Morgunblaðið - 25.02.2019, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.02.2019, Blaðsíða 27
kvikmyndagerðarfólk hafi því ekki haft langan tíma þar sem það fekk að vera með öllu frjálst í listsköpun sinni. Þeim hefur þó tekist að gera æði mörg meistaraverk og má þar t.d. nefna A City of Sadness frá 1989 og The Assassin frá 2015 eftir Hou Hsiao-hsien sem unnu Gulljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum ann- ars vegar og verðlaun fyrir bestu leikstjórn í Cannes hins vegar, að ógleymdum verkum Angs Lees sem m.a. gerði Eat Drink Man Woman og óskarsverðlaunamyndina Crouching Tiger, Hiden Dragon. „Í seinni tíð hefur taívanskri kvikmyndagerð vax- ið fiskur um hrygg, m.a. vegna þess að náttúra landsins, og fólkið sem þar býr, býður upp á þann möguleika að láta Taívan koma í stað annarra landa, eins og í mynd Martins Scorseses, Silence, um raunir portú- galskra trúboða í Japan á 17. öld, eða í Life of Pi sem Ang Lee leikstýrði.“ Nýta tjáningarfrelsið Aephe segir kvikmyndaflóru Taí- vans æði fjölbreytta. Vitaskuld eiga bardagalistamyndir sinn sess í úrval- inu og þá sé enginn skortur á róm- antískum eða dramatískum sögum og gamanmyndum. „Mér þykir líka kvikmyndirnar oft endurspegla það að Taívan er eyja innflytjenda þar sem finna má samtals sextán þjóð- flokka sem hver hafa sitt tungumál og menningu,“ útskýrir hún og bætir við að iðulega séu það þær myndir sem fari mest fyrir brjóstið á yfir- völdum í Peking, sem líta svo á að Ta- ívan sé hluti af Kína og hugnast ekki vel að þjóðarbrotum sé gert hátt undir höfði, hvorki á litlu eyjunni né á meginlandinu. Má heyra á Aephie að sumu kvik- myndagerðarfólki þyki því jafnvel renna blóðið til skyldunnar að nýta tjáningarfrelsið til hins ýtrasta og láta kvartanir ráðamanna í Peking sem vind um eyru þjóta. Hún bætir þó við að engu þeirra verka sem sýnd verða í Bíó Paradís sé beinlínis ætlað að atast í nágrönnum Taívans í vestri. Konur og hinsegin bíó Auk þess að bera á borð margt það besta úr taívanskri kvikmyndagerð um þessar mundir segir Aephie að hátíðin hampi bæði kvenleikstjórum og myndum sem hafa einhvers konar hinsegin-tengingu. Konur leikstýra rösklega helmingi þeirra kvikmynda sem eru á dagskrá og hinsegin mynd- ir áberandi í stuttmyndahluta hátíðarinnar. Hefur Taívan verið í fararbroddi í SA-Asíu þegar kemur að réttindum hinsegin fólks og þótti mörgum leitt þegar tillaga um rétt samkynhneigðra til að ganga í hjóna- band var felld í þjóðaratkvæða- greiðslu í nóvember síðastliðnum. Ríkisstjórnin kynnti fyrr í þessum mánuði frumvarp sem miðar að því að leyfa í staðinn staðfesta samvist sem tryggja mun samkynhneigðum flest þau réttindi sem fylgja hjóna- bandi. „Af stuttmyndunum má nefna sérstalega myndina Blossom eftir Lin Han sem snertir á stöðu trans- fólks sem stendur frammi fyrir þeim möguleika að þurfa að ala upp barn,“ segir Aephie. „Þá sýnum við myndina The Glamorous Boys of Tang eftir Su Hui-yu sem er súrrealísk mynd um undarlegan atburð þar sem mörkin á milli karlkyns og kvenkyns eru ekki alltaf skýr.“ Leyndarmál Myndin Great Buddha + eftir Huang Shin-yao kafar ofan í áhugaverða þætti samfélags, karlmennsku og trúar. Hún hlaut Gullhests- verðlaunin sem oft eru kölluð Óskarsverðlaun kvikmynda á kínversku. Afstætt Myndin The Glamorous Boys of Tang e. Su Hui-yu bjagar ýmis mörk. » Svavar Knútur söngvaskáldstjórnaði samsöng í syrpunni Syngjum saman í gær í Hannesar- holti. Boðið er upp á söngstund í húsinu fyrir fólk á öllum aldri á tveggja vikna fresti eða þar um bil yfir veturinn og eru textar laga sýndir á tjaldi. Svavar Knútur gaf út fyrstu breiðskífu sína, Kvöldvaka, árið 2009 og á eftir fylgdu Amma, Ölduslóð, Brot og Ahoy! Side A. Morgunblaðið/Árni Sæberg Svavar Knútur lék og söng í Hannesarholti. Gunnhildur Gísladóttir og Björn Rúnar Guðmundsson. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2019 Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 56.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 57.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 58.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 59.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 19/5 kl. 13:00 Auka Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Sun 19/5 kl. 16:00 Auka Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 54.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 55.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 17.sýn Fös 29/3 kl. 19:30 19.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 23/3 kl. 19:39 18.sýn Fös 5/4 kl. 19:30 20.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Sun 24/3 kl. 17:00 19.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 20.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Sun 17/3 kl. 17:00 Auka Sun 31/3 kl. 15:00 21.sýn Fim 7/3 kl. 18:00 Auka Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 22.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn Lau 6/4 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Sun 24/3 kl. 15:00 18.sýn Sun 7/4 kl. 15:00 Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Lau 16/3 kl. 19:30 Frums Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Mán 25/2 kl. 22:00 Fös 1/3 kl. 22:00 Fim 7/3 kl. 19:30 Fim 28/2 kl. 19:30 Lau 2/3 kl. 19:30 Fös 8/3 kl. 19:30 Fös 1/3 kl. 19:39 Lau 2/3 kl. 22:00 Fös 8/3 kl. 22:00 Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 3/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Miðasalan er hafin! Elly (Stóra sviðið) Fös 1/3 kl. 20:00 205. s Fös 8/3 kl. 20:00 207. s Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Lau 2/3 kl. 20:00 206. s Lau 9/3 kl. 20:00 208. s Síðustu sýningar komnar í sölu. Ríkharður III (Stóra sviðið) Sun 3/3 kl. 20:00 14. s Fös 29/3 kl. 20:00 auka 5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s Sun 10/3 kl. 20:00 49. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s Mið 13/3 kl. 20:00 50. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lau 9/3 kl. 20:00 48. s Athugið, takmarkaður sýningafjöldi. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 1/3 kl. 20:00 39. s Fös 8/3 kl. 20:00 41. s Fös 15/3 kl. 20:00 43. s Lau 2/3 kl. 20:00 40. s Lau 9/3 kl. 20:00 42. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Club Romantica (Nýja sviðið) Fim 28/2 kl. 20:00 Frums. Sun 3/3 kl. 20:00 2. s Fim 7/3 kl. 20:00 3. s Hvað varð um konuna? Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! Atvinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.