Morgunblaðið - 20.02.2019, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.02.2019, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf- tíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Á þessum degi árið 2007 bjó hárgreiðslustofan, þar sem Britney Spears rakaði af sér allt hárið, til uppboðssíðu. Tilgangurinn var að selja hár söng- konunnar til styrktar góðu málefni. Sagði á síðunni að hæstbjóðandi myndi fá í kaupbæti hárklemm- una sem Britney notaði, bláan kveikjara sem hún skildi eftir á stofunni og einnig Red Bull dósina sem hún tæmdi meðan á rakstrinum stóð. Poppprins- essan rakaði sjálf af sér hárið á hárgreiðslustof- unni eftir að hárgreiðslukonan Esther Tognozzi neitaði að verða við ósk hennar. Bjuggu til uppboðssíðu 20.00 Súrefni Fjallaskálar Íslands er heillandi heim- ildaþáttur um landnám Ís- lendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. 20.30 Viðskipti með Jóni G. Í viðskiptaþættinum með Jóni G. Haukssyni er rýnt í verslun og viðskipti lands- manna með aðstoð sérfræð- inga og stjórnenda atvinnu- lífsins. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21 er nýr og kröftugur klukkustunda- langur frétta og umræðu- þáttur á Hringbraut í um- sjón Lindu Blöndal, Sigmundar Ernis Rúnars- sonar, Margrétar Mar- teinsdóttur og Þórðar Snæs Júlíussonar ritstjóra Kjarnans. Auk þeirra færir Snædís Snorradóttir okkur fréttir ú Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur. 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 The Kids Are Alright 14.15 Trúnó 14.50 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Life in Pieces 20.10 Charmed (2018) 21.00 Chicago Med Dramatísk þáttaröð úr smiðju Dick Wolf sem m.a. gerði Law & Order serí- urnar. Þetta er þriðja Chi- cago-serían en Chicago Fire og Chicago PD hafa notið mikilla vinsælda á RÚV. Sögusviðið í Chicago Med er sjúkrahús í Chicago þar sem læknar og hjúkr- unarfólk leggur allt í söl- urnar til að bjarga manns- lífum. 21.50 Bull Dr. Jason Bull rekur ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í að ráða til sín sérfræðinga í hinum ýmsu málaflokkum til að hjálpa skjólstæðingum sín- um sem verið er að sækja til saka. 22.35 Taken 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS: Los Angeles 02.20 A Million Little Things 03.05 The Resident 03.50 How to Get Away with Murder Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2012-2013 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: Mósaík (e) 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Með okkar augum (e) 14.55 Símamyndasmiðir (Mobilfotografene) (e) 15.25 Úr Gullkistu RÚV: Á tali hjá Hemma Gunn (e) 16.40 Úr Gullkistu RÚV: Átj- ánda öldin með Pétri Gunn- arssyni (e) 17.15 Paradísarheimt (e) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Nýi skólinn keisarans (The Emperor’s New School) 18.18 Sígildar teiknim. 18.25 Dóta læknir 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Nálspor tímans (A Stitch in Time) Þættir frá BBC þar sem Amber Butch- art skoðar líf sögufrægra persóna út frá fötunum sem þær klæddust. 21.10 Nútímafjölskyldan (Bonusfamiljen) Sænsk þáttaröð um flækjurnar sem geta átt sér stað í sam- settum fjölskyldum. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Börn með skilarétti: Endurættleiðing í Banda- ríkjunum (Disposable Child- ren: Readoption in America) Heimildarmynd um ættleið- ingar í Bandaríkjunum. 23.15 Stacey Dooley: Kynlífsiðnaðurinn í Japan (Stacey Dooley Investi- gates: Young Sex for Sale in Japan) Heimildamynd frá BBC þar sem Stacey Doo- ley rannsakar kynlífsvæð- ingu ungra stúlkna í Japan. Landið hefur hlotið harða gagnrýni fyrir viðhorf sín til barnakláms. (e) Bannað börnum. 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.30 Dagskrárlok 07.50 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Newsroom 10.40 Jamie’s 15 Minute 11.05 Bomban 12.05 Enlightened 12.35 Nágrannar 13.00 Masterchef USA 13.40 Margra barna mæður 14.15 Dýraspítalinn 15.20 Svörum saman 15.55 Suður-ameríski draumurinn 16.30 Kevin Can Wait 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Víkingalottó 19.30 Mom 19.50 Jamie’s Quick and Easy Food 20.15 Heimsókn 20.35 Grey’s Anatomy 21.20 The Good Doctor 22.05 Suits 22.50 Lovleg 23.15 NCIS 24.00 The Blacklist 00.45 Magnum P.I 01.30 Counterpart 02.25 Room 104 17.50 Wilson 19.25 Emma’s Chance 21.00 Hacksaw Ridge 23.15 Manchester By the Sea 01.30 Baby Driver 03.25 Hacksaw Ridge 20.00 Eitt og annað: úr menningarlífinu Hér lítum við á eitt og annað sem gerðist í menningarlífinu á árinu 2018. 