Morgunblaðið - 25.02.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga
með góðri tónlist,
umræðum um mál-
efni líðandi stundar
og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
20.00 Atvinnulífið Sigurður
K. Kolbeinsson heimsækir
íslensk fyrirtæki.
20.30 Fasteignir og heimili
Fróðlegur þáttur um allt
sem viðkemur fasteignum.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.01 Dr. Phil
08.42 The Tonight Show
09.23 Síminn + Spotify
12.03 Everybody Loves Ray-
mond
12.27 The King of Queens
12.47 How I Met Your
Mother
13.08 Dr. Phil
13.50 Lifum lengur
14.23 Crazy Ex-Girlfriend
15.04 Ally McBeal
16.04 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 The Good Place
20.10 The F Word (US)
Kjaftfori kokkurinn Gordon
Ramsey stýrir skemmtilegri
keppni þar sem venjulegar
fjölskyldur fá tækifæri til að
sanna getu sína í eldhúsinu.
21.00 Escape at Dannemora
Þættirnir eru byggðir á
sönnum atburðum og fjalla
um flótta tveggja dæmdra
morðingja úr fangelsi í upp-
sveitum New York-ríkis.
Þeir nutu aðstoðar konu
sem vann innan múra fang-
elsisins.
22.05 Blue Bloods Drama-
tísk þáttaröð um yfirmann
lögreglunnar í New York og
fjölskyldu hans. Reagan-
fjölskyldan tengist lögregl-
unni órjúfanlegum böndum
en stundum er erfitt að
greina á milli einkalífsins og
starfsins. Aðalhlutverkin
leika Tom Selleck, Donnie
Wahlberg, Bridget Moynah-
an og Will Estes.
22.50 MacGyver MacGyver
er ungur maður sem er
þekktur fyrir að leysa
vandamál með ótrúlegum
aðferðum.
23.35 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.20 The Late Late Show
with James Corden
01.05 NCIS
01.50 NCIS: Los Angeles
02.35 FBI
03.20 The Gifted
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91
á stöðinni (e)
14.20 Úr Gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Símon
18.06 Mói
18.17 Klaufabárðarnir
18.26 Ronja ræningjadóttir
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Lífsbarátta í nátt-
úrunni – Keisaramörgæsir
(Dynasties) Stórbrotnir
dýralífsþættir úr smiðju
Davids Attenborough þar
sem fylgst er með lífi fimm
dýrategunda og fjallað um
áskoranirnar sem bíða
þeirra, meðal annars vegna
loftslagsbreytinga og ann-
arra ógna af manna
völdum.
20.55 Lífsbarátta í nátt-
úrunni: Á tökustað – Keis-
aramörgæsir (Dynasties:
Making of)
21.10 Gíslatakan (Gidsel-
tagningen) Dönsk spennu-
þáttaröð um gíslatöku í
neðanjarðarlest í Kaup-
mannahöfn. Stranglega
bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Óskarsverðlaunin –
samantekt (Academy Aw-
ards 2019 – International
Version) Samantekt á af-
hendingu Óskarsverð-
launanna í Los Angeles sem
fram fóru síðastliðna nótt.
23.50 Kastljós (e)
00.05 Menningin (e)
00.15 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Friends
07.45 The Middle
08.05 The Mindy Project
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 I Own Australia’s
Best Home
10.25 Great News
10.50 Born Different
11.15 Óbyggðirnar kalla
11.40 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
12.05 Landnemarnir
12.40 Nágrannar
13.05 So You Think You Can
Dance
15.55 The Secret Life of a 4
Year Olds
16.58 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Um land allt
20.05 God Friended Me
20.50 Manifest
21.30 Burðardýr
22.10 True Detective
23.25 60 Minutes
00.10 Hand i hand
00.55 The Little Drummer
Girl
01.40 Blindspot
02.25 Outlander
03.20 Batman v Superman
17.00 Accepted
18.35 Step
20.00 Gold
22.00 Max Steel
23.35 The Duel
01.30 At Any Price
03.15 Max Steel
20.00 Ég um mig (e)
20.30 Taktíkin Þorgrímur
Þráinsson hefur alltaf verið
viðriðinn íþróttir. Hann á
að baki bikarmeistaratitil í
spjótkasti, 118 meistara-
flokksleiki í knattspyrnu og
17 landsleiki með A-
landsliðinu.
