Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.03.2019, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2019 VINNINGASKRÁ 46. útdráttur 14. mars 2019 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 51776 57386 59246 72883 93 6268 11005 16137 20625 26516 31675 37241 42906 46900 52506 56337 60117 65023 70907 76350 182 6281 11079 16189 20712 26554 31812 37281 42978 46945 52559 56381 60211 65062 70932 76379 522 6300 11084 16288 20871 26571 31919 37393 43137 47318 52610 56517 60296 65168 70949 76516 818 6555 11247 16370 21089 26799 31973 37524 43235 47340 52628 56532 60502 65586 70997 76872 827 6816 11547 16431 21092 26905 31987 37525 43313 47358 52683 56558 60562 65659 71334 76994 855 6912 11620 16470 21138 26923 32151 37620 43445 47432 52851 56656 60753 65756 71410 77001 861 6943 11625 16549 21191 27017 32203 37776 43520 47446 52877 56684 60760 65872 71430 77126 907 7000 11639 16580 21319 27018 32218 37783 43618 47663 52989 56730 60922 65983 71471 77167 1082 7071 11743 16685 21700 27178 32279 37839 43620 47707 53181 56797 61373 66035 71522 77208 1128 7151 11769 16778 21759 27373 32362 37940 43700 47792 53189 56802 61472 66130 71618 77237 1133 7237 11805 16844 21763 27388 32537 37951 43743 48053 53204 56824 61712 66270 71726 77339 1450 7248 11916 16873 21861 27403 32588 38159 43806 48150 53237 56862 61833 66684 71881 77451 1499 7328 12008 16999 21926 27464 32669 38306 43815 48223 53355 56891 61851 66729 72103 77563 1683 7365 12232 17082 22069 27471 32698 38403 43835 48360 53396 57076 61880 66746 72164 77581 1802 7376 12347 17253 22133 27474 32880 38410 43916 48405 53420 57261 61883 66760 72210 77586 2007 7530 12458 17328 22167 27516 32992 38472 43926 48529 53436 57411 61937 66781 72255 77633 2030 7633 12468 17357 22181 27685 32997 38535 43949 48535 53543 57505 61956 66992 72359 77879 2069 7727 12471 17471 22194 27779 33015 38554 44027 48596 53678 57602 62073 67224 72375 77932 2123 7795 12536 17479 22401 27927 33087 38710 44038 48605 53851 57630 62228 67268 72471 77935 2151 7838 12654 17588 22492 28013 33122 38724 44154 48673 53863 57683 62286 67560 72669 77982 2295 7909 12917 17608 22536 28016 33227 38868 44238 48701 53866 57989 62288 67724 73063 78293 2382 8076 13057 17665 22611 28085 33360 38871 44261 48735 53870 58028 62472 67736 73204 78322 2524 8234 13135 17825 22675 28106 33381 39059 44279 48955 53884 58062 62507 67850 73206 78647 2847 8467 13380 17855 22707 28195 33543 39266 44368 48964 53988 58102 62510 67875 73305 78821 3042 8502 13441 18021 23017 28344 33674 39280 44414 49094 54086 58180 62549 67929 73492 78924 3062 8570 13603 18210 23074 28367 33762 39450 44538 49126 54138 58194 62636 68024 73717 78979 3095 8573 13708 18272 23084 28430 34200 39473 44549 49244 54221 58202 62663 68136 73877 79053 3146 8719 13906 18478 23511 28560 34410 39500 44769 49250 54478 58262 62859 68160 73955 79094 3302 8843 13917 18530 23658 28563 34457 39771 44771 49255 54483 58501 63220 68580 74209 79189 3456 9027 13950 18765 23771 28633 34650 39854 44807 49329 54514 58585 63286 68585 74211 79305 3464 9066 13986 18795 23794 28862 34654 40030 44944 49383 54523 58658 63329 68717 74249 79307 3503 9113 14001 18957 24044 29052 34724 40158 45137 49407 54725 58671 63422 68911 74362 79330 3522 9238 14219 19079 24047 29433 34779 40192 45246 49969 54743 58742 63430 69158 74473 79435 3548 9262 14316 19091 24068 29508 34817 40259 45333 50187 54747 58783 63441 69164 74562 79651 3725 9503 14381 19216 24095 29603 34872 40327 45339 50453 54817 58888 63503 69199 74825 79723 3904 9527 14461 19218 24156 29728 35108 40718 45416 50511 54851 58901 63546 69264 74846 79725 4109 9624 14532 19431 24274 29920 35175 40823 45427 50516 54976 59023 63553 69356 74864 79835 