Morgunblaðið - 11.02.2019, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 11.02.2019, Qupperneq 27
þýtt á íslensku. Þá er grínið sjald- an sagt berum orðum, heldur leynist það í smáatriðunum og samhengi hlutanna.“ Talið berst að því hve vanda- samt það er að gera góða gam- anmynd, og hve fágætar vandaðar gamanmyndir virðast vera. Eng- inn hörgull er á sprelligosa- myndum þar sem Adam Sandler rennur á rassinn, eða þar sem Ty- ler Perry þykist vera öldruð kona, en mörg ár virðast líða á milli mynda eins og The Big Lebowsky, Life of Brian, eða The Naked Gun. Glöggir lesendur taka kannski eftir því að þessar þrjár myndir – líkt og svo margar fram- úrskarandi gamanmyndir – eiga það sameiginlegt, rétt eins og Vesalings elskendur, að leikstjórar þeirra (Ethan og Joel Coen, Terry Jones, David Zucker) skrifuðu einnig handritið ýmist einir eða í félagi við aðra: „Það er mikil jafn- vægislist að gera vel heppnaða gamanmynd. Það má ekki ganga of stutt, en heldur ekki of langt í gríninu því þá missir það marks, og þarf meira til en bara það sem stendur skrifað í handritinu. Á margan hátt verður þetta verkefni mun auðveldara ef handritsgerð og leikstjórn er í höndum sama aðila sem hefur allan tímann mjög skýra sýn á hvað það er sem koma þarf til skila í hverju atriði,“ segir Maximilian. Uppgötvar grínið á ný Þá er leikstjóri gamanmyndar í þeirri óskemmtilegu stöðu að þurfa að vinna með sama brand- arann aftur og aftur. „Í gegnum allt töku- og klippingarferlið er ég sennilega búinn að horfa á mynd- ina hundrað sinnum. Þar á undan þurfti ég að skrifa handritið, og endurskrifa það nokkrum sinnum. Að öllu þessu loknu var ég orðinn nær blindur á hvað í myndinni væri fyndið og hvað ekki,“ segir Maximilian og lýsir hversu gaman það var fyrir hann að upplifa myndina í gegnum viðbrögð áhorf- enda í Gautaborg: „Þar gat ég fengið að horfa á myndina með ferskum augum og hlæja með fólkinu í salnum – og um leið ganga úr skugga um að grínið í smáatriðunum var svo sannarlega að komast til skila: að hlegið var á réttum stöðum.“ Eftirköst Jóel Sæmundsson og Björn Thors leika bræður sem gengur illa í ástarmálum. Annar er allt of ágengur við kvenfólk en hinn of hlédrægur og á vandi þeirra beggja rót sína í áfalli sem þeir urðu fyrir í æsku. Ungviði Elvar Aron Heimisson og Alex Leó Kristinsson í hlutverkum sínum. » Gjörningaklúbburinn opnaði sýninguna Nýjastatestamentið í Hverfisgalleríi um helgina. Í sýn- ingartexta er vatnið tengt við gyðju allra trúar- bragða og á það bent að vatnið finni sér alltaf leið. Þar kemur fram að Aqua María, gyðjan bláa og hvíta, sé baráttukonan sem endurheimtir tján- inguna og endurskilgreinir orðið. „Um veröld víða á sér nú stað hreinsun. Milljónir kvenna hafa risið upp og neytt heiminn til að horfast í augu við það misrétti og ofbeldi sem þær eru beittar og þær boða breytingar. #Metoo byrjaði sem dropi á internetinu en varð bylgja.“ asta testamentið í Hverfisgalleríi um helgina Morgunblaðið/Hari Spjallað Einar Örn Birgisson tónlistarmaður og Bjarni Sigurbjörnsson listamaður á spjalli í Hverfisgalleríi. Opnun Sigríður L. Gunnarsdóttir og Ásdís Spanó á sýningunni. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2019 Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 Aukas. Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 Aukas. Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 Aukas. Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 Aukas. Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 Aukas. Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Fös 15/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 17.sýn Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 8/3 kl. 19:30 16.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka Sun 24/3 kl. 15:00 18.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Sun 24/3 kl. 17:00 19.sýn Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Lau 30/3 kl. 15:00 20.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Sun 31/3 kl. 15:00 21.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka Sun 31/3 kl. 17:00 22.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Lau 16/3 kl. 19:30 Frums Fim 28/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 8.sýn Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 7.sýn Velkomin heim (Kassinn) Fös 15/2 kl. 19:30 5.sýn Lau 16/2 kl. 19:30 6.sýn Sun 17/2 kl. 19:30 7.sýn Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 13/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 14/2 kl. 19:30 Fim 21/2 kl. 19:30 Sun 24/2 kl. 21:00 Fös 15/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 19:30 Mán 25/2 kl. 22:00 Fös 15/2 kl. 22:00 Fös 22/2 kl. 22:00 Fim 28/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 19:30 Lau 16/2 kl. 22:00 Lau 23/2 kl. 22:00 Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 17/2 kl. 20:00 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Miðasalan er hafin! Elly (Stóra sviðið) Fös 15/2 kl. 20:00 201. s Lau 23/2 kl. 20:00 204. s Fös 8/3 kl. 20:00 207. s Lau 16/2 kl. 20:00 202. s Fös 1/3 kl. 20:00 205. s Lau 9/3 kl. 20:00 208. s Fös 22/2 kl. 20:00 203. s Lau 2/3 kl. 20:00 206. s Sýningum lýkur í mars. Ríkharður III (Stóra sviðið) Sun 17/2 kl. 20:00 12. s Fim 21/2 kl. 20:00 13. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s 5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s Athugið, takmarkaður sýningafjöldi. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 14/2 kl. 20:00 31. s Fös 22/2 kl. 20:00 37. s Fös 1/3 kl. 20:00 39. s Sun 17/2 kl. 20:00 32. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s Lau 2/3 kl. 20:00 40. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Ég dey (Nýja sviðið) Fös 15/2 kl. 20:00 10. s Allra síðasta sýning! Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.