Fréttablaðið - 20.04.2019, Síða 37

Fréttablaðið - 20.04.2019, Síða 37
Aðstoðarskólastjóri Breiðholtsskóla Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laus er til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra í Breiðholtsskóla. Breiðholtsskóli er heildstæður grunnskóli með um 420 nemendur í 1. til 10. bekk. Einkunnarorð skólans eru ábyrgð, traust og tillitssemi og kjörorðin -árangur fyrir alla. Breiðholtsskóli státar af fjölmenningarlegu samfélagi bæði nemenda og starfsmanna en rúmlega þriðjungur nemenda hefur annað móðurmál en íslensku. Kennarar vinna saman í teymum og taka virkan þátt í þróun skólastarfsins. Mikil áhersla er lögð á læsi í víðum skilningi, félagsfærni og sjálfseflingu. Markmið Breiðholtsskóla eru: • Að veita góða, alhliða menntun og stuðla að þroska hvers og eins nemanda. • Að stuðla að góðri líðan nemenda. • Að stuðla að góðu samstarfi við foreldra. • Að leggja áherslu á jákvætt, faglegt starfsumhverfi og starfsánægju. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir frum- kvæði, leiðtogahæfileikum og hefur góða fagþekkingu á skólastarfi og skólaþróun. Helstu verkefni og ábyrgð: • Stýrir daglegri starfsemi og föstum viðburðum í skóla- num. • Aðstoðarskólastjóri er staðgengill skólastjóra. • Leiðtogi og þátttakandi í faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Samstarf við heimili og samfélag. • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Menntunar- og hæfniskröfur • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Viðbótarmenntun í stjórnun menntastofnana eða sam- bærileg menntun sem nýtist í starfi. • Stjórnunarreynsla úr grunnskóla eða hæfni og áhugi til að veita faglega forystu í skólaþróunarverkefnum. • Afburðarhæfni í samskiptum og samvinnu. • Frumkvæði, sveigjanleiki og faglegur metnaður. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Góð færni í íslensku. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2019. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Skólastjórafélags Íslands. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veitir Ásta Bjarney Elíasdóttir, skólastjóri, sími 664-8252. Netfang: asta.bjarney.eliasdottir@rvkskolar.is Hlutverk skrifstofu Alþingis er að annast stjórnsýslu Alþingis. Í því felst að veita þingmönnum faglega aðstoð, aðstoða forustu þingsins, annast almennan rekstur Alþingis og sinna upplýsingamiðlun um hlutverk og starfsemi Alþingis. Nánari upplýsingar um verkefni og verkskipulag skrifstofunnar er að finna á vef Alþingis. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Meistarapróf eða embættispróf er skilyrði. • Víðtæk stjórnunarreynsla er áskilin. • Þekking á íslenskri stjórnskipan, samspili greina ríkisvaldsins og hlutverki Alþingis er áskilin. • Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi. • Þekking á opinberum rekstri er kostur. • Góð samskipta- og samstarfsfærni. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Reynsla af alþjóðlegu samstarfi er æskileg. • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. Forsætisnefnd Alþingis ræður skrifstofustjóra til sex ára í senn, sbr. 11. gr. laga nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis. Um laun og önnur starfskjör fer samkvæmt gildandi lögum á hverjum tíma. Upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Magnússon varaskrifstofustjóri Alþingis, s. 5630500 Sótt er er um embættið rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins (Orra). Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá ásamt prófskírteinum og kynningarbréfi þar sem umsækjandi rökstyður umsókn sína og lýsir hæfni sinni til að gegna embættinu. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Forsætisnefnd hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um embættið. Ráðið verður í embættið frá og með 1. sept. 2019. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí 2019. Auglýst er laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra Alþingis. Störf skrifstofustjóra Alþingis eru bæði fjölbreytt og krefjandi í lifandi umhverfi. Þar starfa um 130 manns sem sinna margvíslegum verkefnum. Að þingmönnum meðtöldum er Alþingi vinnustaður um 200 manna. Skrifstofustjóri stýrir skrifstofu þingsins í umboði forseta Alþingis og ræður aðra starfsmenn þess. Hann er ráðgjafi forseta Alþingis og forsætisnefndar um allt er lýtur að störfum þingsins og rekstri þess. Hann situr fundi forsætisnefndar og fundi forseta með þingflokksformönnum. Í starfinu felast mikil samskipti við þingmenn og umsjón með þeirri aðstoð sem þing- mönnum, þingnefndum og þingflokkum er látin í té. Þá sinnir skrifstofustjóri margháttuðum samskiptum við önnur þjóðþing. EMBÆTTI SKRIFSTOFUSTJÓRA ALÞINGIS Gildi skrifstofu Alþingis eru þjónustulund, fagmennska og samvinna. Stýrimaður Dögun ehf. leitar að stýrimanni á Dag SK 17. Reynsla af togveiðum æskileg. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, með tölvu­ pósti til: oskar@dogun.is og/eða gissurb@simnet. is. Nánari upplýsingar veita Gissur Baldursson í síma 690­1652 eða Óskar Garðarsson í síma 892­1586. Dögun ehf. var stofnað árið 1983. Fyrirtækið stundar rækju- vinnslu og útgerð, og er með aðsetur á Sauðárkróki. Kjötiðnaðarmaður Norðlenska óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann í kjötvinnslu fyrirtækisins á Akureyri. Um er að ræða fjölbreytt starf í vinnslusal, m.a. umsjón með reyk- og suðuklefum, söltun, skinkugerð, afleysing í lögun og fleira sem verkstjóri felur viðkomandi. Hæfniskröfur: • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og frumkvæði • Góð samskiptahæfni og jákvæðni • Fagmennska og geta til að vinna undir álagi • Góð tölvu- og íslenskukunnátta Frekari upplýsingar veitir Eggert H. Sigmundsson vinnslustjóri í síma 840 8858 eða netfang eggerts@nordlenska.is. Áhugasamir geta sent ferilskrá á netfangið jona@nordlenska.is eða fyllt út eyðublað á www.nordlenska.is. Umsóknarfrestur er til 27. september 2013. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Norðlenska er eitt öflugasta matvælaframleiðslufyrirtæki landsins, með stórgripasláturhús og kjötvinnslu á Akureyri, sauðfjársláturhús og kjötvinnslu á Húsavík, sauðfjársláturhús á Höfn og söluskrifstofu í Reykjavík. Starfsmenn eru um 180 talsins og um 320 meðan á sauðfjársláturtíð stendur. Meðal þekktustu vörumerkja Norðlenska eru Goði, KEA, Húsavíkur hangikjöt og Bautabúrið. Verkstjóri í viðhaldi á Akureyri Norðlensk ehf. uglýsir laust starf ver s jóra í viðhaldi fyrir sláturhús og kjötvinnslu fyrirtækisins á Akureyri. Starf verkstjórans felst m.a. í umsjón með viðhaldi á framleiðslutækjum fyrirtækisins. Ei nig að hafa samskipti við birgja og tæknimenn þeirra, sem og verkstjóra og vinnslustjóra Norð- lenska á Akureyri Hæfniskröfur: • Rafvirki og/eða vélvirki. • Reynsla af viðgerðum og viðhaldi tækja. • Reynsla af alme nu viðhaldi. • Æskilegt er að viðkomandi geti bjargað sér á ensku, skrifaðri og talaðri. • Góð samskiptahæfni er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2009. Öllum umsækjendum verður svarað. Frekari upplýsingar veitir Reynir B. Eiríksson framleiðslustjóri, reynir@nordlenska.is Umsóknir skulu berast á rafrænu formi á netfangið jona@nordlenska.is Verkstjóri í viðhaldi á Akureyri Frekari upplýsingar veitir Reynir B. Eiríksson framleiðslustjóri, reynir@nordlenska.is Umsóknir skulu berast á r frænu formi á netfangið jona@nordlenska.is Norðlenska ehf. auglýsir laust starf verkstjóra í viðhaldi fyrir sláturhús og kjötvinnslu fyrirtækisins á Akureyri. Starf verkstjórans felst m.a. í umsjón með viðhaldi á framleiðslutækjum fyrirtækisins. Einnig að hafa samskipti við birgja og tæknimenn þeirra, sem og verkstjóra og vi nslu jóra Norðlenska á Akureyri. Hæfniskröfur: • Rafvirki og/eða vélvirki. • Reynsla af viðgerð m og viðhaldi tækja. • Reynsla af almennu viðhaldi. • Æskilegt er að viðkomandi geti bjargað sér á ensku, skrifaðri og talaðri. • Góð samskiptahæfni er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2009. Öllum umsækjendum verður svarað. Kjötiðnaðar a r / Starfsm ð r í lögun Norðlenska óskar eftir að ráða kjötðniðnaðarmann / starfsmann til að sjá um lögun í kjötvinnslu fyrirtækisins á Akureyri. Hæfniskröfur: • Sveinspróf í kjötiðn æskilegt eða mikil reynsla af sambærilegu tarfi • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og frumkvæði • Góð samskiptahæfni og jákvæðni • Fagmennska og geta til að vinna undir álagi • Góð íslenskukunnátta Frekari upplýsingar veitir Eggert H. Sigmundsson framleiðslustjóri í síma 840 8858 eða netfang eggerts@nordlenska.is. Umsóknir með ferilskrá má senda á netfangið jona@nordlenska.is. Umsóknarfrestur er til 5. maí 2019. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Norðlenska er eitt öflugasta matvælaframleiðslufyrirtæki landsins með að jafnaði um 160 starfsmenn á Akureyri, Húsavík og í Reykjavík. Jafnréttismál eru okkur hugleikin og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá fyrirtækinu. RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D 6 -F 8 C 4 2 2 D 6 -F 7 8 8 2 2 D 6 -F 6 4 C 2 2 D 6 -F 5 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.