4120 9861 14575 19483 24454 29990 35409 40923 45468 50705 54990 59048 63612 69450 74932 79942 4236 9875 14778 19499 24492 30090 35531 41091 45550 50872 55061 59166 63633 69533 74952 79963 4255 9892 14791 19516 24541 30334 35543 41195 45580 50878 55210 59232 63741 69546 75048 79975 4268 9949 14914 19522 24684 30376 35616 41222 45605 51024 55285 59240 63791 69556 75077 4402 9979 15068 19603 25128 30412 35850 41542 45618 51092 55470 59249 63998 69645 75131 4563 10041 15203 19701 25238 30692 36144 41703 45638 51110 55499 59264 64003 69752 75146 4576 10072 15204 19762 25377 30850 36329 41971 45714 51424 55618 59334 64120 69771 75332 4687 10225 15214 19765 25447 30902 36421 42037 45849 51707 55658 59439 64153 69832 75442 4735 10366 15290 19798 25523 31070 36502 42239 45952 51823 55680 59453 64201 69895 75528 4882 10426 15356 19856 25543 31134 36572 42256 46001 51849 55735 59554 64329 69998 75578 4887 10467 15637 19909 25553 31221 36675 42551 46153 51887 55782 59563 64427 70286 75711 4979 10502 15660 20123 25609 31390 36818 42583 46326 51963 55796 59672 64432 70306 75726 5089 10635 15672 20207 25819 31396 36965 42597 46383 52073 55848 59806 64525 70358 76047 5452 10702 15693 20274 26041 31440 37021 42635 46427 52094 55965 59834 64609 70411 76127 5828 10703 15795 20329 26183 31544 37126 42686 46751 52121 56116 59880 64664 70418 76142 5917 10746 15810 20474 26226 31596 37137 42771 46772 52330 56139 59902 64774 70571 76173 6032 10823 16119 20544 26493 31608 37233 42812 46863 52427 56230 59987 64814 70853 76294 Næstu útdrættir fara fram 21. & 28. mars 2019 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1266 14763 30068 40533 55531 61974 6044 16309 30526 45630 57178 68590 6952 26206 33003 51771 59387 75932 9009 29330 36541 52045 60511 78482 1064 12551 26054 36704 44410 53907 62648 73335 5259 12657 26684 37169 44993 54265 62853 73547 5339 13208 29108 37745 45753 55731 62890 75111 5494 13918 29366 38413 46410 56305 66953 76119 5715 15479 30093 38529 48495 56542 69464 76880 6763 15681 30580 39387 48506 56815 70393 77356 7487 16561 31357 39632 50170 56949 70630 77695 7625 17714 31635 40028 51313 57729 70660 79186 8318 20655 33698 40040 51863 58868 71769 79220 9192 20709 34589 40674 52371 61397 72283 10855 22423 34999 41452 53291 61527 72529 11269 24077 35076 41521 53402 61762 72866 11787 24139 36493 43703 53632 61806 72905 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 1 1 8 3 0 Ingvar Hallsteinsson prentverkfræðingur lést á heimili sínu í Riverbank í Kaliforníu 3. mars síðastliðinn, 83 ára að aldri. Hann læt- ur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn. Foreldrar hans voru Hallsteinn Hinriksson íþróttakennari og Ingi- björg Árnadóttir kenn- ari. Systkini Ingvars eru Örn, f. 1941, Sylvía, f. 1945 og Geir, f. 1946. Ingvar fæddist í Hafnarfirði 6. apríl 1935 og var elstur systkin- anna. Hann gekk í Barnaskóla Hafnarfjarðar og síðar í Flensborg- arskólann. Ingvar hóf svo prent- nám í Prentsmiðju Hafnarfjarðar árið 1951 og lauk því námi með sveinsprófi í setningu fjórum árum síðar. Hann stundaði framhaldsnám í Danmörku árið 1956 þar sem hann kynnti sér m.a. auglýsingar og teikningu, og vann hjá fyrirtækjum þar í landi störf sem tengdust því. Hann starfaði sem setjari í Prent- smiðju Hafnarfjarðar á árunum 1957-59. Ingvar hélt til náms í prentverk- fræði og verksmiðju- stjórn haustið 1959, fyrstur Íslendinga, við California Polytechni- cal State University í San Luis Obispo á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna. Hann útskrifaðist með BS- gráðu frá skólanum árið 1963. Samhliða náminu og næstu tvö ár á eftir vann hann við prenttengd störf fyrir dagblöð vestan- hafs. Ingvar var auglýs- ingastjóri Sambands íslenskra