Fréttablaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 3
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —9 4 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 2 5 . A P R Í L 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Þorvaldur Gylfason skrifar um Atla Heimi Sveins- son. 17 SPORT KA er handhafi allra sex titlanna í blaki. 22 MENNING Bæng nefnist nýtt leikrit, fullt af svörtum húmor, sem frumsýnt verður í Borgar- leikhúsinu annað kvöld. 32 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  SUMARGRILL *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Gleðilegt sumar Opið í dag til miðnættis í Ly u Lágmúla, Granda og Smáratorgi Sjá fleiri opnunartíma á ly a.is BÆKLINGUR 4BLS Í BLAÐINU Í DAG Yngismeyjadagur, fyrsti dagur sumars, er runninn upp. Ljósmyndari Fréttablaðsins náði þessari mynd af tamningakonu undirbúa klár sinn fyrir sumarið í hesthúsahverfi Hestamannafélags- ins Harðar í Mosfellsbæ. Það var heldur hráslagalegt veður í gær en spáin fyrir daginn í dag er, nokkuð óvænt, ágæt. Fréttablaðið fjallar um sumarið á síðum 40 og 42. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Gleðilegt sumar KJARAMÁL „Þarna sjáum við órofa samstöðu atvinnurekenda um þá launastefnu sem mörkuð er í lífs- kjarasamningnum. Það er ekki hægt að túlka atkvæðagreiðsluna með öðrum hætti,“ segir Halldór Benja- mín Þorbergsson, framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins (SA). Aðildarfélög SA samþykktu samn- ingana með 98 prósentum greiddra atkvæða og var þátttakan um 74 prósent. „Það er mjög ánægjulegt og sendir mjög skýr skilaboð frá atvinnurekendum.“ – sar / sjá síðu 4 Segir vera órofa samstöðu FLUG „Ég held að þetta sé mjög mikið styrkleikamerki fyrir félagið að fá inn svona sjóð sem fjárfesti,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. Hluthafafundur samþykkti í gær rúmlega 5,6 milljarða hlutafjár- aukningu í tengslum við kaup banda- ríska fjárfestasjóðsins PAR Capital á um 11 prósenta hlut í félaginu. „Við teljum að langtímahorfur félagsins séu mjög sterkar og líka Íslands sem ferðamannalands.“ Bogi Nils segir þetta styrkja hlut- hafahópinn og auka fjölbreytnina í honum en PAR Capital hefur fjárfest mikið í bandarískum flugfélögum og ferðaþjónustufyrirtækjum. „Það er mjög gott fyrir hluthafa- hópinn að fá þessa reynslu og þekk- ingu inn. Við erum mjög ánægð með þetta. Þetta var samþykkt einróma á fundinum,“ segir Bogi Nils. Hann segir að Icelandair hafi verið í samskiptum við aðila frá sjóðnum í nokkur ár og átt fundi þar sem farið var yfir stöðuna. „Svo gerðist þetta í rauninni mjög hratt í byrjun apríl að gengið var frá þessum samningi sem hluthafar hafa svo samþykkt nú.“ Félagið hafi verið að leitast við að styrkja efnahagsreikninginn svo það sé betur í stakk búið til að vaxa og dafna. „Við vitum að flugrekstur er sveiflukenndur og við þurfum að stilla efnahagsreikninginn miðað við það.“ Þrátt fyrir að PAR Capital sé ekki þekkt fyrir að koma inn í félög og sitja með hendur í skauti býst Bogi Nils ekki við miklum breytingum fyrst um sinn. „Þeim líst vel á félagið og ég held það verði ekki miklar áherslu- breytingar til að byrja með.“ – sar Mikið styrkleikamerki fyrir Icelandair 2 5 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D B -1 9 6 4 2 2 D B -1 8 2 8 2 2 D B -1 6 E C 2 2 D B -1 5 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 7 2 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.