Fréttablaðið - 20.04.2019, Side 35

Fréttablaðið - 20.04.2019, Side 35
 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Fastus óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna innkaupum, birgðastýringu og öðrum tilfallandi verkefnum á vörustjórnunarsviði fyrirtækisins. Leitað er að jákvæðum og nákvæmum aðila sem vill starfa með öflugum hópi starfsmanna hjá Fastus. Í boði er framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. SÉRFRÆÐINGUR Í INNKAUPUM OG BIRGÐASTÝRINGU Starfslýsing • Vörustjórnun í AGR og Navision • Þjónusta og upplýsingagjöf við söludeildir fyrirtækisins • Eftirfylgni á pöntunum og samskipti við vöruhús • Kostnaðareftirlit, greining gagna og áætlanagerð • Samskipti við innlenda og erlenda birgja • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Þekking á aðfangakeðjunni, innkaupa- og vöruhúsakerfum • Metnaður og frumkvæði við úrlausn verkefna • Góð almenn tölvukunnátta m.a. á Excel • Nákvæm og vönduð vinnubrögð • Góð íslensku- og enskukunnátta Nánari upplýsingar veitir: Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur til og með 29. apríl nk. Fastus er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum á heilbrigðissviði, og í rekstri tengdum matvælum, ferðaþjónustu og iðnaði, fyrir tækjum, búnaði og rekstrarvörum. Hjá Fastus starfar fjölbreyttur og fjölhæfur hópur sérfræðinga sem leitast við að finna viðeigandi lausnir fyrir sérhvern viðskiptavin félagsins. Nánari upplýsingar á www.fastus.is hagvangur.is Náðu meiri árangri í samningaviðræðum Námskeið í samningatækni ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D 7 -0 C 8 4 2 2 D 7 -0 B 4 8 2 2 D 7 -0 A 0 C 2 2 D 7 -0 8 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.