Morgunblaðið - 18.03.2019, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. MARS 2019
» Borgarleikhúsið frumsýndi áföstudag söngleikinn Matthildi
í leikstjórn Bergs Þór Ingólfs-
sonar. Verkið byggist á sam-
nefndri skáldsögu eftir Roald
Dahl, en handritið skrifaði Dennis
Kelly og tónlist og söngtexta
samdi Tim Minchin. Fjöldi hæfi-
leikaríkra barna fer með hlutverk í
söngleiknum sem er mikil veisla
fyrir augu og eyru. Þar leikur til-
komumikil leikmynd Ilmar
Stefánsdóttur stórt hlutverk.
Stóra sviði Borgarleikhússins
Sæl saman Leikarinn Sigurður Þór Óskarsson og
Sonja Jónsdóttir voru harla ánægð með sýninguna.
Gaman Leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Páll Ósk-
ar Hjálmtýsson og Elísabet Helgudóttir Þórisdóttir.
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Sun 19/5 kl. 13:00 60.sýn
Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 54.sýn Sun 19/5 kl. 16:00 61.sýn
Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 55.sýn Sun 26/5 kl. 13:00 Auka
Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 13:00 56.sýn Sun 2/6 kl. 13:00 Auka
Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 57.sýn Lau 8/6 kl. 13:00 Auka
Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 58.sýn
Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 59.sýn
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Lau 23/3 kl. 19:39 18.sýn Fös 5/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 22.sýn
Fös 29/3 kl. 19:30 19.sýn Lau 13/4 kl. 19:30 21.sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið)
Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 9.sýn
Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn
Fyndinn og erótískur gamanleikur
Þitt eigið leikrit (Kúlan)
Lau 23/3 kl. 15:00 17.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 21.sýn Sun 7/4 kl. 15:00 25.sýn
Lau 23/3 kl. 17:00 18.sýn Sun 31/3 kl. 15:00 22.sýn Lau 13/4 kl. 17:00 27.sýn
Sun 24/3 kl. 15:00 19.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 23.sýn
Sun 24/3 kl. 17:00 20.sýn Lau 6/4 kl. 15:00 24.sýn
Það er þitt að ákveða hvað gerist næst!
Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn)
Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 Aukas.
Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Mið 10/4 kl. 19:30 Aukas.
Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn
Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn
Nýtt og bráðfyndið leikrit, fullt af "gnarrískum" húmor
Loddarinn (Stóra Sviðið)
Lau 27/4 kl. 19:30 Frums. Fim 2/5 kl. 19:30 3.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 5.sýn
Þri 30/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 6.sýn
Hárbeitt verk eftir meistara gamanleikjanna
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 20/3 kl. 20:00 Mið 3/4 kl. 20:00
Mið 27/3 kl. 20:00 Mið 10/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Brúðkaup Fígaros (Stóra Sviðið)
Lau 7/9 kl. 19:30 Frums. Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn
Sun 15/9 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn
Óborganlegu gamanópera eftir meistara Mozart
Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 21/3 kl. 21:00 Fös 22/3 kl. 22:00 Lau 23/3 kl. 22:00
Fös 22/3 kl. 19:30 Lau 23/3 kl. 19:30 Fim 28/3 kl. 21:00
Dimmalimm (Brúðuloftið)
Lau 23/3 kl. 14:00 Lau 30/3 kl. 14:00
Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Matthildur (Stóra sviðið)
Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s
Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s
Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s
Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Fim 2/5 kl. 19:00 27. s
Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Mið 8/5 kl. 19:00 29. s
Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Fim 9/5 kl. 19:00 30. s
Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Mið 15/5 kl. 19:00 31. s
Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Fim 16/5 kl. 19:00 32. s
Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s
Frumsýning 15. mars.
Elly (Stóra sviðið)
Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Sun 5/5 kl. 20:00 213. s Fös 31/5 kl. 20:00 217. s
Lau 6/4 kl. 20:00 210. s Sun 12/5 kl. 20:00 214. s Lau 8/6 kl. 20:00 218. s
Lau 13/4 kl. 20:00 211. s Fös 17/5 kl. 20:00 215. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas.
Lau 27/4 kl. 20:00 212. s Fös 24/5 kl. 20:00 216. s
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Fös 29/3 kl. 20:00 15. s Fim 4/4 kl. 20:00 16. s Fim 11/4 kl. 20:00 Lokas.
Síðustu sýningar komnar í sölu.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Lau 23/3 kl. 20:00 44. s Lau 30/3 kl. 20:00 45. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s
Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s
Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s
Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s
Kvöld sem breytir lífi þínu.
Club Romantica (Nýja sviðið)
Fös 22/3 kl. 20:00 6. s Fim 28/3 kl. 20:00 7. s
Hvað varð um konuna?
