Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2018, Side 44

Náttúrufræðingurinn - 2018, Side 44
Náttúrufræðingurinn 124 15. mynd. Þykktir kalkþörungasets í Hrútafirði og Miðfirði. – Distri- bution and thickness of maërl in Hrútafjörður and Miðfjörður, north- -western Iceland. 1. Melbourne, L.A., Hernández-Kantún, J.J., Russell, S. & Brodie, J. (2017). There is more to maerl than meets the eye: DNA barcoding reveals a new species in Britain, Lithothamnion erinaceum sp. nov. (Hapalidiales, Rhodophyta). European Journal of Phycology 52 (2), 166–178. https://doi.org/10.1080/09670 262.2016.1269953 2. Karl Gunnarsson, Kristinn Guðmundsson, Sólveig R. Ólafsdóttir & Alice Benoit-Cattin 2015. Community production and calcification of maerl beds in northwestern Iceland. (Óbirt skýrsla). Skjalasafn Hafrannsóknastofnunar. 3. Halldóra Björk Bergþórsdóttir 2011. Umhverfisbreytingar í Ísafjarðardjúpi á nútíma. BS-ritgerð við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. 4. Blunden, G., Binns, W.W. & Perks, F. 1975. Commercial collection and utilisation of maërl. Economic Botany 29. 140–145. 5. Hall-Spencer, J.M., Kelly, J. & Maggs, C.A. 2010. Background document for maërl beds. OSPAR Commission, London. 34 bls. 6. Helgi Jónsson 1912. The marine algal vegetation of Iceland. Bls. 1–186 í: Kolder- up-Rosenvinge, L. & Warming, E. (ritstj.), The Botany of Iceland 1(1). J. Frimodt, Kaupmannahöfn og John Wheldon and Co., Lundúnum (1912–14). 677 bls. 7. Adey, W.H. 1968. The distribution of crustose corallines on the Icelandic coast. Science in Iceland 1. 16–25. 8. Adey, W.H., Chamberlain, Y.M. & Irvine, L.M. 2005. An SEM-based analysis of the morphology, anatomy, and reproduction of Lithothamnion tophiforme (Esper) unger (Corallinales, Rhodophyta), with a comparative study of associ- ated North Atlantic Arctic/Subarctic melobesioideae. Journal of Phycology 41. 1010–1024. 9. Karl Gunnarsson 1977. Þörungar á kóralsetlögum í Arnarfirði. Hafrannsóknir 10. 3–10. 10. Kjartan Thors & Guðrún Helgadóttir 1980. Kalkþörungar í Húnaflóa og hugsanleg nýting þeirra. Íslenskar landbúnaðarrannsóknir 12. 85–92. 11. Íslenska kalkþörungafélagið 2018. (Vefsetur). Skoðað 12. desember 2018 á www. iskalk.is/framleidslan/ 12. Riosmena-Rodrígues, R., Nelson, W. & Aguirre, J. (ritstj.) 2017. Rhodolith/maërl beds: A global perspective. (Coastal Research Library 15). Springer, Sviss. ÞAKKIR HEIMILDIR Ég þakka eiginkonu minni, Ólöfu Magnúsdóttur, og dætrunum Helgu og Kristrúnu fyrir að skiptast á um að sækja með mér sjó á Vestfjörðum og í Húnaflóa á tólf ára tímabili. Karl Gunnarsson las yfir fyrstu drög að handriti og síðari útgáfu þess, og gerði ómetanlegar tillögur um breytingar og um- bætur. Ég þakka gott samstarf við Aðalstein Óskarsson, framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, sveitarstjórnarmenn Húnaþings vestra, svo og forystumenn Íslenska kalkþörungafélagsins, nú síðast Halldór Halldórsson forstjóra. Að rannsóknunum hafa á ýmsum tímum komið fjölmargir einstak- lingar, ekki síst starfsmenn Djúpmyndar ehf., Djúptækni ehf. og Köfunarþjón- ustunnar ehf. Rannsóknirnar hafa verið kostaðar af Íslenska kalkþörungafé- laginu ehf., en einnig af Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða, Húnaþingi vestra og af franska fyrirtækinu Groupe Roullier. Einnig þakka ég þakka Ástu Kristínu Óladóttir hjá Alta ehf., sem útbjó setþykktarkortin. Kjartan Thors (f. 1945) lauk BS (Hons.) prófi frá Há- skólanum í Manchester 1969 og Ph.D.-prófi frá sama skóla 1974. Hann starfaði sem sérfræðingur á Hafrann- sóknastofnun 1974–1995, var stundakennari við Háskóla Íslands 1974–1998 og ritstjóri Náttúrufræðingsins 1976– 1980. Frá 1995 til 2013 rak Kjartan eigin jarðfræðistofu. UM HÖFUNDINN PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR / AUTHOR'S ADDRESS Kjartan Thors Aðallandi 18 108 Reykjavík thors.kjartan@gmail.com ABSTRACT Distribution and volume of maërl in NW-Iceland A programme of seismic profiling, vibrocoring, and video photography of sediments in NW-Iceland 2000–2012 has revealed extensive deposits of maërl. About 170 million cubic metres of this material have been identified. In Arnarfjörður, a very small part of this volume has been harvested since 2005. The size of this resource calls for a national agreement on utilisation.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.