Fréttablaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 34
Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumaður auglýsinga: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Það er markmið Múrbúðar-innar að bjóða gott verð fyrir alla, alltaf. Gasgrillin eru engin undantekning. Með því að kaupa beint af framleiðanda og stilla álagningu í hóf, þá getur Múrbúðin boðið gasgrill á mjög hagstæðu verði. Í samtali við Svavar Þórisson, verslunarstjóra hjá Múrbúðinni, kom fram að í sumum tilvikum væri verðið sem Múrbúðin býður meira en helmingi lægra en á sam- bærilegu grilli hjá öðrum. „Við getum boðið þessi lágu verð með því að kaupa beint af framleiðanda og með því að stilla fjölda tegunda í hóf. Við bjóðum vinsælustu gerðirnar af grillum, þ.e. ferðagrill, 3 brennara og 4 brennara. Með öllum grillunum fylgir þrýstijafn- ari. Það er gaman að því þegar ánægðir viðskiptavinir okkar koma hingað með ættingja eða vini til að láta þá kaupa sér grill hér. Ég man sérstaklega eftir einum sem kom með barnabarnið sitt hingað til að kaupa grill. Hann sagði að strákurinn hafi ætlað að fara að kaupa sér grill fyrir yfir 100.000 kall, sem gerði ekkert meira en grillin sem fengjust í Múrbúðinni fyrir helmingi minni pening. Afinn hafði keypt grill frá okkur þremur árum fyrr sem hafði reynst honum mjög vel og honum fannst algjör vitleysa að fara að borga tvöfalt meira fyrir eitthvert merki.“ 4 brennara grillin vinsælust Svavar segir að Múrbúðin hafi haft það markmið að bjóða alltaf hag- Svavar Þórisson, verslunarstjóri Múrbúðarinnar, á gólfinu þar sem breitt vöruúrval sést svo greinilega hvort sem það eru Kaliber-grillin eða sláttuvélar og garðverkfæri. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK stætt verð á grillum. „Í dag bjóðum t.d. við kraftmikið 3 brennara grill sem er 9 kW og með 700x420 mm grillfleti. Þetta grill kostar aðeins 26.990 og þrýstijafnari fylgir með. Þetta grill er mjög vinsælt, sem og ferðagrillin sem við seljum. Þau eru með tvöföldum brennara sem skilar 5kW og kosta 24.590.“ Aðspurður segir Svavar að 4 brenn- ara grillin séu vinsælust. Þau eru með stóran grillflöt sem nýtist vel þegar halda á góðar grillveislur. Allt í vorverkin Múrbúðin býður ekki bara grill á góðu verði, heldur flest allt fyrir vorverkin í garðinum. Þannig selur Múrbúðin sláttuvélar og sláttuorf, mikið úrval af garðverkfærum og líka portúgalska blómapotta úr leir sem hafa notið mikilla vinsælda auk moldar og áburðar. Það er þannig hægt að koma sér í sumar- gírinn með heimsókn í Múrbúðina. Grípa með sér garðverkfærin sem vantar og grill. Það er uppskrift að góðu sumri. Afinn hafði keypt grill frá okkur þremur árum fyrr sem hafði reynst honum mjög vel og honum fannst algjör vitleysa að fara að borga tvöfalt meira fyrir eitthvert merki. Öflugt og vandað fjögurra brennara gas- grill frá Kaliber með hliðar- hellu, hliðar- borði og 2.940 fersentimetra grillfleti. Kostar aðeins 54.990 krónur. Að sjálfsögðu fylgir þrýstijafnari. Lokað er hjá Múrbúðinni í dag, sumar- daginn fyrsta. Það er stefna búðarinnar að gefa starfsfólki frí á lögbundn- um frídögum. Skynsamlegur opnunartími skilar sér líka í lægra verði til viðskiptavina. 2 KYNNINGARBLAÐ 2 5 . A P R Í L 2 0 1 9 F I M MT U DAG U RSUMARGRILL 2 5 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D B -3 7 0 4 2 2 D B -3 5 C 8 2 2 D B -3 4 8 C 2 2 D B -3 3 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.