Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 20
Fyrir utan skyndibita-staðinn Icelandic Street Fo o d í L æk ja r göt u stendur ungur maður með skál af íslenskri k jöt súpu sem hann býður öllum sem eiga leið hjá að smakka. Staðurinn er lítill en þétt- setinn. „Ég fékk þessa hugmynd á ferðalagi í París. Þar var eldri maður sem stóð fyrir utan litla sjoppu og heimtaði að ég smakk- aði hefðbundinn franskan mat. Ég ætlaði alls ekki að láta plata mig, en svo var þetta bara geðveikt gott. Nú er ég þessi maður,“ segir Unnar Helgi Daníelsson, veitinga- og athafnamaður. Fyrir rúmum 19 mánuðum opn- aði hann staðinn Icelandic Street Food á móti Menntaskólanum í Reykjavík. Matseðillinn er í ann- arri vídd en á öðrum „hipp og kúl“ stöðum í miðbænum, íslensk kjöt- súpa, plokkfiskur og strangheiðar- legar pönnsur. Staðurinn sló í gegn hjá öllum nema Íslendingum og nú hefur Unnar Helgi fært út kvíarnar og rekur, ásamt f leirum, Ice landic Craft bar í sama húsnæði, Secret Cellar í kjallaranum, Ice landic Deli-bakaríið í húsinu við hliðina og annan Icelandic Street Food- stað á Laugaveginum. Ekki kominn í Ameríkuflug Það er f leira í bígerð, segir Unnar Helgi dularfullur, og leiðir blaða- mann ofan í kjallarann undir bakaríinu. Þar vinnur Petr Oplus- til hörðum höndum við að búa til súkkulaði. „Við mölum kakóið í þrjá daga,“ segir Petr og bendir á græjur sem standa uppi á borði og snúast. „Við fáum baunir frá Tans- aníu, svo tekur við f lókið ferli áður en við fáum loksins súkkulaði. Ég ÞAR VAR ELDRI MAÐUR SEM STÓÐ FYRIR UTAN LITLA SJOPPU OG HEIMT- AÐI AÐ ÉG SMAKKAÐI HEFÐBUNDINN FRANSKAN MAT. ÉG ÆTLAÐI ALLS EKKI AÐ LÁTA PLATA MIG, EN SVO VAR ÞETTA BARA GEÐVEIKT GOTT. NÚ ER ÉG ÞESSI MAÐUR. Hætti að drekka og allt blómstraði „Íslendingar hlæja að mér,“ segir Unnar Helgi Daníelsson sem sneri lífinu við eftir misheppnað viðskiptaævintýri. Á innan við tveimur árum hefur hann byggt upp mjög vinsælan veitingastað sem fáir Íslendingar vita þó af og færir nú út kvíarnar án þess að taka lán. Unnar Helgi Daníelsson er aðeins 29 ára gamall en hefur lært margt í hörðum heimi veitingareksturs og þá helst af því að gera mistök. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Ari Brynjólfsson arib@frettabladid.is Lau. 20. apríl 14:00 Schenker-höllin Haukar – Stjarnan Lau. 20. apríl 16:00 Kaplakriki FH – ÍBV Lau. 20. apríl 17:00 Hleðsluhöllin Selfoss – ÍR Lau. 20. apríl 19:30 Origo-höllin Valur – Afturelding Mán. 22. apríl 14:00 Íþróttam. Varmá Afturelding – Valur Mán. 22. apríl 15:00 TM Höllin Stjarnan – Haukar Mán. 22. apríl 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV – FH Mán. 22. apríl 19:30 Austurberg ÍR – Selfoss #Olísdeildin MÆTUM Á VÖLLINN OG STYÐJUM OKKAR LIÐ ÚRSLITAKEPPNIN ER HAFIN! OLÍS-DEILDIN 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R20 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D 6 -D 6 3 4 2 2 D 6 -D 4 F 8 2 2 D 6 -D 3 B C 2 2 D 6 -D 2 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.