Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 51
Í Vöruleitinni er gríðarlega stórt og breitt vöruúrval og hægt að finna allt milli himins og jarðar. Hægt er að velja á milli tólf mis- munandi flokka og má þar nefna búsáhöld, heimilisprýði, vefnaðar- vörur, húsgögn, sælkeravörur auk margs annars. Innan hvers flokks er fjölbreytt úrval að velja úr fyrir neytendur. Einnig er hliðardálkur með nöfnum þeirra verslana sem bjóða vörur sínar í Vöruleitinni. Fyrir hvern er Vöruleitin? „Vöruleitin auðveldar fólki að finna rétta vöru á hagstæðu verði og verslunum að koma sínum vörum á framfæri. Ég held að flestir kannist við að þurfa að kaupa eitt- hvað en vita ekki hvar það fæst, þar kemur Vöruleitin sterk inn,“ segir Anna Berglind Finnsdóttir, verkefnastjóri hjá Já. „Þarna getur fólk leitað að vöru, séð hvað er í boði, séð á hvaða stöðum hún fæst, hvort hún sé til á lager og hvað hún kostar. Vöruleitin getur því sparað fólki heilmikinn tíma við að leita að vöru á netinu eða við að rúnta milli búða. Hún kemur sér einnig vel þegar fólk vill skoða hvar það fær vöru á besta verðinu,“ útskýrir Anna Berglind. Vöruleitin hentar bæði þeim sem vilja ganga frá kaupum á netinu og þeim sem vilja kynna sér úrvalið áður en þau ganga frá kaupum í búðinni. „Netverslun sem slík fer sífellt vaxandi og á nóg inni, en samkvæmt tölum frá Gallup telur 41,1% Íslendinga að þeir muni auka netverslun sína við íslenskar net- verslanir í framtíðinni. Við sjáum líka í tölum frá Gallup að 74,4% vilja skoða vöru á netinu áður en þau fara á staðinn til að kaupa hana,“ greinir Anna Berg lind frá og bætir við að verslana flóran á Íslandi sé mjög stór en með Vöru- leitinni geti neytendur fundið nýjar og spennandi verslanir sem það vissi ekki af, sem kemur versl- unum auðvitað sömuleiðis vel. Óskalistar Í Vöruleitinni er hægt að búa til óskalista, og þannig hópa saman vörur sem notandanum líst vel á. Óskalistunum er hægt að deila með vinum og vandamönnum, sem getur auðvitað komið sér vel fyrir til dæmis jól, fermingar, brúð- kaup og afmæli. Einnig er hægt að Einföld verslunarferð með Já.is Anna Berglind Finnsdóttir verkefnastjóri segir að Vöruleitin á já.is auðveldi fólki mjög að fá hugmyndir að gjöfum, einhverju fyrir heimilið eða sjálft sig. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Í Vöruleitinni eru margir mismunandi flokkar færðir inn eftir vörunum. Vöruleit Já gerir notendum kleift að leita í vöruúr- vali allra íslenskra vefverslana á einum stað. Vöru- leitin er aðgengi- leg í gegnum for- síðu Já.is eða á ja.is/vorur. Í boði eru yfir 550 þús- und vörur frá um 500 verslunum og það er sífellt að bætast við. setja óskalistana í verðvakt, en þá fær viðkomandi senda tilkynn- ingu þegar vörur á listanum lækka í verði. Nýtt app „Við erum sífellt að þróa Vöru- leitina áfram og erum með margt spennandi fram undan. Við leitum reglulega eftir áliti bæði notenda og söluaðila og bregðumst við í samræmi við það. Þessa dagana erum við að vinna í að gera Vöru- leitina aðgengilega í gegnum Já.is appið og mun ný útgáfa af appinu líta dagsins ljós með vorinu,“ segir hún. Af hverju Vöruleit? „Markmið Já er að auðvelda sam- skipti og viðskipti. Á Já getur þú nálgast margvíslegar upplýsingar um einstaklinga og fyrirtæki, svo sem heimilisföng, opnunartíma, símanúmer, vefsíður og fleira, séð staðsetningu á korti, fengið veg- vísun og séð 360° myndir af nánast öllu landinu. Að geta leitað og séð hvar vörur fást og jafnvel gengið frá kaupum fannst okkur rökrétt framhald í að útvíkka þjónustuna okkar og gera viðskipti jafnvel enn auðveldari,“ segir Anna Berglind. Frekari upplýsingar eru á heima- síðunni www.ja.is Vöruleitin auð- veldar fólki að finna rétta vöru á hagstæðu verði og verslunum að koma sínum vörum á framfæri. KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 NETVERSLUN 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D 7 -3 4 0 4 2 2 D 7 -3 2 C 8 2 2 D 7 -3 1 8 C 2 2 D 7 -3 0 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.