Eiðakveðja - 01.09.1921, Síða 21
17
tíma hagkvæmastan, þótt annatími sje. Til þess að kostnað-
ur við mótin yrði sem minstur, mundi heppilegast að afla
nokkurra matfanga að haustinu til. Væri gott að stjórnin
athugaði þetta atriði.
Óskuöu þá ekki fieiri að taka til máls og var fundi
slitið. — Tók þá við hlje í l1/^ klst.
Þegar sá tími var liðinn, þótti veður ekki jafn tryggilegt
og áður. Var þoka um loft alt og svalur norðaustan kuldi.
Qengu því allir í tjaldið og ver þar settur fjórði fundur
mótsins.
Framsögumaður var Emil B. Jónasson. Umræöuefni:
Hemendasjððurlnn.
E. J.: Skólinn á Eiðum enn í bernsku. Vantar því
margt, er gjörir aðstöðuna betri, bæði kennurum og nem-
endum. Meðal þess má telja nemendasjóð. Vísir til slíks
sjóðs er þegar kominn, en sióðurinn er þó enn óstofnað-
ur. Væri vel til fallið að Eiðasambandið stæði á bak við
stofnun hans. Mundi heppilegast að fela skólastjóra að
semja skipulagsskrána í samráði við kennara skólans. Má
telja vafalaust, að siíkur sjóður verði skólanum til mikillar
blessunar á ókomnum tíma. Og ætti það aö vera sam-
bandsmönnum hvöt tii þess að efla hann sem best. Nem-
endur gætu skrifað sig fyrir árstillagi, hver eftir sínum
ástæðum. Möguleg't að fara auk þess sjerstaka leið til að
afla sjóðnuin fjár. Hafa t. d. happdrætti um einhvern eigu-
legan grip. Lán mundu ekki veitt úr sjóðnum fyrri en hann
næmi 1000 kr. Mætti þá veita alt að helming hans að láni.
Ættu nemendur helst að fá lánið vaxtalaust meðan þeir
stunduðu nám við skólann, en borguðu síðan höfuðstól og
vöxtu.
Á. 6.: Samþykkur frummælanda. Stærsta atriði þessa máls
lánveitingar og fyrirkomulag sjóðsins. Qet þess í sambandi
við nemendasjóðinn að Jónas Eiríksson á Breiðavaöi hefir
nýlega gefið Eiöaskóla rúmar 2000 kr., er verða skal stofn