20.30 Þegar Hvað tekur við þegar þú lendir í ein- hverju sem snýr tilverunni á hvolf? 21.00 Eitt og annað 21.30 Þegar Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.47 Nilli Hólmgeirsson 17.00 Stóri og Litli 17.12 Tindur 17.22 Mæja býfluga 17.33 Zigby 17.44 Víkingurinn Viggó 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Emoji-myndin 07.30 SPAL – Fiorentina 09.10 Real Betis – Alaves 10.50 Liverpool – Bayern Munchen 12.30 Lyon – Barcelona 14.10 Rayo Vallecano – Atletico Madrid 15.50 Spænsku mörkin 16.20 Evrópudeildin 17.10 Sevilla – Lazio 19.30 Meistaradeildin – upphitun 2019 19.50 Atletico Madrid – Ju- ventus 22.00 Meistaradeild- armörkin 22.30 Keflavík – KR 07.40 QPR – Watford 09.20 Bristol – Wolves 11.00 Newport – Man. City 12.40 Inter – Sampdoria 14.20 Blackburn – Middles- brough 16.00 Football League Show 2018/19 16.30 Liverp. – Bayern M. 18.10 Lyon – Barcelona 19.50 Schalke – Manchest- er City 22.00 Sevilla – Lazio 23.40 Atletico Madrid – Ju- ventus 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Fílharm- óníusveitar Berlínar sem fram fóru í Philharmonie-tónlistarhúsinu í Berlín 24. janúar. Á efnisskrá: Metacosmos eftir Önnu Þorvalds- dóttur. Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll op. 63 eftir Sergej Prokofjev. Symphonia domestica op. 53 eftir Richard Strauss. Einleikari: Lisa Batiashvili Stjórnandi: Alan Gilbert. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar: Lestur hefst. Pétur Gunnarsson les. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds- son. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þeir sem ekki sáu síðasta þátt af Ófærð, og ætla að sjá hann fyrir lokakaflann næsta sunnudag, ættu að hætta að lesa núna og snúa sér strax að baksíðunni og fræðast um Íslendingafélagið í Kaup- mannahöfn. Ljósvaki hafði þá kannski rétt fyrir sér eftir allt saman, að Stefán væri morðinginn, þessi kurteisi og saklausi vin- ur Víkings? Í síðasta þætti kom í ljós að hann væri að minnsta kosti hinn versti hrotti, gerði sér lítið fyrir og lúskraði á Aroni og nam Þór- hildi á brott í öngviti. Allt gerðist þetta á Ferstiklu, Ol- ís-sjoppunni í Hvalfirði, af öllum stöðum. En skyldi Stef- án hafa drepið Ásgeir löggu og alla hina á undan? Eftir að hafa jafnað sig eftir síðasta þátt þá er Ljósvaki ekki leng- ur svo viss. Handritshöfund- ar Ófærðar eru líklega að plata áhorfendur og koma með óvænt tvist í lokaþætt- inum. Ef það gerist ekki, og Stefán reynist morðinginn eftir allt saman, þá hefðu þættirnir allt eins getað ver- ið níu en ekki tíu. En hversu galið er það í raun að Andri lögga sendi dóttur sína og tengdason í bíl alla leiðina frá Sigló til Reykjavíkur, með frænku Þórhildar undir stýri, vitandi að morðingi geti verið á hæla þeirra? Það meikar bara ekki sens! Er Stefán virki- lega morðinginn? Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Skjáskot/RÚV Ófærð Stefán tekur Þórhildi kverkataki í síðasta þætti. 19.30 Silicon Valley 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.55 Man Seeking Woman 21.20 All American 22.05 Gotham 22.50 Game Of Thrones 23.50 The New Girl 00.15 Supergirl 01.00 Arrow 01.45 Modern Family 02.10 Silicon Valley Stöð 3 Í dag eru 39 ár liðin frá andláti Bon Scott, söngvara hljómsveitarinnar AC/DC. Hann hét réttu nafni Ronald Belford Scott og náði aðeins 33 ára aldri. Hafði hann verið við stífa drykkju á næturklúbbi í London og var látinn sofa úr sér úti í bíl fyrir utan heimili sitt. Um nóttina kastaði hann upp sofandi og sitjandi í bílnum og endaði á að kafna í eigin ælu. Var þetta ekki í fyrsta sinn sem áfengi og fíkni- efni fóru illa með söngvarann en hann var hætt kominn árið 1975 eftir að hafa tekið of stóran skammt af heróíni. Dánardagur Bon Scott Scott var söngvari AC/DC. K100 Stöð 2 sport Omega 17.00 Omega 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kan- ada Britney rakaði af sér allt hárið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.