Náttúrufræðingurinn - 2018, Side 2
Efni
Alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði 88. árg. 3.–4. hefti 2018
85) Guðni Guðbergsson
Silungurinn í Mývatni – Veiðinýting
og stofnsveiflur 1986–2016
103) Edward H. Huijbens og Anna Dóra Sæþórsdóttir
Virkjun áfangastaða – Hlutverk samgöngubóta samhliða
virkjunarframkvæmdum við sköpun ferðamannastaða
115) Kjartan Thors
Útbreiðsla og magn kalkþörungasets
á Vestfjörðum og í Húnaflóa
125) Gunnar Steinn Jónsson
Smásjáin HEIMDAL og brot úr sögu vatnalíffræði á Íslandi
130) Eydís Salome Eiríksdóttir, Ingunn María Þorbergsdóttir,
Sigurður Reynir Gíslason, Jórunn Harðardóttir,
Peter Torssander og Árný E. Sveinbjörnsdóttir
Áhrif lífríkis á efnastyrk í Mývatni
158) Sverrir Thorstensen og Ævar Petersen
Vöktun stormmáfa í Eyjafirði 2015
167) Helgi Hallgrímsson
Johan Gerhard König og upphaf íslenskrar grasafræði
83) Miðlun þekkingar og fræðslu um náttúru
Íslands og náttúruvernd
150) Náttúruminjasafnið opnar sýningu í Perlunni
175) Ritrýni: Rök lífsins eftir Guðmund Eggertsson
179) Margrét Guðnadóttir – minning
Nátt úru fræð ing ur inn er fé lags rit
Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags og
tímarit Náttúruminjasafns Íslands.
Að jafnaði eru gefin út fjögur hefti á ári.
Rit stjóri:
Álfheiður Ingadóttir líffræðingur
ritstjori@hin.is
Aðstoð við ritstjórn:
Hrefna B. Ingólfsdóttir, líffræðingur og
Sigmundur Einarsson, jarðfræðingur
Rit stjórn:
Droplaug Ólafsdóttir dýrafræðingur (formaður)
Esther Ruth Guðmundsdóttir jarðfræðingur
Hlynur Óskarsson vistfræðingur
Jóhann Þórsson líffræðingur
Ó. Sindri Gíslason sjávarlíffræðingur
Tómas Grétar Gunnarsson dýravistfræðingur
Þóroddur F. Þóroddsson jarðfræðingur
Próförk:
Mörður Árnason íslenskufræðingur
For mað ur Hins ís lenska
nátt úru fræði fé lags:
Ester Rut Unnsteinsdóttir
spendýravistfræðingur
Að set ur og skrif stofa félagsins er hjá:
Nátt úru minjasafni Íslands
Brynjólfsgötu 5, 107 Reykjavík
Sími: 577 1802
Af greiðslu stjóri
Nátt úru fræð ings ins:
Jóhann Þórsson (Sími 488 3032)
dreifing@hin.is
Út lit og umbrot:
Ingi Kristján Sigurmarsson
Prent un:
Ísa fold ar prent smiðja ehf.
ISSN 0028-0550
© Nátt úru fræð ing ur inn 2018
Út gef endur:
Hið ís lenska nátt úru fræði fé lag og
Náttúruminjasafn Íslands
Mynd á forsíðu:
Klasar og Kálfastrandarstrípar,
hraundrangar í Kálfastrandarvogi,
Mývatni. Ljósm./Photo: Árni Einarsson.