Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 67
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Nýverið (í síðustu viku) var haldin
sterk sveitakeppni í Kína (Shang-
hai) sem kallaðist “Yeh Bros Cup.”
Margar af sterkustu sveitum heims
voru meðal þátttakenda og kín-
versk sveit, skipuð Chuancheng
Ju, Zhengjun Shi, Zejun Zhuang,
Gang Chen, Liu Yinghao, Hu Linlin
og heimsfræg ítölsk sveit að nafni
Lavazza, léku til úrslita. Eðlilega var
ítalska sveitin talin líklegri sigur-
vegari og byrjaði ágætlega og tók
umtalsverða forystu í byrjun leiks
(38 impar). Kínverjarnir voru þó
ekki á því að tapa og unnu leikinn
í lokin með 28,5 impa mun (108,5-
80) í þriggja lotu leik sem var 48
spil. Verðlaunin voru ekki af lakara
taginu og fengu kínverjarnir 190.000
dollara í verðlaun fyrir efsta sætið.
Í áraraðir hafa Bandaríkjamenn og
Ítalir haft forystu í bridgeheim-
inum en kínverjarnir virðast vera að
nálgast þá, enda mikill uppgangur
í kínverskum bridge. Þetta spil átti
stóran þátt í úrslitum leiksins og
kom fyrir í síðustu lotu. Suður var
gjafari og enginn á hættu:
Það eru öll fyrstu kontról til staðar – en það nægir
hins vegar ekki nema í 12 slagi. Ítalinn Sementa opn-
aði á suðurhöndina á einum spaða. Bocchi í norður
krafði í geim með gervisögninni 2 . Suður sagði 2
og Bocchi samþykkti spaðann með 2 sögn. Sementa
sagði 3 og Bocchi 3 . Þá fyrirstöðusagði Sem-
enta á 4 og Bocchi spurði um ása með 4 gröndum.
Sementa svaraði á 5 (0 eða 3), Bocchi sagði 5 og
Sementa sagði 6 . Þá lét Bocchi vaða í 7 sem, því
miður fyrir ítölsku sveitina, var ekki hægt að vinna.
Kínverska sveitin lét 6 nægja á hinu borðinu og
græddi því talsvert (14 impa) á spilinu. Fyrir þetta spil
var staðan 83-79 fyrir kínverjana.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
Skák Gunnar Björnsson
Norður
ÁD96
ÁK108
KD8
98
Suður
KG853
-
Á52
Á7542
Austur
1072
763
10963
KDG
Vestur
4
DG9542
G74
1063
DÝRT SPIL
Hvítur á leik
Sigurbjörn Björnsson (2.312) átti leik
gegn Andra Frey Björgvinssyni (2.058)
á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu.
33. Hxg7! Hxg7 34. De8+ Kh7
35. Bf5+ og hvítur vann skömmu
síðar enda svartur óverjandi mát. HM
landsliða 50+ og 65+ er nú í gangi á
grísku eyjunni Ródos. Ísland á lið í
báðum flokkum. Ungmennaliðið
(50+) er eingöngu skipað stórmeist-
urum. Teflt er um páskana.
www.skak.is: HM öldungasveita.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15 16
17
18 19 20 21 22 23
23 25 26 27
28 29 30 31
32
33 34
35
36 37
38 39 40 41
42 43 44 45 46 47 48
49 50
51 52
53
54 55
56
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni Hel-
tekinn eftir Flynn Berry frá For-
laginu. Vinningshafi síðustu viku var
Áslaug Faaberg, Garðabæ.
Á Facebook-síðunni Kross-
gátan er að finna ábendingar,
tilkynningar og leiðréttingar
ef þörf krefur.
