Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 2
Þetta eru svaka- legar tölur. Hallgrímur Kristinsson, stjórnarformaður FRÍSK Veður Suðaustan 10-18 m/s, hvassast V- lands. Þurrt NA-til. Víða sunnan 10- 15 seinni partinn. Hiti 7 til 16 stig. Suðvestan 8-15 og skúrir S- og V-til í dag. Hiti 3 til 12 stig. SJÁ SÍÐU 30 ÁVALLT SÓL SKÍN KANARÍ VERÐ FRÁ 75.900 KR. NÁNAR Á UU.IS ÚRVAL ÚTSÝN | HLÍÐASMÁRA 19 | 201 KÓPAVOGI | 585 4000 | UU.IS Ólöglegt bingó Líkt og undanfarin ár bauð Vantrú upp á bingó á Austurvelli í gær, föstudaginn langa. Þótt slíkt athæfi sé ólöglegt verður að teljast ólíklegt að bingógestir eða -aðstandendur hafi verið látnir gista fangaklefa í nótt. Ef til vill gæti þetta orðið síðasta ólöglega páskabingó Vantrúar. Frumvarp dómsmálaráðherra er nú fyrir þingi um breytingar á lögum um helgidagafrið. Ef frumvarpið er samþykkt verður bingóið löglegt. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR TÆKNI Fyrstu þremur þáttunum af Atvinnumönnunum okkar, sjón- varpsþáttum Stöðvar 2 þar sem Auðunn Blöndal tekur íslenska atvinnumenn í íþróttum tali, hafði verið hlaðið niður samtals 9.949 sinnum á niðurhalssíðunni deildu. net í gær. Fyrsta þætti áttundu þáttaraðar hinna geysivinsælu HBO-þátta Game of Thrones, sem sýndir eru á Stöð 2, hafði verið hlað- ið niður samtals 6.723 sinnum en þátturinn var fyrst sýndur aðfara- nótt mánudags. Þetta segir Hallgrímur Kristins- son, stjórnarformaður Félags rétt- hafa í sjónvarpi og kvikmyndum (FRÍSK), að sé óþolandi. „Það segir sig sjálft í svona litlu samfélagi eins og okkar að þetta eru svakalegar tölur.“ Hallgrímur segir það verst þegar um íslenska framleiðslu er að ræða. „Efni sem unnið er af Íslend- ingum fyrir íslenska peninga. Þá er það auðvitað mikill skaði.“ Niðurhal sem þetta heftir fram- leiðslu á öðru íslensku efni, að mati Hallgríms. Þegar fjöldi sem þessi sækir íslenskt efni og borgar ekki fyrir það fást minni tekjur og því er minna fjármagn til svo hægt sé að framleiða meira efni. „Þessi síða er náttúrulega, eins og alþjóð veit, rekin af Íslendingum og hefur verið sérstaklega nýtt af Íslendingum til að sækja sér íslenskt efni. Það væri auðvitað ósk okkar að lögreglan myndi taka sig til og rann- saka þetta af einhverju viti,“ segir Hallgrímur. Aukinheldur segir hann að síðan hafi fengið að vera óáreitt í mörg ár. „Hún hefur verið kærð en lögregla hefur aldrei tekið af skarið og rann- sakað þetta af neinu viti. Við höfum, því miður, ekki heimildir eða tök á Þúsundir hlaða enn niður sjónvarpsefni Atvinnumönnunum okkar og Game of Thrones hlaðið niður þúsundum skipta á deildu.net. Stjórnarformaður FRÍSK segir þetta óþolandi. Hann segir niðurhalið bitna á íslenskri framleiðslu en vera því miður ekki nýtt af nálinni. Jon Snow hefur aldrei hlaðið neinu niður. Enda ekki til í raun og veru. að rannsaka svona. Það er eingöngu lögregla sem gerir það.