Fréttablaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 66
verður haldinn í safnaðarheimil inu
á Reyðarf irði þr iðjudaginn
30. aprí l k l . 14 - 17.
Ársfundur
Sjálfbærniverkefnis
Alcoa Fjarðaáls og
Landsvirkjunar 2019
„Það veltur al lt á gróðrinum“
Yfirskr i ft fundarins er
Á fundinum verður f ja l lað um gróðurvöktun á
áhrifasvæðum virkjunar og álvers á Austurlandi
og grunnauðl indirnar gróður og jarðveg.
Fundurinn er opinn öl lum en fólk beðið að skrá
þátttöku á vef verkefnis ins sjalfbaerni. is
Álfrún Pálsdóttir kynningar
stjóri Hönnunarmiðstöðvar
er ávallt smart til fara og
með puttann á tískupúls
inum. Hún segir það mikil
vægt að eiga góða yfirhöfn
sem hentar hvaða veðri
sem er og einnig góðan og
fallegan sundbol. Sund
ferðir eru góðar, sama
hvernig viðrar.
Aron Bergmann
leikmyndahönnuður og
listamaður er án efa einn
best klæddi maður lands
ins. Hann opnaði mynd
listarsýningu á dögunum í
Geysi Home á Skólavörðu
stíg. Hann fer ávallt í klipp
ingu til Stjúra og segir nýju
jakkafötin frá Kormáki og
Skildi ómissandi í sumar.
Óskalistinn
fyrir sumarið
Sumardagurinn fyrsti er í
dag. Smekkfólkið Aron
Bergmann og Álfrún
Pálsdóttir völdu sér
fimm fallega hluti sem
þau telja nauðsynlegt
að eiga nú þegar sum-
arið er gengið í garð.
JakkafötGlænýju jakkafötin frá Kormáki og Skildi eru í sérstaklega miklu uppáhaldi. Jakkafötin fara svo vel með einum ísköldum á Austurvelli í sólinni …þegar hún kemur!
Yfirhöfn
Ef sumarið í ár ver
ður
eitthvað í líkingu
við það
sem var í fyrra þá
þarf ég að
endurnýja útivista
rklæðin í fata
skápnum. Mig lan
gar mjög mikið í
fallega yfirhöfn se
m heldur vatni
og vindi. Ég hallas
t einna helst
að því að fjárfesta
í flík frá vel
heppnuðu samsta
rfi 66°Norð
ur og Ganni sem s
ameinar
þessar kröfur mín
ar.
Gönguskórsem virka bæði uppi
á fjöllum og bara í góðri
sumarlægð í 101 Reykjavík.
Sá eina ansi flotta, svarta
með rauðum reimum í úti
vistarbúð á Laugaveginum
um daginn sem ég ætla
að gefa frekari gaum.
Sólarvörn
Spekingarnir se
gja að
maður eigi að m
aka henni
á sig alla daga o
g eftir mörg
ár án þess að ve
ra mikið að spá
í því er kominn
tími til að taka
sig á. Mjög mik
ilvægt að hugs
a
vel um húðina
– sérstaklega
svona með hæ
kkandi
aldri.
RegnfrakkiNýi regnfrakkinn sem ég var að fá er frá mjög flottu rússnesku fatamerki sem nefnist SUH. Við Högni í
Hjaltalín höfum verið að sitja
fyrir hjá þessu merki. Þeir eru að fara að selja vörur sínar hér heima á næstunni.
Hvítir strigaskórÞað er nauðsynlegt að fara inn í bjartari tíma í hvítum skóm sem passa við allt. Nýlega fjárfesti ég í einum góðum frá Adidas, Falcon, sem passa við buxnadragtina, sumarkjólinn og gallabuxurnar. Sé að Húrra Reykjavík er að selja þá hér.
SundbolurÞað er alveg jafn gott að fara í sund í rigningu og roki og í sól á Íslandi. Ég er mjög hrifin af íslenska sundafatamerkinu Swimslow – sem vinnur með sjálfbærni að leiðarljósi sem er alltaf plús.
Sólglerau
gu
Sólgleraug
un frá
Nelson er
u nauð
synleg fyr
ir alla
birtuna í s
umar.
SundskýlaSundskýlan góða frá Bið að heilsa niðrá slipp fyrir sjósundið er einnig á listanum.
Klipp
ing
Ég fer
alltaf
í klip
p
ingu h
já Stjú
ra.
Ómis
sandi
hluti
af
tilver
unni.
2 5 . A P R Í L 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R40 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
5
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
D
B
-4
0
E
4
2
2
D
B
-3
F
A
8
2
2
D
B
-3
E
6
C
2
2
D
B
-3
D
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
7
2
s
_
2
4
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K