LÁRÉTT
1 Kem brotnu eggi í fyrra form
(7)
7 Ansi mikið um digurmæli
hér (8)
11 Eru drekar góðir yfirmenn?
(7)
12 Ýti frá mér hnoði úr nyrstu
byggð breskra (7)
13 Blikkþynna mun blekkja
bakarans hólf (8)
14 Strunsum að leiðslum til en
ekki frá (7)
15 Byrjendum er gert að grafa
þau sem deyja í dag (7)
16 Sitjum sæl í nýju flíkunum
með tékkneskt öl í glasi (8)
17 Spurðu Tinnu um þetta rugl
(5)
18 Margar vilja lífsförunaut,
aðrar bara félaga í fríinu (9)
22 Ræfils tuskan er bæði
heimsk og rugluð (6)
24 Hittum drauga á skyggni-
lýsingum (10)
28 Lifandi leiði standast tím-
ans tönn (8)
30 Sonur Nóa settist að í Afr-
íku (3)
32 Ævi mín er glaðningur því
grið voru mér gefin (7)
33 Skollabreki saknar ófriðar-
tíma (8)
34 Garg er í lagi ef fárviðri hvin
(7)
35 Tvist skal taka í stofu vals
(7)
36 Notar erlendan berjarunna
sem afsökun (6)
37 Óreiðukona þarf drjúgan
tíma (5)
38 Fæ gest sem líkar að fá
heimsóknir (8)
42 Læt belgmótor fyrir leður-
serk (9)
46 Tel mjóa marklausa (6)
49 Fór um hríð á alla fundi um
hvörf (7)
51 Segja má það lensku að
kanna heimkynni álfta (9)
52 Álpast til að stansa rugl
Satans (6)
53 Sit við stórborgarsumbl (7)
54 Gagn mun gefa þeim lausn
sem nýta kunna (7)
55 Af rollum og gneypum
gígjum (6)
56 Æft fer út með allt sem
borið var á borð (9)
LÓÐRÉTT
1 Leita hólmagrundar einskis
manns úr fjöður Donnes
(7)
2 Af ranghugmyndum á ég
nóg (7)
3 Þú vilt aur, það veit sá sem
allt veit (7)
4 Rannsaka tón eskitrjánna (7)
5 Úthlíð 4, þar er spilið (8)
6 Beið með að sýna hið rétta
eðli ákveðinna kvenna (8)
7 Drápu kónga og drottningar
með hundum af æðri lit (8)
8 Teygður vöðvi tryggir þolin-
mæði (8)
9 Skunduðum inn og kveikt-
um saman brotinn öxul (8)
10 Greiða grufl og vinna stór-
sigur (9)
19 Töfrabrögð lækna furðu-
sting (9)
20 Berjast fyrir tungum tveim,
fái þeir greitt (9)
21 Þyrnum stráð þilför þýða
sektir, enda komið vor (9)
23 Mannlaus, björt og engin
fyrirstaða fyrir hnífinn (7)
25 Af eldum í keldum og sós-
unum köldum (7)
26 Verðum f lest stjörf en
önnur sýna hugmynda-
auðgi (7)
27 Krækja í gugginn sem geng-
inn (7)
29 Veigar drengs fylla grísi (7)
30 Elsku fantar, eigum við ekki
að forðast ákærur? (7)
31 Leit a f r iða r meða l
hámenntaðra sauða (7)
39 Áttundi hluti lirfa er eins og
Skódi (7)
40 Sleppi faðmlagi út af verk í
handlegg (7)
41 Tónn fyrir síldarskektu (7)
42 Af seiðinu sem aldrei
harðnar (6)
43 Sinntu mínum dýpstu
draumum um ringulreið
(6)
44 Mun þessi rás finnast á
mínu radíói, þétt við
hinar? (6)
45 Óþarflega mikið f lan frá
þaki og niður (6)
47 Brennivín utan húsgagna
(6)
48 Kvabb um kuml og husluð
hræ (6)
50 Fær lík að leita Tjörness-
fljóts? (5)
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum
er raðað rétt saman birtist íslenskt leikrit frá síðustu öld.
