Eiðakveðja - 01.09.1921, Blaðsíða 35

Eiðakveðja - 01.09.1921, Blaðsíða 35
31 Menn ng málefni. Æskilegt væri, að í Eiðakveðjunni gæti framvegis orðið grein, eða greinar, um þetta efni, og yrðu þá sagðar frjett- ir af sambandsmönnum og frá aðgerðum í þeim málum, er það lætur sig mestu varða. En sökum rúmleysis verður slíkt að bíða að þessu sinni, og einnig það, er ætlað var, að geta merkra bóka. Stjórnin. Guðmundur Þorsteinsson. Eiðakveðjan flytur nú sambandsmönnum sorgarfregnina urn andlát hans. Hann dó á Eiðum 31. okt. siðastl., eftir stutta legu. Hann var góður piltur og grandvar í öllu, og verður því minningin um hann biört í hugum okkar. Næsta mót verður haldið að forfallalausu dagana 30. júní til 2. júlí n. á., og lýkur því með hádegisguðsþjónustu. Þess er vænst, að þeir, sem mótið sækja, verði komnir að Eiðum fimtu- dagskvöldið 29, júní. Fyrirkomulag' verðnr svipað og í ár. — Þeir sem hafa í hyggju að flytja erindi, eða hafa fram- sögu í málum, Iáti stjórnina vita svo fljótt sem þeir geta. Greinar í næstu Eiðakveðju sjeu komnar til ritnefndar fyrir 1. sept. n. á. Er æskilegt að þær sjeu sem stystar, sökum þess hve rúmið er lítið. Stjórnin.

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.