Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 4
4 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi - Sími: 555-1212 - handverkshusid.is Opið frá kl. 8 - 18 virka daga og 12 - 16 laugardaga GÆÐA TRÉLÍM Á FRÁBÆRU VERÐI Veður víða um heim 14.3., kl. 18.00 Reykjavík 3 skýjað Hólar í Dýrafirði 3 skýjað Akureyri 1 skýjað Egilsstaðir 2 snjóél Vatnsskarðshólar 3 alskýjað Nuuk -11 léttskýjað Þórshöfn 6 léttskýjað Ósló 0 skýjað Kaupmannahöfn 4 rigning Stokkhólmur 3 rigning Helsinki 1 skýjað Lúxemborg 7 skúrir Brussel 11 skýjað Dublin 10 skýjað Glasgow 8 rigning London 12 skúrir París 10 rigning Amsterdam 9 skúrir Hamborg 5 rigning Berlín 5 rigning Vín 8 heiðskírt Moskva 0 heiðskírt Algarve 20 heiðskírt Madríd 17 heiðskírt Barcelona 16 heiðskírt Mallorca 15 léttskýjað Róm 14 heiðskírt Aþena 12 léttskýjað Winnipeg 0 alskýjað Montreal 2 þoka New York 4 léttskýjað Chicago 13 rigning Orlando 25 léttskýjað  15. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:47 19:28 ÍSAFJÖRÐUR 7:53 19:32 SIGLUFJÖRÐUR 7:36 19:14 DJÚPIVOGUR 7:17 18:57 VEÐUR KL. 12 Í DAG Á laugardag Austanátt, víða 8-15 m/s, hvassast við SA-ströndina. Él A-lands og við S-ströndina. Á sunnudag Suðvestlæg átt og snjókoma eða slydda með köflum, en þurrt NA-lands. Slydda eða snjókoma með köflum, einkum A-lands, en úrkomulítið á NV-landi. Bætir heldur í vind og úrkomu S- og SV-lands seint í dag og í kvöld. Hiti 0 til 5 stig yfir daginn. Reykjavík fær þann vafasama heiður að vera dýrust vinsælla ferðamannaborga í Evrópu, þrátt fyrir að verð í borginni hafi lækk- að um 9,6% milli áranna 2018 og 2019. Þetta kemur fram í árlegri sam- antekt Post office í Englandi og Wales, á kostnaði við gistingu og uppihaldi í 48 vinsælustu ferða- borgum í Evrópu. Minnstan farareyri þarf í Aust- ur-Evrópu en þar eru níu af tíu ódýrustu borgunum. Rétt rúmar 23.000 kr. duga fyrir uppihaldi í Vilníus sem er ódýrasta ferða- borgin á meðan ferðalangar þurfa að reiða fram hátt í 73.000 kr. í Reykjavík. Helsinki, Ósló, Kaupmannahöfn, Stokkhólmur auk Reykjavíkur verma fjögur af sjö efstu sætunum yfir dýrustu ferðaborgir í Evrópu. Mesta hækkun á verðlagi milli 2018 og 2019 var í Kraká, 21,2%, en mesta lækkun á verðlagi milli ára var 23,3% í Feneyjum. Reykjavík kemst alls staðar á blað yfir hæsta verðlag en er í miðj- unni hvað varðar lækkanir á milli ára. Dýrustu gistinguna er að finna í Amsterdam, 42.528 kr. og ódýr- ustu í Riga, 10.553 kr. ge@mbl.is Dýrtíðin mest í Reykjavík Verðlag í helstu ferðamannaborgum Evrópu Heimild: The Post Office, City Costs Barometer 2019Miðað við gengi 14. mars Ódýrustu borgirnar Dýrustu borgirnarÞúsundir króna Veitingar og ýmis þjónusta* Gisting** 1 Vilnius, Litháen 2 Belgrad, Serbíu 3 Varsjá, Póllandi 4 Istanbúl, Tyrklandi 5 Búkarest, Rúmeníu 6 Porto, Portúgal 7 Riga, Lettlandi 8 Bratislava, Slóvakía 9 Moskva, Rússlandi 10 Prag, Tékklandi 11 Búdapest, Ungverjal. 12 Aþena, Grikklandi 13 Krakow, Póllandi 14 Lissabon, Portúgal 15 Nice, Frakklandi 16 Dubrovnik, Króatíu 17 Strasbourg, Frakkl. 18 Valencia, Spáni 19 Toulouse, Frakklandi 20 Tallinn, Eistlandi 21 Ljubljana, Slóveníu 22 Lille, Frakklandi 23 Berlín, Þýskalandi 24 Róm, Ítalíu Reykjavík, Íslandi 48 Amsterdam, Hollandi 47 Ósló, Noregi 46 Helsinki, Finnlandi 45 Kaupmannahöfn, Danm. 44 Zürich, Sviss 43 Stokkhólmur, Svíþjóð 42 Dublin, Írlandi 41 London, Englandi 40 Brugge, Belgíu 39 Antwerpen, Belgíu 38 Barcelona, Spáni 37 Genf, Sviss 36 Feneyjar, Ítalíu 35 París, Frakklandi 34 Madrid, Spáni 33 Belfast, Norður-Írlandi 32 Hamborg, Þýskalandi 31 Edinborg, Skotlandi 30 Cardiff, Wales 29 Palma, Mallorca 28 Verona, Ítalíu 27 Munchen, Þýskalandi 26 Vín, Austurríki 25 23,2 23,9 25,3 26,3 26,4 27,2 28,1 28,7 29,4 30,0 30,8 31,1 31,6 32,6 33,2 33,4 33,8 34,4 37,0 37,1 37,9 39,2 39,8 40,4 72,9 70,0 70,0 69,3 64,8 63,8 62,2 60,7 57,3 56,8 56,4 55,0 53,6 51,2 51,2 49,9 49,2 48,9 46,5 46,1 45,7 