sam- vinnufélaga (SÍS) árið 1966, prent- smiðjustjóri Morgunblaðsins árin 1966-1972 og starfaði við umbrot og uppsetningu hjá dagblaðinu San Jose Mercury News 1972-78. Hann vann sem framleiðslustjóri hjá Frjálsu framtaki á árunum 1978-83 en flutti svo til Kaliforníu 1984 þar sem hann bjó og starfaði til æviloka, m.a. fyrir San Jose Mercury News til ársins 1997. Ingvar þótti fjölhæfur og góður frjálsíþróttamaður á árum áður, og stjórn Fimleikafélags Hafnar- fjarðar (FH) sæmdi hann fjölda heiðurs-viðurkenninga fyrir keppni og mikilvægt starf í þágu félagsins. Andlát Ingvar Hallsteinsson Örn Erlingsson, skip- stjóri og útgerðar- maður, lést 13. mars sl. 82 ára að aldri. Hann var fæddur í Steinshúsi í Gerða- hverfi í Garði 3.2. 1937 og ólst þar upp. Örn var sonur Erlings Ey- land Davíðssonar, sjó- manns og bifreiðar- stjóra, og Guðrúnar Steinunnar Gísladótt- ur húsfreyju. Örn byrjaði til sjós fyrir fermingu og var orðinn meðeigandi í trillu með föður sínum er hann var 11 ára. Örn var 15 ára er hann fór á vertíð í Keflavík, var á vetrar- vertíðum og síðan á síldveiðum á sumrin fyrir Norðurlandi. Örn lauk meira fiskimannaprófi frá Stýri- mannaskólanum 1958 og var orð- inn skipstjóri er hann var 22 ára. Hann var síðan skipstjóri meðan hann stundaði sjó, m.a. á Ingiber Ólafssyni KE og Eldey KE. Örn starfaði við þróunaraðstoð og veið- ar í Suður-Kóreu á vegum FAO árin 1969-73. Þá festu hann og Þorsteinn, bróðir hans, kaup á Erni RE og var Örn skipstjóri á honum og gerði hann út um ára- bil, ásamt fleiri bát- um, s.s. Erni KE 13, Erni KE 14, Guðrúnu Gísladóttur KE 15 auk þess sem hann og Þorsteinn gerðu út Erling KE og Búrfell KE. Örn hætti útgerð 2016. Áhugamálin voru meðal annars golf og laxveiðar. Eiginkona Arnar var Bergljót Stefánsdóttir, f. 14.5. 1938, d. 12.8. 2000, húsfreyja. Synir þeirra eru Stefán Arnarson hagfræðingur, Erlingur Arnarson sjávarútvegs- fræðingur, Hjörtur Arnarson tölvunarfræðingur, og Örn Arnar- son hagfræðingur. Dóttir Arnar frá því fyrir hjónaband er Dag- fríður Guðrún Arnardóttir hús- freyja. Sambýliskona Arnar er Ingunn Þóroddsdóttir kennari. Örn Erlingsson Sigmundur Davíð sagði af sér Í umfjöllun í Morgunblaðinu í gær um ráðherra, sem hafa beðist lausnar frá embættum sínum, kom ekki fram að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefði árið 2016 sagt af sér sem forsætisráðherra vegna umræðu í kjölfar birt- ingar Panamaskjalanna svonefndu. Ný ríkisstjórn Fram- sóknarflokks og Sjálfstæðisflokks undir forsæti Sigurðar Inga Jóhannssonar var mynduð í kjölfarið. Þá er rétt að taka fram, að Magnús Guðmundsson, sem sagði af sér sem dómsmálaráðherra árið 1932 eftir að hafa hlotið fangelsisdóm, tók á ný við embættinu sama ár eftir að hafa verið sýknaður í Hæstarétti. LEIÐRÉTT Sigmundur Dav- íð Gunnlaugsson Fulltrúar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Fossvogs- skóla vinna enn að því að finna hús- næði fyrir starfsemi skólans eftir að mygla kom þar upp. Ekkert verður úr því að kennsla hefjist á nýjum stað á mánudag eins og stefnt var að. Til stóð að þeim nem- endum sem ekki geta stundað nám í húsnæði Fossvogsskóla vegna myglunnar yrði kennt í Fannborg í Kópavogi en við skoðun þar komu í ljós rakaskemmdir. „Til að hafa öll spjót á lofti hafa stjórnendur ásamt fulltrúum frá skóla-og frístundasviði verið að skoða marga möguleika í dag á húsnæði fyrir skólastarfið. Í því sambandi hefur sjónum m.a. verið beint að Laugardalnum og ná- grenni hans,“ sagði í bréfi Aðal- bjargar Ingadóttur skólastjóra til foreldra í gær. Kveðst hún ánægð með þann skilning sem foreldrar sýni stjórnendum í þeirri flóknu stöðu sem upp er komin. Skoða húsnæði í Laugardal og nágrenni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.