“ Héraðsdómur hefur sett lögbann á deildu.net en síðan er enn aðgengi- leg og tiltölulega lítið vandamál að nálgast þannig efni án þess að þurfa að greiða fyrir það. Hallgrímur segir að þetta sé gömul saga og ný. Sé horft til eldri þátta má sjá að Ófærð, Strákunum, Vaktaseríunum, Stelpunum, Sönnum íslenskum sakamálum, Stiklum, Audda og Sveppa og fleiri þáttum hefur verið hlaðið niður þúsundum skipta. Ólöglegt niðurhal á Game of Thrones er langt frá því að vera nýtt af nálinni né einskorðast það við Ísland. Samkvæmt greiningar- fyrirtækinu MUSO var fyrsta þætti þessarar nýjustu þáttaraðar streymt ólöglega eða hlaðið niður samtals 55 milljón sinnum á fyrsta sólarhringnum eftir frumsýningu. Stærsti hluti þessa ólöglega áhorfs var í gegnum streymi, eða 77 prósent. Restin hlóð þættinum svo niður af veraldarvefnum, líkt og þessi tæpu sjö þúsund gerðu á deildu.net. thorgnyr@frettabladid.is ✿ Mikið niðurhal Atvinnumennirnir okkar 3 Game of Thrones 8 3. þ át tu r 2. þ át tu r 1. þ át tu r 1. þ át tu r 4.058 3.673 2.218 6.723 VERSLUN ÍSAM, heildsölu- og fram- leiðslufyrirtæki sem á Mylluna, Ora, Kexverksmiðjuna Frón og Kexsmiðjuna boðar 3,9% hækkun á öllum vörum fyrirtækjanna verði kjarasamningar samþykktir. Þetta kemur fram í tölvupósti Hermanns Stefánssonar, forstjóra ÍSAM, til viðskiptavina. Í póstinum segir líka að allar inn- fluttar vörur muni hækka um 1,9%, verði samningarnir samþykktir. Samtök atvinnulífsins undir- rituðu kjarasamninga við félög verslunarmanna og aðildarfélög Starfsgreinasambandsins í byrjun apríl. Þessa dagana eru meðlimir þessara verkalýðsfélaga að kjósa um samninginn, en í stuttu máli gengur samningurinn út á að hækka laun þeirra lægst launuðu mest. Hjá VR er atkvæðagreiðslu lokið en niður- stöður verða ekki birtar fyrr en 23. apríl, þegar atkvæðagreiðslu hjá hinum félögunum er einnig lokið. Fréttablaðið.is greindi frá því í gær að Myllan, sem er í eigu ÍSAM, muni hækka verð um 2,7% verði nýir kjarasamningar samþykktir. Nú er ljóst, samkvæmt tölvupósti ÍSAM til viðskiptavina, að hækkan- irnar eru enn víðtækari. Ora, Frón og Kexsmiðjan munu hækka verð um 3,9%, verði samningarnir sam- þykktir auk þess sem innf luttar vörur verða hækkaðar um 1,9%. „Þar sem ekki er búið að sam- þykkja kjarasamningana er hækk- unin með fyrirvara um að þeir verði samþykktir,“ segir Hermann í póstinum. „Með von um skilning og áframhaldandi góða samvinnu.“ – bg Verðhækkanir boðaðar vegna kjarasamninga HEILBRIGÐISMÁL Skaðaminnkunar- verkefnið Frú Ragnheiður fer af stað á Suðurnesjum í haust en talið er að um 30 manns þar noti vímuefni í æð. Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suðurnesjum, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að um mikið fagnaðarefni væri að ræða. „Þetta er þannig verkefni að þetta er skaðaminnkandi og hefur hjálpað þeim sem hafa leiðst út í neyslu, og því mikilvægt að þetta sér til staðar,“ sagði Hannes. Þarfagreining Rauða krossins á Suðurnesjum hefur leitt í ljós að hópurinn sem notar vímuefni í æð á svæðinu er að yngjast. – khn Um 30 sem nota vímuefni í æð á Suðurnesjum Hannes Friðriksson, formaður Rauða krossins á Suður- nesjum 3,9% er boðuð hækkun á vörum á vegum fyrirtækja ÍSAM. 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R2 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D 6 -D B 2 4 2 2 D 6 -D 9 E 8 2 2 D 6 -D 8 A C 2 2 D 6 -D 7 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.