45,5 43,5 43,4 * Samtals verð á kaffibolla, litlum bjór, gosflösku, vínglasi, þriggja rétta máltíð á veitingahúsi með flösku af víni hússins, fargjald frá flugvelli til miðborgarinnar, 48 klst. ferðapassa, útssýnisferð um borgina, aðgangseyrir að vinsælum ferðamannastað, safni og listasafni. ** Gisting í tvær nætur fyrir tvo á hóteli eina helgi í marsmánuði. Gisting í 2 nætur Á hóteli, fyrir tvo Breyting 2018-2019 Verð á bjórflösku Lítill lagerbjór á veitingastað, 330 cl Verð á kaffibolla Þriggja rétta máltíð með flösku af víni hússins ÓDÝRUSTU BORGIRNAR Riga 10.553 kr. Istanbúl 11.026 kr. Vilnius 11.026 kr. DÝRUSTU BORGIRNAR London 30.084 kr. Reykjavík 30.399 kr. Barcelona 30.557 kr. Zürich 31.029 kr. Antwerpen 33.707 kr. Helsinki 34.337 kr. Dublin 40.480 kr. Amsterdam 42.528 kr. MESTA LÆKKUN MILLI ÁRA Kaupmannahöfn -12,9% Ósló -13,0% Vín -13,0% Madrid -14,3% Nice -14,4% Amsterdam -17,0% Feneyjar -23,3% ÓDÝRUSTU BORGIRNAR Prag 198 kr. Bratislava 235 kr. Lissabon 276 kr. DÝRUSTU BORGIRNAR Stokkhólmur 1.082 kr. Reykjavík 1.218 kr. Ósló 1.745 kr. ÓDÝRUSTU BORGIRNAR Porto 137 kr. Vilnius 192 kr. Nice 206 kr. DÝRUSTU BORGIRNAR Reykjavík 553 kr. Zürich 553 kr. Ósló 611 kr. Kaupmannahöfn 649 kr. ÓDÝRUSTU BORGIRNAR Aþena 5.773 kr. Istanbúl 5.774 kr. Varsjá 6.003 kr. Porto 6.248 kr. DÝRUSTU BORGIRNAR Reykjavík 19.495 kr. Kaupmannahöfn 20.311 kr. Stokkhólmur 20.489 kr. Ósló 22.244 kr. MESTA HÆKKUN MILLI ÁRA Krakow +21,2% Lille +18,8% Helsinki +13,3% Ljubljana +10,8% Reykjavík -9,6% ÖL Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýja Vestmannaeyjaferjan Herjólfur er fullbú- in og tilbúin til afhendingar ytra. Pólska skipa- smíðastöðin hefur sent Vegagerðinni tilkynn- ingu um það. Enn hefur ekki verið ákveðin dagsetning fyrir afhendingu. Björgvin Ólafsson, framkvæmdastjóri BP Shipping Agency Ltd. sem er umboðsaðili Crist skipasmíðastöðvarinnar í Gdynia, segir að flokkunarfélag sé búið að taka út skipið. Fulltrúi Samgöngustofu sé væntanlegur um helgina til að taka út björgunarbúnað. Hann segir að með tilkynningu um að skipið sé tilbúið til afhend- ingar hafi fylgt upplýsingar um kostnað við aukaverk. Formleg afhending bíður Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar er verið að ganga frá lokauppgjöri. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi upplýsir að upp- gjörið sé nokkuð flókið vegna þess hvað smíðin hefur tafist og vegna aukaverka. Fulltrúar Vegagerðarinnar fari út til Póllands í næstu viku og þá sé reiknað með að hægt verði að ganga frá lokauppgjöri. Aukaverkin eru meðal annars lenging skips- ins og breytingar sem leiddi af því að ríkis- stjórnin ákvað að hafa það algerlega rafknúið. Áhöfn á vegum Herjólfs ohf., félags á vegum Vestmannaeyjabæjar sem mun reka skipið, mun sigla því heim þegar Vegagerðin hefur fengið það afhent. Formleg afhending til rekstr- arfélagsins er þó ekki áformuð fyrr en eftir að skipið kemur til heimahafnar í Vestmannaeyj- um, eftir því sem næst verður komist. Þegar skipið kemur til landsins þarf að búa það til rekstrar og æfa áhöfnina á siglingaleið- inni. Því mun einhver tími líða þangað það kemst í rekstur. Ákveðið hefur verið að nýja rekstrarfélagið taki við rekstri gamla Herjólfs af Eimskip 30. mars og reki hann þangað til nýja ferjan kemst í gagnið. Þá tekur við ný áætlun með sjö ferðum alla daga vikunnar en nú eru fimm ferðir fimm daga vikunnar og sex ferðir tvo daga. Unnið er að dýpkun Landeyjahafnar og því verki er ekki lokið. Herjólfur siglir enn til Þor- lákshafnar. Herjólfur tilbúinn og bíður afhendingar  Fulltrúar Vegagerðarinnar fara til Póllands í næstu viku til að ganga frá lokauppgjöri smíðinnar  Flokkunarfélag hefur tekið út skipið og búnað  Dagsetning afhendingar hefur ekki verið ákveðin Ljósmynd/Vegagerðin Reynslusigling Vestmannaeyjaferjan Herjólfur á siglingu við Gdynia í Póllandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.