Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 63
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 143 til að styrkur súrefnis sé minni við botn á tímabilum þegar þéttleiki mýlirfa er lítill á botni Mývatns. Aukið innstreymi fosfórs frá botni eftir að köfnunarefni þrýtur í vatninu getur nýst blágrænum bakteríum, sem þá ná yfirhöndinni. Þetta ferli getur því hugsanlega skýrt að nokkru leyti það öfuga samband sem er á milli mýlirfa (T. gracilentus) og blóma blágrænna baktería (A. flos-aquae) í Mývatni. SUMMARY The coupling between organic activity and chemistry in Lake Mývatn, Iceland Lake Mývatn is one of the most fer- tile lakes in the northern hemisphere, despite being ice-covered for about 190 days a year. The lake is fed with spring water, rich in dissolved constituents of which many are essential nutrients. Biological activity has a large impact on the chemical composition of the lake water since primary producers consume dissolved nutrients until they become limiting. Decay of organic mat- ter then releases the nutrients back into the water column where it can be taken up by the next generation of primary producers. The primary production of green algae and diatoms in Lake Mývatn is limited by nitrogen but cyanobac- teria, which is often in high density in the lake, is independent of the concen- tration of bioavailable nitrogen in the lake water, since cyanobacteria can fix nitrogen from the atmosphere. Phos- phorus is, in the end, the limiting nutri- ent for primary production of cyano- bacteria. Inflow of spring water is one source of dissolved constituents to the lake, of which some are essential nutri- ents. Another source is the diffusive flux from the bottom sediment which is rich in most constituents. Many of these constituents are however immobile in oxidized conditions and precipitate at the water-sediment interface. Phospho- rus is one example, but the precipitation of iron(oxy)hydroxide scavenges dis- solved phosphorus from the lake water. Thus, at oxidized conditions phospho- rus is adsorbed on the surface of the iron precipitates. Changes in the redox state at the sediment-water interface can thus have an impact on the inner nutrient cycle of the lake. Several pro- cesses can affect the oxygen level in the benthic part of the lake. Chironomid larvae, which live in tubes in the bottom sediments, pump oxygenated water into the top part of the sediment, aerates it and by doing that, puts “a lid” on the benthic flux of many dissolved constit- uents into the lake water. On the other hand, the decay of organic matter con- sumes oxygen from the environment and leaves it reduced. The mobility of many metals (e.g. Fe, Mn and indirectly PO4) increases at reduced conditions and thus the inner nutrient circle is faster at 1) reduced conditions, e.g. at high organic matter decay, and 2) in the absence of Chironomid larvae. This observation can be one link to explain the inverse correlation between the density of Chironomid larvae (T. grac- ilentus) and the cyanobacteria A. flos- aquae which has been observed to occur in lake Mývatn. 11. mynd. Klasar í Mývatni. Þessir hraundrangar stóðu eftir þegar bráðin hrauntjörn tæmdist í lok eldanna í Þrengsla- og Lúdentarborgum. Þau eldsumbrot sköpuðu Mývatn fyrir ríflega 2000 árum. – Lava Pillars in Lake Mývatn. These pillars stood standing after a lava lake drained out in the last phase of a volcanic eruption in Þrengslaborgir and Lúdentarborgir volcanones around 2000 years ago. Ljósm./Photo: Árni Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.