea
Bocelli 21.25 Historien om
Glade jul 22.20 Beat for beat:
julespesial! 23.40 To Walk In-
visible
NRK2
16.00 Poirot: Guds kvern maler
langsomt 17.45 Heftige hotell
18.35 Iskald luksus 19.20 Fra
De kongelige samlinger: Amerik-
anske minner 19.30 Fra De
kongelige samlinger: My Little
Hamlet 19.35 Rosa frå Betlehem
20.25 Midnattsmesse fra Roma
22.15 Glade jul 23.25 Med
Grimm og Gru
SVT1
12.25 Alla hästar hemma 12.55
Andra åket 13.25 Tomten – en
vintersaga 13.40 Julkalendern:
Storm på Lugna gatan 13.55
Julvärd 14.00 Kalle Anka och
hans vänner önskar God Jul
15.05 Julvärd 15.10 Kan du
vissla Johanna? 16.05 Julvärd
16.10 Jul på Centralen 16.25
Julvärd 16.30 Julbön 17.00 Rap-
port 17.15 Svenska tv-historier:
Hipp hipp 17.45 Julkalendern:
Storm på Lugna gatan 18.00
Karl-Bertil Jonssons julafton
18.25 Julvärd 18.30 Rapport
18.45 Julvärd 19.00 Svensson,
Svensson 19.30 Änglagård
21.35 Rapport 21.40 Måste gitt
23.20 Jul med Carola
SVT2
13.25 Nötknäpparen 15.00 Ju-
lens berättelser 15.05 Rapport
15.10 Kyrkbyggarna i Särkilax
16.10 Judarna som skrev julen
17.05 Engelska Antikrundan
18.05 Klassisk jul med Per och
Frode 19.00 Julkonsert 20.30
Midnattsmässa från Rom 22.00
Söka ljus 22.30 Vinterljuset
23.00 Engelska Antikrundan
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
07.30 KrakkaRÚV
11.00 Heimilistónajól (e)
11.30 Jólatónar (e)
12.15 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (e)
12.25 Annar heimur (Den
anden verden) (e)
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.20 Veður
13.25 Annar heimur (Den
anden verden)
13.55 KrakkaRÚV
13.56 Jóladagatalið: Hvar
er Völundur?
14.05 Hæ Sámur
14.12 Ríta og krókódíllinn
14.17 Vinabær Danna tígurs
14.31 Froskur og vinir hans
14.38 Klaufabárðarnir
14.45 Kioka
14.52 Mói
15.03 Fjórði vitringurinn
15.29 Snjókarlinn og snjó-
hundurinn
15.53 Spýtukarl (e)
16.20 Frosinn (Frozen)
Teiknimynd frá Disney.
18.00 Hlé
19.10 Nóttin var sú ágæt
ein (e)
19.25 Jólatónleikar Sinfóní-
unnar (e)
20.15 Gestaboð Babettu
(Babettes gæstebud)
Dönsk Óskarsverðlauna-
mynd frá 1987 byggð á
smásögu eftir Karen Blix-
en.
22.00 Aftansöngur jóla
2018 Aftansöngur jóla í
Dómkirkjunni.
23.00 Hátíðartónleikar
Kristjáns Jóhannssonar
23.50 Mamma Gógó Kvik-
mynd frá 2010 eftir Friðrik
Þór Friðriksson. (e)
01.15 A Beautiful Mind
(Fögur hugsun) Ósk-
arsverðlaunamynd frá 2001
með Russell Crowe í hlut-
verki stærðfræðingsins
John Forbes Nash yngri.
(e) Bannað börnum.
03.25 Dagskrárlok
07.00 Áfram Diego, áfram!
