Fréttablaðið - 25.04.2019, Síða 66

Fréttablaðið - 25.04.2019, Síða 66
verður haldinn í safnaðarheimil inu á Reyðarf irði þr iðjudaginn 30. aprí l k l . 14 - 17. Ársfundur Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar 2019 „Það veltur al lt á gróðrinum“ Yfirskr i ft fundarins er Á fundinum verður f ja l lað um gróðurvöktun á áhrifasvæðum virkjunar og álvers á Austurlandi og grunnauðl indirnar gróður og jarðveg. Fundurinn er opinn öl lum en fólk beðið að skrá þátttöku á vef verkefnis ins sjalfbaerni. is Álfrún Pálsdóttir kynningar­ stjóri Hönnunarmiðstöðvar er ávallt smart til fara og með puttann á tískupúls­ inum. Hún segir það mikil­ vægt að eiga góða yfirhöfn sem hentar hvaða veðri sem er og einnig góðan og fallegan sundbol. Sund­ ferðir eru góðar, sama hvernig viðrar. Aron Bergmann leikmyndahönnuður og listamaður er án efa einn best klæddi maður lands­ ins. Hann opnaði mynd­ listarsýningu á dögunum í Geysi Home á Skólavörðu­ stíg. Hann fer ávallt í klipp­ ingu til Stjúra og segir nýju jakkafötin frá Kormáki og Skildi ómissandi í sumar. Óskalistinn fyrir sumarið Sumardagurinn fyrsti er í dag. Smekkfólkið Aron Bergmann og Álfrún Pálsdóttir völdu sér fimm fallega hluti sem þau telja nauðsynlegt að eiga nú þegar sum- arið er gengið í garð. JakkafötGlænýju jakkafötin frá Kormáki og Skildi eru í sérstaklega miklu uppá­haldi. Jakkafötin fara svo vel með einum ísköldum á Austurvelli í sólinni …þegar hún kemur! Yfirhöfn Ef sumarið í ár ver ður eitthvað í líkingu við það sem var í fyrra þá þarf ég að endurnýja útivista rklæðin í fata­ skápnum. Mig lan gar mjög mikið í fallega yfirhöfn se m heldur vatni og vindi. Ég hallas t einna helst að því að fjárfesta í flík frá vel heppnuðu samsta rfi 66°Norð­ ur og Ganni sem s ameinar þessar kröfur mín ar. Gönguskórsem virka bæði uppi á fjöllum og bara í góðri sumarlægð í 101 Reykjavík. Sá eina ansi flotta, svarta með rauðum reimum í úti­ vistarbúð á Laugaveginum um daginn sem ég ætla að gefa frekari gaum. Sólarvörn Spekingarnir se gja að maður eigi að m aka henni á sig alla daga o g eftir mörg ár án þess að ve ra mikið að spá í því er kominn tími til að taka sig á. Mjög mik ilvægt að hugs a vel um húðina – sérstaklega svona með hæ kkandi aldri. RegnfrakkiNýi regnfrakkinn sem ég var að fá er frá mjög flottu rússnesku fatamerki sem nefnist SUH. Við Högni í Hjaltalín höfum verið að sitja fyrir hjá þessu merki. Þeir eru að fara að selja vörur sínar hér heima á næstunni. Hvítir strigaskórÞað er nauðsynlegt að fara inn í bjartari tíma í hvítum skóm sem passa við allt. Nýlega fjárfesti ég í einum góðum frá Adidas, Falcon, sem passa við buxna­dragtina, sumarkjólinn og gallabuxurnar. Sé að Húrra Reykjavík er að selja þá hér. SundbolurÞað er alveg jafn gott að fara í sund í rigningu og roki og í sól á Íslandi. Ég er mjög hrifin af íslenska sundafatamerkinu Swim­slow – sem vinnur með sjálfbærni að leiðarljósi sem er alltaf plús. Sólglerau gu Sólgleraug un frá Nelson er u nauð­ synleg fyr ir alla birtuna í s umar. SundskýlaSundskýlan góða frá Bið að heilsa niðrá slipp fyrir sjó­sundið er einnig á listanum. Klipp ing Ég fer alltaf í klip p­ ingu h já Stjú ra. Ómis sandi hluti af tilver unni. 2 5 . A P R Í L 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R40 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 5 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D B -4 0 E 4 2 2 D B -3 F A 8 2 2 D B -3 E 6 C 2 2 D B -3 D 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 7 2 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.