Fréttablaðið - 20.04.2019, Page 44

Fréttablaðið - 20.04.2019, Page 44
Auglýsing um skipulag í Sveitarfélaginu Ölfusi. Aðalskipulagsbreyting fyrir Grástein Ölfusi. Bæjarstjórn Ölfuss auglýsir hér með niðurstöðu sína á óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 samkvæmt skv. 2 mg. 36 gr. skipulagslaga, með að fjölga íbúðum í allt að 16 á 10 íbúðarlóðum á landi Grásteins í Ölfusi í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010. Reiturinn er skilgreindur sem I13 í staðfestu aðal- skipulagi. Breytingin hefur ekki verulega breytingu á landnotkun á svæðinu. Fyrir er komin kjarni með íbúahúsalóðum og verið að fjölga lóðum vegna eftirspurnar á íbúðahúsalóðum í dreifbýli Ölfuss og til að nýta betur innviðauppbyggingu á svæðinu svo sem vegi og heitt vatn til húshitunnar. Tillaga að deiliskipulagsbreyting fyrir land Grásteins í Ölfusi. Samhliða aðalskipulagsbreytingunni er auglýst hér með tillaga að breytingu á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er talin þörf á lýsingu vegna deiliskipulags, þar sem fyrir liggur samþykkt deiliskipulag frá 2007, m.s.br. þar sem fram koma allar megináherslur nýs deiliskipulags. Nýtt deiliskipu- lag gerir ráð fyrir þremur athafnalóðum, þremur landbúnaðarlóð- um og 10 íbúðalóðum sem standa munu við Bláengi og Grásteinn II. Á íbúðar- og landbúnaðarlóðum er heimilt að byggja allt að 500 m² á hverri lóð, íbúð og bílskúr en á lóðum við Bláengi 1, 3, 6, 7, 8 og 9 er heimilt er að byggja parhús. Á athafnalóðum er heimilt að byggja allt að 1200 m2 á hverri lóð. Skipulagsuppdrátturinn tekur til 16 lóða sem áður hafa verið stofnaðar úr landi Grásteins, L175543, Vorsabæjar, L171317 og Valla, L171814 í Ölfusi. Aðkoma er af Vallavegi nr. 3937. Innan svæðisins eru þrjár iðnaðarlóðir við Skjólklett 1, 2 og 3. Einnig Grásteinn I, Grásteinn III og Grástein IV sem eru byggingar skipulagðar á landbúnaðarlandi samkvæmt ákvæðum í aðalskipulagi. Gert er ráð fyrir að byggingar tengist hitaveitu sem er á svæðinu og að veitur og vegir verði á ábyrgð landeiganda. Við gildistöku nýs deiliskipulags fellur eldra deili- skipulag frá 2007 m.s.br. úr gildi. Tillaga að deiliskipulagi fyrir land T-Bæjar í Selvogi. Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010, hefur bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss samþykkt deiliskipulag og umhverfis- skýrslu fyrir land T-Bæjar í Selvogi. Málsmeðferð er skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga. Skipulagssvæðið markast af 12120 m2 lóð úr landi jarðarinnar Torfabær og liggur við veg að Strandarkirkju. Lóðin er skráð viðskipta- og þjónustulóð í Þjóðskrá. Lóðin er innan hverfis- verndar fyrir Selvoginn og skal öll uppbygging taka mið af því að innan hverfisverndarinnar er mikið af minjum um byggð á fyrri tímum. Halda skal bygg ingarframkvæmdum í lágmarki og þess gætt að þær leiði til eins lítillar röskunar og kostur er. Á lóðinni er veitingahús um 100 m2, gisti- og aðstöðuhús fyrir ferðamenn, lítið salernishús og tjaldsvæði. Forsendur fyrir deiliskipulaginu er að áframhald verði á veitinga- og gistiaðstöðu (tjöld og hjólhýsi) á svæðinu. Skilmálar fyrir lóðina er að heimilt er að byggja þjón- ustu/aðstöðuhús fyrir núverandi starfsemi og stækka núverandi hús um allt að 150 m2, í allt að 250 m2, innan byggingarreits fyrir þjónustuhúsið. Einnig heimilt að byggja allt að 60 m2 geymslu innan byggingarreit fyrir geymsluhús. Hús skulu vera á einni hæð og mesta hæð á húsi má vera 6 m frá núverandi landhæð. Mænis- stefna eins og á núverandi húsi eða þvert á hana. Vegagerðin hefur samþykkt aðkomu að lóðinni frá vegi að Strandarkirkju og skal uppbygging á bílastæði vera í samræmi við það. Bílastæðin innan lóðar T-Bæjar og bílastæðið fyrir rútur aðskilið frá veginum með inn og út keyrslu. Nýtingarhlutfall lóðar er 0,05. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofum Ölfuss að Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, frá og með 20. apríl 2019 til og með 1. júní 2019, á skrifstofutíma. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við deiliskipulagtillöguna. Frestur til þess að skila þeim inn er til 1. júní 2019.Skila skal athugasemdum inn á bæjar- skrifstofur Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Þeir sem ekki gera athugasemdir við deiliskipulagið innan tilskilins frests teljast samþykkir því. F. h. Sveitarfélagsins Ölfuss, Sigurður Ósmann Jónsson Aðstoðarskólastjóri Breiðholtsskóla Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laus er til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra í Breiðholtsskóla. Breiðholtsskóli er heildstæður grunnskóli með um 420 nemendur í 1. til 10. bekk. Einkunnarorð skólans eru ábyrgð, traust og tillitssemi og kjörorðin -árangur fyrir alla. Breiðholtsskóli státar af fjölmenningarlegu samfélagi bæði nemenda og starfsmanna en rúmlega þriðjungur nemenda hefur annað móðurmál en íslensku. Kennarar vinna saman í teymum og taka virkan þátt í þróun skólastarfsins. Mikil áhersla er lögð á læsi í víðum skilningi, félagsfærni og sjálfseflingu. Markmið Breiðholtsskóla eru: • Að veita góða, alhliða menntun og stuðla að þroska hvers og eins nemanda. • Að stuðla að góðri líðan nemenda. • Að stuðla að góðu samstarfi við foreldra. • Að leggja áherslu á jákvætt, faglegt starfsumhverfi og starfsánægju. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir frum- kvæði, leiðtogahæfileikum og hefur góða fagþekkingu á skólastarfi og skólaþróun. Helstu verkefni og ábyrgð: • Stýrir daglegri starfsemi og föstum viðburðum í skóla- num. • Aðstoðarskólastjóri er staðgengill skólastjóra. • Leiðtogi og þátttakandi í faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Samstarf við heimili og samfélag. • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Menntunar- og hæfniskröfur • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Viðbótarmenntun í stjórnun menntastofnana eða sam- bærileg menntun sem nýtist í starfi. • Stjórnunarreynsla úr grunnskóla eða hæfni og áhugi til að veita faglega forystu í skólaþróunarverkefnum. • Afburðarhæfni í samskiptum og samvinnu. • Frumkvæði, sveigjanleiki og faglegur metnaður. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Góð færni í íslensku. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2019. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Skólastjórafélags Íslands. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veitir Ásta Bjarney Elíasdóttir, skólastjóri, sími 664-8252. Netfang: asta.bjarney.eliasdottir@rvkskolar.is Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D 6 -F 8 C 4 2 2 D 6 -F 7 8 8 2 2 D 6 -F 6 4 C 2 2 D 6 -F 5 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.