07.25 Dóra könnuður
07.50 Jólasýning Skoppu
og Skrítlu
08.45 Latibær
09.10 Blíða og Blær
09.35 Doddi bjargar jól-
unum
10.00 Mamma Mu
10.10 Tommi og Jenni
10.20 The Polar-Express
12.00 Fréttir
12.20 Kalli kanína og fé-
lagar
12.45 Tommi og Jenni:
Hjálparsveinar Sveinka
13.05 The Star
14.30 How the Grinch Stole
Christmas
16.15 Christmas of Many
Colors: Circle of Love
17.35 The Simpsons
18.00 Jólagestir Björgvins
2017 Upptaka frá glæsi-
legum tónleikum Jólagesta
Björgvins 2017. Að venju er
gestalistinn fjölbreyttur og
umgjörðin einstaklega til-
komumikil.
19.45 Miracle on 34th
Street
21.40 My Christmas Dream
23.05 Jólatónleikar Fíladel-
fíu 2018
00.25 Let it Snow Jólamynd
frá 2013 sem gerist í litlum
bæ á jólanótt.
01.50 Almost Christmas
03.35 Santa’s Little Helper
18.15 50 First Dates
20.00 Tootsie
22.00 Arrival
24.00 The Interpreter
02.10 The Mountain Bet-
ween Us
04.05 Arrival
18.00 Jólakveðjur Árlegar
jóla- og áramótakveðjur til
landsmanna. Ásamt vel
völdum jólalögum.
18.30 Jólakveðjur Árlegar
jóla- og áramótakveðjur til
landsmanna. Ásamt vel
völdum jólalögum.
19.00 Jólakveðjur Árlegar
jóla- og áramótakveðjur.
19.30 Jólakveðjur
Endurt. allan sólarhr.
09.05 Barnaefni
16.22 Tindur
16.32 Mæja býfluga
16.44 K3
16.55 Grettir
17.09 Dóra könnuður
17.33 Mörgæsirnar frá M.
17.56 Doddi og Eyrnastór
18.07 Áfram Diego, áfram!
18.31 Svampur Sveins
18.54 Pingu
07.00 Messan
08.00 Huddersfield –
Southampton
09.40 Bournem. – Brighton
11.25 Newcastle – Fulham
13.05 Arsenal – Burnley
14.45 Messan
15.45 Wolves – Liverpool
17.25 Cardiff – Man. U
19.05 Chelsea – Leicester
20.45 Messan
21.45 Búrið: Gunnar Nelson
22.25 Manchester City –
Crystal Palace
00.05 Evert. – Tottenh.
01.45 West Ham – Watford
07.00 Real Sociedad – Ala-
ves
08.40 Atl. M. – Espanyol
10.20 Lazio – Cagliari
12.00 AC Milan – Fiorent-
ina
13.40 Philadelphia Eagles –
Houston Texans
16.00 Goðsagnir
16.35 Barc. – Celta V.
18.15 Valencia – Huesca
19.55 New Orleans Saints –
Pittsburgh Steelers
22.15 Chievo – Inter
23.55 Juventus – Roma
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Jólin – Með okkar augum.
14.00 Jól með Arethu Franklin.
15.00 Útvarpsleikhúsið: Randalín og
Mundi. Fjölskylduleikrit í fjórum
þáttum eftir Þórdísi Gísladóttur.
15.25 Eplailmur og sortulyng. Fyrsti
þáttur af þremur. Rætt er við
nokkra íbúa á Hrafnistu í Hafn-
arfirði og Reykjavík.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sögur af mönnum, siðum og
siðrofi.
17.00 Húmar að jólum.
17.45 HLÉ.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni.
Séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir
altari.
19.00 Jólatónleikar Útvarpsins.
20.05 Jólavaka Útvarpsins.
20.05 Jól í frásögnum og ljóðum.
Jólafrásagnir og ljóð frá fyrri tíð eftir
Jakob Jóhannesson Smára, Tryggva
Emilsson, Sigríði Einars frá Mun-
aðarnesi, Stefán frá Hvítadal, Þóri
Bergsson og fleiri.
