Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 52
Ef vara er mjög ódýr getur verið að kostnaður við innflutn- ing hennar sé meiri en hún kostar. Oft er hægt að gera veru-lega góð kaup á netinu og ekki er verra að fá vöruna senda heim að dyrum. Áður en lokaskrefið er tekið og gengið frá greiðslu er nauðsynlegt að skoða vel skilareglur og einnig hvaða gjöld þarf að borga þegar verslað er í erlendum vefverslunum. Annars er hætt við að kaupandinn sitji uppi með vöru sem hann hefur ekkert að gera með, fyrir hærra verð en hann gerði ráð fyrir. Allar vörur eru tollskyldar Skynsamlegt er að skoða vel heimasíðu Tollstjórans en þar má finna upplýsingar um hvað gott er að hafa í huga þegar vörur eru pantaðar frá útlöndum í gegnum netið. Þar kemur meðal annars fram að allar vörur sem fluttar eru til landsins eru tollskyldar án tillits til verðmætis nema annað sé sérstaklega tekið fram í lögum og reglugerðum, svo sem vegna toll- fríðinda tækifærisgjafa eða ferða- manna. Þetta merkir að allar vörur eru tollskyldar, sama hvort þær eru 10 króna virði eða 100 þúsund króna virði. Eru gjöld hærri en verðið? Áður en vara er pöntuð á netinu þarf að gera ráð fyrir því að hún kosti meira þegar hún er komin til landsins en verðmerking seljanda segir til um. Verð eru stundum gefin upp án flutnings- og pökk- unarkostnaðar. Ef vara er mjög ódýr getur verið að kostnaður við innflutning hennar sé meiri en hún kostar. Það getur margborgað sig að nota reiknivél á heimasíðu tollsins til að áætla innflutnings- gjöld svo endanlegur reikningur komi ekki á óvart. Er netverslunin örugg? Hvað öryggisatriði varðar er ráð að kanna bakgrunn þess sem selur vöruna á netinu áður en korta- númer og aðrar upplýsingar eru gefnar upp. Hægt er að gúggla umsagnir um viðkomandi net- verslun og skoða hvort hún hafi fengið góða eða slæma dóma ann- arra kaupenda. Það á aldrei að borga fyrir vöru með kreditkorti hjá netverslun sem ekki er með svokallaðan SSL-staðal en hann er notaður af Netið og öryggið Sífellt fleiri kjósa að versla á netinu, enda þægilegt að fá vöruna senda heim að dyrum. Mikilvægt er að skoða vel skilmála og reglur áður en gengið er frá pöntuninni. Ætli sé stutt í að þessi blái hnappur komi á lyklaborð fartölvunnar? Stórt er spurt. NORDICPHOTOS/GETTY Gott ráð er að kanna bakgrunn þess sem selur vöruna. Skynsamlegt er að skoða heimasíðu Tollstjórans en þar má finna upp- lýsingar um hvað gott er að hafa í huga þegar vörur eru pantaðar. viðurkenndum netverslunum. Það á heldur aldrei að gefa upp kredit- kortanúmer í tölvupósti. Með því er hættunni boðið heim og fólk getur orðið fyrir stórtjóni sé það gert. Til að fá upplýsingar um verslun á netinu er hægt að spyrjast fyrir hjá vinum og vandamönnum eða senda inn fyrirspurn á Facebook- hópa sem snúast um netverslun. Svo er sumt harðbannað að flytja til landsins, jafnvel þótt hægt sé að kaupa það á netinu. Má í því sam- bandi nefna dýr og plöntur, lyf til lækninga og að sjálfsögðu vopn. Upplýsingar m.a. fengnar af vef- síðunni www.tollur.is. SMÁRATORGI | KRINGLAN | GLERÁRTORGI | LINDESIGN.IS ÍSLENSK HÖNNUN NETVERSLUN WWW.LINDESIGN.IS FANGNAR 10 ÁRA AFMÆLI Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á 6 KYNNINGARBLAÐ 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RNETVERSLUN 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D 7 -2 F 1 4 2 2 D 7 -2 D D 8 2 2 D 7 -2 C 9 C 2 2 D 7 -2 B 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.