Fréttablaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 70
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000 Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Páskarnir eru mín eftirlætis-hátíð, jafnvel þó að undir-liggjandi skilaboð segi okkur stöðugt að jólin hafi vinninginn. Mögulega tengist það því að önnur hátíðin fagnar fæðingu en hin fjallar um krossfestingu. Konur sem hafa fætt vita nú samt að fæðing og krossfesting eru ekki alveg óskyldir hlutir. Páskarnir hafa margt fram yfir jólin. Páskum fylgja lítið vesen og lítil veisluhöld og það eru litlar væntingar um veður. Páskar eru ekki hvítir eða rauðir en með gulum kertum þá mega páskarnir koma. Bækur, rauðvín og páska- lamb í matinn (sem er lífsins ómögulegt að klúðra) er einföld en farsæl formúla. Páskar boða nátt- föt á meðan jólin skylda spariföt. Páskar geta líka boðað hamingjuna sem felst í nýjum ofsastóru Sloggy- nærbuxunum. Páskar eru hátíð intróvertsins, jólin eru extróvert. En var þá allt eins og það átti að vera um páskana? Nei. Hér ætla ég að fá að deila erfiðum tilfinn- ingum sem ég hef lengi burðast með. Mér finnst páskaegg ekki góð. Elska þau ekki. Moka þeim vitaskuld upp í mig en það vantar ástríðuna. Þetta er samband sem byggir á vana. Áhrifavaldar með ábyrgðarkennd eyðileggja ekki hátíðir. Þetta getum við þó sagt að lokinni hátíð: Við þurfum að tala um eggin. Við verðum að geta rætt erfiðu málin. Og auðvitað hugsaði maður sitt þegar fréttaumfjöllun beindist að plastinu utan um eggið. Plastið þótti of mikið. Var það flótti frá hinu raunverulega sam- tali? Samtalinu um súkkulaðið. Því heimur hefur farið versnandi hér. Grunnstoðir jafnt sem inn- viðir hafa veikst. Skreytingar hafa fölnað. Bragðið er farið. Botninn sem var undirstaðan, grunnurinn, sjálf stoðin, er orðinn að engu. Og eggið fellur með. Tölum um eggin Þorbjargar Gunnlaugsdóttur BAKÞANKAR HEIMILIS- KOKKURINN ELSKAR Þarf aðeins að hita! Allir í bátana! 2 5 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D B -1 9 6 4 2 2 D B -1 8 2 8 2 2 D B -1 6 E C 2 2 D B -1 5 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 7 2 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.