Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 32
Hæfniskröfur sala og ráðgjöf Ertu í leit að áhugaverðu og gefandi hlutastarfi í sumar?   Stígamót leita að hressu og duglegu fólki til að taka þátt í kynningarstarfi og fjáröflun í sumar. Starfið felst í því að því að kynna starf Stígamóta og bjóða fólki að leggja málefninu lið.   Starfið fer fram utandyra víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu þar sem gengið er í hús. Vinnutíminn er frá kl. 17-21 virka daga en í boði er að vinna 2-4 kvöld í viku. Mögulega er hægt að framlengja ráðninguna.   Ef þú… • ert þessi framfærna og opna týpa • hefur gaman af mannlegum samskiptum • hefur áhuga á jafnréttismálum • vilt vinna að réttlátara samfélagi   ...þá er fjáröflunarstarf hjá Stígamótum eitthvað fyrir þig!   Hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Frekari upplýsingar gefur Steinunn í síma 562-6868. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á steinunn@stigamot.is fyrir 2. maí. Spennandi hlutastarf! FAGSTJÓRI GREININGA HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á: ORKUSKIPTUM? UMHVERFISMÁLUM? TRAUSTUM INNVIÐUM? SNJALLVÆÐINGU? Samorka óskar eftir að ráða hagfræðing eða einstakling með aðra viðeigandi menntun, s.s. viðskiptafræði eða verkfræði, til að sinna mikilvægum og spennandi verkefnum á sviði greininga. Um er að ræða skemmtilegt starf fyrir einstakling sem hefur áhuga og getu til að safna saman og greina hagtölur og ýmsar áhugaverðar upplýsingar sem varða orku- og veitustarfsemi á Íslandi og í nágrannalöndum okkar, og koma þeim til skila á mannamáli. Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Aðildarfélög Samorku eru um 50 talsins og með starfsemi um allt land. Hlutverk samtakanna er að starfrækja trúverðugan, fræðandi og jákvæðan vettvang um starfsemi orku- og veitufyrirtækja og styrkja þannig stöðu þeirra og rekstur. Samorka er aðili að Samtökum atvinnulífsins og er staðsett í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35. Í starfinu felst tækifæri til að vinna náið með ýmsum sérfræðingum aðildarfyrirtækja Samorku auk sérfræðinga annarra samtaka í Húsi atvinnulífsins. NÁNARI UPPLÝSINGAR MÁ FINNA Á WWW.SAMORKA.IS Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið veita Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku (pall@samorka.is), og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí. Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. HELSTU VERKEFNI: Söfnun, greining og miðlun upplýsinga sem varða orku- og veitustarfsemi, þ.m.t. umhverfis- og loftslagsmál. Greining á áhrifum breytinga á rekstrarumhverfi orku- og veitufyrirtækja. Skýr og greinargóð framsetning gagna og upplýsinga. Skipulagning og umsjón með framkvæmd opinna funda um málefni orku- og veitugeirans. Faglegur stuðningur við ýmis verkefni sem unnið er að hverju sinni. Eftirfylgni með nýrri stefnu samtakanna. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. hagfræði, viðskiptafræði eða verkfræði. Hæfni og áhugi á að greina upplýsingar og hagstærðir sem varða orku- og veitustarfsemi hér á landi og í nágrannalöndum. Færni í markvissri framsetningu upplýsinga jafnt skriflega, myndrænt og munnlega. Jákvæðni og mikil samskipta- og samstarfsfærni. Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D 7 -2 F 1 4 2 2 D 7 -2 D D 8 2 2 D 7 -2 C 9 C 2 2 D 7 -2 B 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.