Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Side 25
Fyrir 8
100 g þurrkaðir Porcini-kónga-
sveppir og auka 100 g (til að setja
heila í súpuna í lokin)
100 g þurrkaðir villisveppir
1-2 laukar
3-4 gulrætur
bútur steinseljurót
bútur sellerírót
bútur púrrulaukur
1 kg kjúklingavængir
rótargrænmeti
1 l rjómi (36 %)
2-2,5 l vatn
Byrjið á að leggja alla sveppina í
bleyti í skál, og látið standa helst
yfir nótt.
Til þess að búa til grunninn fyr-
ir súpuna er búið til kjúklingasoð.
Best er að nota alls kyns rótar-
grænmeti, eins og gulrætur, lauk,
steinseljurót og púrrulauk. Það
má líka nota annað grænmeti
sem þið eigið í ísskápnum.
Gott er að nota kjúklingavængi
í soðið vegna þess að þeir eru
ódýrastir og gefa bragðmesta
soðið. Stefnið á að ná 2-2,5 lítra
af soði fyrir uppskriftina. Setjið
grænmetið grófskorið út í pott af
vatni og sjóðið í 40-60 mínútur.
Passið upp á að ofelda ekki græn-
metið því það er seinna skorið
niður í minni bita og notað í aðra
upskrift (sjá síldarsalat á fyrir of-
an).
Veiðið grænmetið upp úr pott-
inum og geymið. Bætið svo
sveppunum við soðið og blandað
með töfrasprota. Hellið loks ein-
um lítra af rjóma saman við og
leyfið þessu að malla í dálitla
stund og kryddið eftir smekk.
Setjið nokkra steikta sveppi í
skál og hellið heitri súpu ofan á.
Setjið smá steinselju og slettu af
þeyttum rjóma í súpuna og berið
fram með góðu brauði.
Pólsk villisveppasúpa
Fyrir 4-6
FYLLING
1 kg hakkað kjöt (svína-,
lamba- eða nautahakk, eftir
smekk)
1-2 stk. laukur
400-500 g villisveppir (frosn-
ir)
400-500 g súrkál
marjoram krydd
Steikið laukinn í olíu á
pönnu ásamt marjoram-
kryddinu.
Þegar laukurinn er mjúk-
ur, bætið þá hakkinu við og
eldið áfram.
með deigkrók og blandið
þar til deigið er blandað vel
og skálin „hrein“.
Plastið deigið og leyfið
því að hvílast í hálftíma.
Rúllið síðan deiginu út
þannig það verði 2-3 mm á
þykkt. Skerið út hringi með
því að nota glas sem er um
8 cm í þvermál.
Leggið um 20-25 g af fyll-
ingu á hvern hring og lokið
með öðrum með því að
kreista saman barmana.
Sjóðið pierogi-koddana í
5-7 mínútur, eða þar til þeir
fara að fljóta í vatninu.
Mjög vinsælt er að steikja
þá síðan á pönnu upp úr
smjöri ásamt lauk og litlum
beikonbitum.
23.12. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25
Fyrir 4-8
SÍLDARSALAT
400-500 g soðið
rótargrænmeti
(sem notað var til að búa
til soðið fyrir sveppa-
súpuna)
200 g síldarflök
3-4 msk. majónes
1 msk. sinnep
3-4 litlar súrar gúrkur
salt og pipar
Notið grænmetið sem
notað var til þess að búa
til kjúklingasoðið í
súpuuppskriftinni.
Skerið það í örsmáa ten-
inga og setjið í stóra
skál.
Skerið síldina og gúrk-
urnar einnig í teninga en
það þarf ekki alveg eins
smátt. Blandið öllu saman
í skál ásamt majónesi og
sinnepi. Kryddið eftir
smekk.
Berið fram með brauði,
súrum gúrkum og einu
flaki af síld.
Síld á pólska vegu
Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
Nú gefst þér tækifæri til að gleðja starfsfélaga, fjölskyldu
og vini með konunglegum kræsingum frá Veislulist
Starfsfólk okkar leggur sig fram um að gera stundina fallega með
úrvals veitingum og persónulegri og góðri þjónustu.
Hlaðborð fyrir allar stærðir af hópum.
Þrjár mismunandi steikur ásamt meðlæti.
Hlaðborð fyrir allar stærðir af hópum.
Konunglegar kræsingar.
Hlaðborð fyrir allar stærðir af hópum.
Hátíðlegir smáréttir.
Jólasteikur Jólahlaðborð 1&2 Jólasmáréttir
Jólahlaðborð
Jólin 2018
Pólskt pierogi – fylltir koddar
Skolið súrkálið því það
getur verið of súrt. Saxið
það svo niður ásamt svepp-
unum og bætið út í hakkið.
Kryddið svo eftir smekk
með salti, pipar, sykri og
marjoram-kryddinu.
Kælið.
DEIG
650 g hveiti
380 g vatn (sjóðandi heitt)
70 g smjör (bráðið)
1 eggjarauða
10 g salt
Setjið allt saman í hrærivél