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 26. apríl á krossgata@
fretta bladid.is merkt „20. apríl“.
Lausnarorð síðustu viku var
B R A G G A H V E R F I387 L A U S N
V E I K I N D A F R Í F S Ó
I N L Æ A S T R Á K L I N G I
K A N I L S T A N G A A Ý G Æ
A I K R G K O K H R A U S T A
P A S S A S A M A S K L R I
I K L S R O S T A F E N G I N N
L J Ó S D E Y F A K R Ð A N
T N A N N J Ó S N A R A N N A
S T A U R B I T A L I I G R
Í P A Á V I Ð R I Ð N A R Ú
S K A P A H Á R E L Á N Æ G Ð
A A A A F R I T U M G F Ó
T R É L Í M I Ð Ð J V O R B L Ó T
R A A I L L M Á L A A U T
V A T N A D Í S A S R Ó S A M R A
S D A T O G N U N A R N E
Ó S T I L L T F I Á E N D I N G
K A Ú A T Ö K U L A G I N
U N G F I S K A R K G L U N D U M
M L Ð A Ú Ð A S A M A N M
B R A G G A H V E R F I
4 2 6 5 8 9 7 3 1
1 3 8 6 4 7 2 5 9
5 7 9 2 3 1 6 4 8
6 4 1 7 9 8 3 2 5
3 5 2 1 6 4 9 8 7
8 9 7 3 2 5 4 1 6
7 8 3 4 1 6 5 9 2
2 1 5 9 7 3 8 6 4
9 6 4 8 5 2 1 7 3
5 7 9 6 8 3 2 1 4
1 2 6 7 9 4 3 5 8
8 3 4 5 1 2 6 7 9
9 4 5 8 2 7 1 3 6
2 1 7 3 4 6 8 9 5
3 6 8 9 5 1 4 2 7
6 8 2 1 7 9 5 4 3
4 9 3 2 6 5 7 8 1
7 5 1 4 3 8 9 6 2
5 8 1 6 7 9 2 3 4
7 3 6 2 4 8 5 1 9
9 4 2 3 5 1 8 6 7
6 5 9 4 8 2 3 7 1
4 1 7 9 3 5 6 2 8
8 2 3 7 1 6 4 9 5
1 6 8 5 9 3 7 4 2
2 7 5 1 6 4 9 8 3
3 9 4 8 2 7 1 5 6
3 1 6 4 9 8 7 5 2
7 9 5 1 2 6 3 4 8
4 2 8 3 5 7 6 9 1
8 4 2 5 7 3 9 1 6
6 7 1 8 4 9 2 3 5
5 3 9 6 1 2 8 7 4
9 5 3 2 6 1 4 8 7
1 6 7 9 8 4 5 2 3
2 8 4 7 3 5 1 6 9
4 6 7 5 1 3 2 9 8
5 8 2 7 9 4 1 6 3
9 1 3 6 8 2 4 5 7
8 9 5 2 3 6 7 4 1
1 2 6 4 7 9 8 3 5
3 7 4 8 5 1 6 2 9
6 3 1 9 2 8 5 7 4
2 5 9 1 4 7 3 8 6
7 4 8 3 6 5 9 1 2
5 8 3 7 2 1 6 9 4
4 6 1 3 5 9 7 2 8
7 9 2 8 4 6 3 1 5
8 1 6 4 9 2 5 3 7
9 7 5 1 8 3 2 4 6
2 3 4 6 7 5 9 8 1
6 2 8 9 1 7 4 5 3
3 4 9 5 6 8 1 7 2
1 5 7 2 3 4 8 6 9
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 31L A U G A R D A G U R 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9
2
0
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:0
6
F
B
0
8
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
D
7
-1
1
7
4
2
2
D
7
-1
0
3
8
2
2
D
7
-0
E
F
C
2
2
D
7
-0
D
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
8
0
s
_
1
9
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K