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Lau 13/4 kl. 20:00 aukas.
Aukasýning komin í sölu.
Bæng! (Nýja sviðið)
Fös 26/4 kl. 20:00 Frums. Mið 8/5 kl. 20:00 4. s Fim 23/5 kl. 20:00 7. s
Sun 28/4 kl. 20:00 2. s Fim 9/5 kl. 20:00 5. s Sun 26/5 kl. 20:00 8. s
Fös 3/5 kl. 20:00 3. s Fim 16/5 kl. 20:00 6. s Fim 30/5 kl. 20:00 9. s
Alltof mikið testósterón
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas.
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!
lensk tónlist snérist um, á meðan
Liverpool lenti í arfleifð Bítlanna svo
að hvítt karlkyns rokk varð allsráð-
andi.“
Viðkvæm sjálfsmynd
Þorbjörg bendir á að það sé ekki
nýtt fyrirbæri að Íslendingar séu
kynntir sem furðuverur. „Við sjáum
það í ferðsögum fyrri alda að lýsing-
arnar á eyjarskeggjum eru á köflum
villimannslegar, og Íslendingum lýst
þannig að þeir virðast ekki alveg
100% mennskir.“
Hún segir að svo virðist einnig
sem krúttlega náttúrubarns-fyrir-
bærið hafi fengið ágætis hljómgrunn
heima fyrir, og verið staðalmynd
sem Íslendingar virðast ekki hafa
haft neitt á móti að gera að hluta af
sinni sjálfsmynd.
Að sögn Þorbjargar má ráða af
gömlum heimildum að sjálfsmynd
Íslendinga hafi gengið í gegnum
hæðir og lægðir og verið svolítið
brothætt. „Okkur hefur oft verið
mjög í mun að reyna að sýna um-
heiminum að við eigum okkar menn-
ingu – sanna að við verðskuldum
ákveðinn sess – og það þrátt fyrir að
hlutlægt mat myndi segja að íslensk
list fyrir t.d. 150 árum hafi ekki kom-
ist í hálfkvisti við það sem var að
finna í menningarborgum Evrópu.
Íslenska sjálfsmyndin hélt samt
áfram að þróast í þessa átt og braust
minnimáttarkenndin stundum fram í
hálfgerðum oflátungshætti og mik-
ilmennskubrjálæði. Björk tengir við
þetta á vissan hátt, á vettvangi
pönksins, og lýsir óbeint yfir að við
getum loksins farið að verða ánægð
með, og sátt við, að vera eins og við
erum.“
Sögur af skrítnum körlum
Náttúruímyndin smitaði síðan frá
sér út í aðrar listgreinar og nefnir
Þorbjörg sem dæmi hvernig íslensk-
ar bækur voru kynntar á bókamess-
unni í Frankfurt 2017 og þær flétt-
aðar saman við landslag stuðlabergs,
berangurs, fossa og eldfjalla. Sama
má segja um kvikmyndir og sjón-
varpsþætti: „Við sjáum þar mikla
sveitarómantík og söguhetjurnar
iðulega einhverjir skrítnir karlar
sem búa á undarlegum slóðum, og
fagurfræðin endurómar nostalgíska
mynd af Íslandi sem eitt sinn var.
Dæmin eru ótalmörg: Hross í oss,
Hrútar, Nói Albínói og nú síðast
Ófærð. Hvers vegna þessi stefna var
tekin er erfitt að segja, en alltént
virðast þessar myndir fá góðar við-
tökur á hátíðum erlendis og kvik-
myndagestir móttækilegir fyrir sög-
um af hrikalegri náttúru og þessu
skrítna fólki sem býr á Íslandi.“
Þorbjörg segir að smátt og smátt
hafi íslenska krútt-staðalmyndin
gefið eftir. Íslenska indí-popp/rokk
senan sé enn sterk, en ekki eins yfir-
gnæfandi og hún var. Fjölbreytnin
hefur aukist og leikreglur markaðar-
ins líka breyst svo að listafólk þarf
ekki að fara í gegnum grisju útgáfu-
risa og tónlistarbúða til að finna sér
sinn markað úti í heimi. „Íslenska
vörumerkið er samt áfram sterkt og
þó svo fólk sé að semja og flytja alls
konar tónlist þá getur það nýtt sér
það að margir eru forvitnir um Ís-
land.“
allsráðandi
Upphafið Sykurmolarnir á skemmtistaðnum Casablanca haustið 1987. Segja má að þeir hafi verið „prótó“-krúttin
sem lögðu grunninn að ímynd og hljóðheimi sem litaði skoðanir erlendra tónlistarrita og útgefenda á íslenskri tónlist.