21.00 Ég um mig (e)
21.30 Taktíkin
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.24 Dagur Diðrik
16.46 Víkingurinn Viggó
17.00 Könnuðurinn Dóra
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Pingu
18.55 K3
19.00 Heiða
06.55 West Ham – Fulham
08.35 Newcastle – Hudd-
ersfield
10.15 Bournemouth –
Wolves
11.55 Arsenal – South.
13.35 Man. U. – Liverp.
15.15 Messan
16.15 Chelsea – Man. C.
17.55 Meistaradeild Evr-
ópu
18.20 Premier League Re-
view 2018/2019
19.15 Valur – Selfoss
21.15 Seinni bylgjan
22.45 ÍBV – Afturelding
00.15 Nottingh. F. – Derby
07.30 ÍBV – Afturelding
09.00 Breiðablik – Víkingur
10.40 Sampd. – Cagl.
12.20 Bologna – Juventus
14.00 Evrópudeildarmörkin
2018/2019
14.50 Athletic – Eibar
16.30 Levante – Real M.
18.10 Spænsku mörkin
18.40 Ítölsku mörkin
19.10 Football L. Show
19.40 Notting. F. – Derby
21.45 Man. U. – Liverp.
23.25 Lazio – Udinese
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Í ljósi skáldsögunnar – um
Milan Kundera og verk hans.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum karlakórsins
Camerata Musica Limburg á Schu-
berthátíðinni í Schwartzenberg í
ágúst í fyrra. Á efnisskrá eru söng-
lög eftir Franz Schubert. Einsöngv-
arar eru Elisabet Kulman og Daniel
Behle. Andreas Frese leikur á pí-
anó og stjórnandi er Jan Schu-
macher. Umsjón: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Ör.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sigurgísla-
dóttir og Eiríkur Guðmundsson.
(Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Fátt veit ég betra útvarps-
efni en að láta Veru Illuga-
dóttur segja mér frá atburð-
um og fólki í þáttunum Í ljósi
sögunnar, sem eru á dagskrá
rásar eitt á RUV. Á föstu-
dagsmorgun sagði hún frá
uppreisninni á breska skip-
inu Bounty í lok átjándu ald-
ar, en hún sagði líka frá því
sem átti sér stað á smáeyj-
unni Pitcairn í Kyrrahafi,
þar sem hluti uppreisnar-
manna settist að ásamt
nokkrum konum og körlum
sem þeir hrifsuðu með sér
frá Tahítí. Eyja þessi er lítil
og afskekkt, á stærð við
Grímsey, og þó að hún sé
mikil paradís frá náttúrunn-
ar hendi fór fljótt að kastast í
kekki hjá landnemum. Fólkið
frá Tahíti var fyrst og fremst
vinnu- og kynlífsþrælar og
urðu átök svo mikil að 18 ár-
um síðar var einungis einn
skipverjanna af Bounty þar
eftir á lífi, hinir höfðu flestir
fallið í illdeilum sem og Ta-
hítíkarlar. En börnin voru
yfir 20 og nokkrar Tahítí-
konur lifðu. Tveimur öldum
síðar, 1999, kom í ljós að af-
komendur landnemanna, þá-
verandi helmingur karl-
kynsíbúa á eyjunni, höfðu
brotið gróflega kynferðis-
lega gegn börnum á eyjunni.
Ég hvet fólk til að hlusta í
Sarpi á þáttinn og kynna sér
ömurlega niðurstöðu dóms-
ins í því máli.
Ekki svo fögur
saga Pitcairn-eyju
Ljósvakinn
Kristín Heiða Kristinsdóttir
Ljósmynd/Karítas Sigvaldadóttir
Vera Hún fræðir fólk um at-
burði úr mannkynssögunni.
20.00 Lífsbarátta í nátt-
úrunni – með ensku tali –
Keisaramörgæsir (Dyn-
asties)
20.55 Lífsbarátta í nátt-
úrunni: Á tökustað – með
ensku tali – Keis-
aramörgæsir (Dynasties:
Making of)
RÚV íþróttir
19.25 Silicon Valley
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.55 Who Do You Think
You Are?
22.00 Curb Your Ent-
husiasm
22.35 Game of Thrones
23.35 Big Love
00.25 Flash
01.10 Supernatural
01.50 Silicon Valley
02.20 Modern Family
Stöð 3
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
Máttarstund Kristalskirkj-
unnar í Kaliforníu.
19.30 Joyce Meyer Einlæg-
ir vitnisburðir úr hennar
eigin lífi og hreinskilin um-
fjöllun um daglega göngu
hins kristna manns.
20.00 Með kveðju frá Kan-
ada
21.00 In Search of the
Lords Way Með Mack
Lyon.
21.30 Jesús Kristur er
svarið Þátturinn fæst við
spurningar lífsins: Hvaðan
komum við? Hvað erum við
að gera hér? Hvert förum
við? Er einhver tilgangur
með þessu lífi?
22.00 Catch the Fire
VIKA 8
Eini opinberi vinsældalisti Íslands unninn af
Félagi hljómplötuframleiðenda og sendur út
á K100 á hverjum sunnudegi
DANCINGWITH A STRANGER KEYRA (WITH ÞORMÓÐUR)
VEIST AF MÉR WITHOUTME
7 RINGS HIGH HOPES
SWEET BUT PSYCHO
ALWAYS REMEMBER US THISWAY
NOTHING BREAKS LIKE A HEART
VANGAVELTUR (FEAT.XGEIR)
SAM SMITHOG NORMANI HERRA HNETUSMJÖR
HUGINN HALSEY
ARIANAGRANDE PANIC AT THE DISCO
AVAMAX
LADYGAGA
MARK RONSON FEAT.MILEY CYRUS
HERRA HNETUSMJÖR
Nú finnur
þú það sem
þú leitar að
á FINNA.is