Fréttablaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 64
Veðmálasíður hafa farið mikinn í hinum ý m su veðmá lu m tengdum fæðing-unni, svo sem um kyn, nafn og fæðing- ardag. Þykir sumum veðbókurum allt benda svo sterklega til þess að um stúlkubarn verði að ræða að margar síður hafa lokað fyrir veð- mál um mögulegt kyn. Nafn Díönu prinsessu af Wales, móður Harrys, trónir svo á toppnum á langflestum síðunum yfir líklegasta nafnið. Þar á eftir þykir nafnið Alice eiga góðan möguleika og Philip líklegast ef um strák verður að ræða, en það er að sjálfsögðu nafn afa Harrys. Mikil leynd hefur hvílt yfir ferlinu og hafa nokkrir breskir götumiðlar komið með þá kenningu að barnið sé nú þegar fætt. Nota þeir máli sínu til stuðnings meðal annars það að móðir Meghan er mætt til Bretlands og bílastæðum við Windsor-kast- ala, sem er rétt hjá heimili hjúanna, hefur verið lokað. Hertogaynjunni er samkvæmt sögusögnum mjög annt um næði og frið frá fjölmiðlum á lokaspretti meðgöngunnar og kringum fæðinguna. Því er alls óvíst að til- kynning um fæðing- una rati um leið í fjöl- miðla. Hvaða kyn og nafn barnið hlýtur er erfitt að fullyrða um, við verðum einfald- lega að sýna þolinmæði og bíða. Leynd og veðmál um ófætt barn Sussex-hjóna Nú styttist óðum í fæðingu fyrsta erfingja hertogahjónanna af Sussex en gert er ráð fyrir að Meghan muni eiga nú á næstu dögum. Barn þeirra hjóna verður það sjö- unda í röð erfingja bresku krúnunnar. Hertogahjónin voru glæsileg í heimsókn sinni til Marokkó og þótti Meghan bera af í bláum kjól eftir Carolina Herrera. Röð erfingja bresku krúnunnar eftir fæðinguna Andrew næstelsti sonur drottningarinnar var giftur Söruh Fergusson en hún olli miklum usla á sínum tíma. 1. Karl Bretaprins 2. Vilhjálmur, hertoginn af Cambridge 3. Georg, sonur Vilhjálms 4. Karlotta, dóttir Vilhjálms 5. Louis, sonur Vilhjálms 6. Harry, hertoginn af Sussex 7. Ófætt barn Harrys og Meghan 8. Andrew, hertoginn af York 9. Beatrice, prinsessa af York 10. Eugenie, prinsessa af York n Árið 2013 breytti breska þingið lög- um frá 1772 um að elsta barnið væri ekki endilega erfingi krúnunnar því taka skyldi drengi fram yfir stúlkur í erfðaröð. Því hefði Elísabet drottning til að mynda ekki orðið drottning hefði hún átt yngri bróður. Þessu var breytt fyrir fæðingu Georgs, sonar Vilhjálms og Kate Middleton, þannig að ef þeim myndi fæðast stúlka yrði hún næsti erfingi krúnunnar á eftir Vilhjálmi föður sínum. Doria Ragland, móðir Meghan, er sögð mætt til Bretlands til að vera viðstödd fæðinguna. Georg, elsta barn Vilhjálms, er sá þriðji í krúnuröðinni. Georg, elsta barn Vilhjálms, er sá þriðji í krúnuröðinni. Heimili hjónanna, Frogmore Cottage, er hulið trjám og er talið líklegt að þau hafi valið staðsetninguna vegna þess hve mikils næðis þau njóta þar. 2 5 . A P R Í L 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R38 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 2 5 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D B -5 4 A 4 2 2 D B -5 3 6 8 2 2 D B -5 2 2 C 2 2 D B -5 0 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 7 2 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.