20.55 Tónlist á jólavöku.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hnotubrjóturinn eftir Pjotr
Tsjajkofskíj. Ævintýri í tali og tón-
um. Flytjendur: Drengjakór Dóm-
kórsins í Berlín og Fílharm-
óníusveitin í Berlín. Stjórnandi:
Semyon Bychkov. Sögumaður:
Hallmar Sigurðsson. (Frá 2008)
23.40 Stjarneyg: Smásaga eftir
Zacharias
00.06 Vaknaðu, næturgali. Jól hjá
dýrum í sögum og ljóðum.
00.57 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ein heitasta umræðan þessa
dagana er um það hvort
meistarastykki Bruce Willis,
Die Hard, frá árinu 1988 sé
jólamynd eða einfaldlega
mynd sem gerist á jólunum.
Ég þori nú varla að taka þá
eldfimu umræðu hér, en sný
mér frekar að næstu mynd í
seríunni, Die Hard 2: Die
Harder, sem gerist líkt og
fyrirrennarinn á aðfanga-
dagskvöld.
Að þessu sinni er okkar
maður, John McLane (Willis),
staddur á Dulles-flugvell-
inum í Washington að bíða
eftir Holly, eiginkonu sinni,
úr flugi, tveimur árum upp á
dag eftir að McLane sprang-
aði um Nakatomi-turninn
berfættur og skaut mann og
annan til bana. Svo merki-
lega vill til að sama kvöld er
verið að flytja kókaínbarón
einn til Bandaríkjanna, þar
sem á að dæma hann í langt
fangelsi. Ef það er eitt sem
Hollywood hefur kennt mér
þá er það að fangaflutningar
fara alltaf úrskeiðis. Sem
betur fer er Bruce Willis til
staðar, en hvernig getur
sami hluturinn komið fyrir
sama manninn tvisvar, og
það á sjálfan aðfangadag?
Svo er rosalega mikið af snjó
í myndinni, líklega meira en
nokkurn tímann hefur sést í
Washington í alvörunni. Það
snjóar líka alltaf í jólamynd-
um. Gleðileg jól! sgs@mbl.is
Endurtekið efni
á aðfangadag
Ljósvakinn
Stefán Gunnar Sveinsson
Jippekæjei Það er alltaf að-
fangadagur hjá McLane.
Erlendar stöðvar
16.20 Frozen (Frosinn)
Óskarsverðlaunateikni-
mynd frá Disney
22.00 Aftansöngur jóla
2018 – með táknmáls-
túlkun.
RÚV íþróttir
12.20 The New Girl
12.45 Mindy Project
13.40 Seinfeld
16.35 Lego Master
19.05 Two and a Half Men
19.30 Þær tvær
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
21.35 Mildred Pierce
22.35 The Detour
23.00 Stelpurnar
23.25 Flash
00.10 Þær tvær
Stöð 3
Árið 1963 var gjöfult þeim John Lennon og Paul McCart-
ney er kom að útnefningum og verðlaunum. Þennan dag
það ár útnefndu tónlistarblaðamenn og gagnrýnendur á
vegum breska blaðsins The Times þá sem bestu laga-
höfunda ársins. Tveimur dögum síðar lýsti Richard Buc-
kel, tónlistarblaðamaður hjá Sunday Times, því yfir að
þeir væru ekki bara bestu lagahöfundar ársins, heldur
þeir bestu frá því að Beethoven var og hét.
Enn áttu þeir eftir að semja mörg lög saman og í
sundur, en John lést 8. desember árið 1980, en Paul er
enn í fullu fjöri og í september á þessu ári kom út platan
Egypt Station. Við kynningu á þeirri plötu var Paul víða í
viðtali og í viðtali við CBS-sjónvarpsstöðina sagði hann
frá því hve spar John hefði verið á hrósið er kom að laga-
smíðunum. Hann sagði John aldrei hafa hrósað honum,
nema einu sinni og þá fyrir lagið „Here, There and Every-
where“. Paul aftur á móti sagðist oft hafa hrósað John,
en þá hefði hann oftast verið undir áhrifum.
Morgunblaðið/Getty Images
Bestu lagahöfundarnir árið 1963
John Lennon og Paul McCartney árið 1963.
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá
Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Jesús Kristur
er svarið
22.00 Catch the fire