Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 32
Hæfniskröfur
sala og ráðgjöf
Ertu í leit að áhugaverðu og gefandi hlutastarfi í sumar?
Stígamót leita að hressu og duglegu fólki til að taka þátt í
kynningarstarfi og fjáröflun í sumar. Starfið felst í því að því
að kynna starf Stígamóta og bjóða fólki að leggja málefninu
lið.
Starfið fer fram utandyra víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu
þar sem gengið er í hús. Vinnutíminn er frá kl. 17-21 virka
daga en í boði er að vinna 2-4 kvöld í viku. Mögulega er
hægt að framlengja ráðninguna.
Ef þú…
• ert þessi framfærna og opna týpa
• hefur gaman af mannlegum samskiptum
• hefur áhuga á jafnréttismálum
• vilt vinna að réttlátara samfélagi
...þá er fjáröflunarstarf hjá Stígamótum eitthvað fyrir þig!
Hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.
Frekari upplýsingar gefur Steinunn í síma 562-6868.
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á
steinunn@stigamot.is fyrir 2. maí.
Spennandi hlutastarf!
FAGSTJÓRI GREININGA
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á:
ORKUSKIPTUM? UMHVERFISMÁLUM?
TRAUSTUM INNVIÐUM? SNJALLVÆÐINGU?
Samorka óskar eftir að ráða hagfræðing eða einstakling
með aðra viðeigandi menntun, s.s. viðskiptafræði eða
verkfræði, til að sinna mikilvægum og spennandi verkefnum
á sviði greininga. Um er að ræða skemmtilegt starf fyrir
einstakling sem hefur áhuga og getu til að safna saman
og greina hagtölur og ýmsar áhugaverðar upplýsingar sem
varða orku- og veitustarfsemi á Íslandi og í nágrannalöndum
okkar, og koma þeim til skila á mannamáli.
Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi.
Aðildarfélög Samorku eru um 50 talsins og með starfsemi
um allt land. Hlutverk samtakanna er að starfrækja trúverðugan,
fræðandi og jákvæðan vettvang um starfsemi orku- og
veitufyrirtækja og styrkja þannig stöðu þeirra og rekstur.
Samorka er aðili að Samtökum atvinnulífsins og er staðsett
í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35. Í starfinu felst tækifæri til
að vinna náið með ýmsum sérfræðingum aðildarfyrirtækja
Samorku auk sérfræðinga annarra samtaka í Húsi atvinnulífsins.
NÁNARI UPPLÝSINGAR MÁ FINNA Á WWW.SAMORKA.IS
Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið veita Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku (pall@samorka.is),
og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf.
Umsóknarfrestur er til og með 6. maí. Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
HELSTU VERKEFNI:
Söfnun, greining og miðlun upplýsinga sem varða orku-
og veitustarfsemi, þ.m.t. umhverfis- og loftslagsmál.
Greining á áhrifum breytinga á rekstrarumhverfi
orku- og veitufyrirtækja.
Skýr og greinargóð framsetning gagna og upplýsinga.
Skipulagning og umsjón með framkvæmd opinna funda
um málefni orku- og veitugeirans.
Faglegur stuðningur við ýmis verkefni sem unnið er að hverju sinni.
Eftirfylgni með nýrri stefnu samtakanna.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. hagfræði,
viðskiptafræði eða verkfræði.
Hæfni og áhugi á að greina upplýsingar og hagstærðir sem
varða orku- og veitustarfsemi hér á landi og í nágrannalöndum.
Færni í markvissri framsetningu upplýsinga jafnt skriflega,
myndrænt og munnlega.
Jákvæðni og mikil samskipta- og samstarfsfærni.
Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku.
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
0
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:0
6
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
D
7
-2
F
1
4
2
2
D
7
-2
D
D
8
2
2
D
7
-2
C
9
C
2
2
D
7
-2
B
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
8
0
s
_
1
9
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K