Morgunblaðið - 21.03.2019, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.03.2019, Blaðsíða 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2019 Loka hinum lævísa yfir í Goðheima og bjarga heiminum frá Ragna- rökum. Litlu krakkarnir bjarga málunum,“ segir Grímar. Hann segir tengingu myndar- innar við Ísland sterka og nefnir að búningahönnun Margrétar hafi ver- ið afar krefjandi verkefni. „Það var ekkert lítið mál í svona mynd og þeir voru rosalega ánægðir með hana, dönsku framleiðendurnir og sögðu mér að þeir hefðu aldrei fund- ið svona færan búningahönnuð fyrir þessa tegund búninga í Danmörku. Margrét hefur svo mikla reynslu af svona víkingabúningum og slíku hér heima,“ segir Grímar. Hann nefnir líka Kristínu, sem hlotið hafi Edduverðlaun fyrir skömmu fyrir hönnun gerva en hún var þrítilnefnd til Eddunnar fyrir þrjú ólík verkefni . 34 milljónir danskra króna En hver er framleiðslukostnaður myndarinnar? Grímar segir hann um 34 milljónir danskra króna, sem er jafnvirði rúmra 600 milljóna ís- lenskra króna og að í raun hafi mik- ið fengist fyrir lítið. Blaðamaður spyr þá hvort 600 milljónir króna teljist ekki himinhá upphæð í heimi kvikmyndanna. „Ekki fyrir svona epíska stórmynd,“ svarar Grímar, „þú ert með Fenrisúlfinn sem er all- ur tölvuteiknaður og það eru geggjuð fjöldaatriði í henni. Þetta er stórmynd og í því ljósi eru 600 millj- ónir ekki mikill kostnaður.“ – Þið reiknið væntanlega með því að myndin fái mikla aðsókn? „Já, það myndi ekki koma mér á óvart, þetta er náttúrlega byggt á þekktu brandi sem eru þessar teiknimyndabækur og þær eru byggðar á Snorra-Eddu. Óðinn ein- eygði með hrafnana sína og Þór með hamarinn og Fenrisúlfurinn. Þannig að já, þetta er klassík,“ svarar Grímar og bendir á að teiknimynd hafi verið gerð eftir bókum Madsen árið 1986 sem Valhalla, eða Goð- heimar á íslensku, byggist á að stórum hluta. Ljósmyndir/ Kasper Tuxen / Profile Pictures Þrumuguð Roland Møller í hlutverki Þórs í Goðheimum. Alfaðir Óðinn, leikinn af Asbjørn Krogh Nissen, með hröfnum sínum. svika, kómískar persónur sem gruna alla kaupendur trygginga um græsku, og suma réttilega. Og í sög- unni eru morð og óvæntar sviptingar sem sjá til þessa að lesandinn hættir ekki að fletta fyrr en í sögulok. Rýnir hafði ekki lesið Tvöfaldar tjónabætur áður, en einhverja sagna höfundarins og annarra höfunda í sama harðsuðugeira og veltir því fyr- ir sér hvort þetta form henti í raun ekki bara betur fyrir kvikmyndafrá- sögn en skáldsögu, ekki síst í dag. Frásögnin er lipur og rennur vel, er ljómandi vel fléttuð hvað spennu varðar, en er jafnframt frekar yfir- borðskennd. Þá er sú mynd sem dregin er upp af kynjunum og sam- skiptum þeirra klisjukennd og frekar kjánaleg. Áhugamenn um klassískar spennusögur geta skemmt sér við lestur þýðingarinnar, sem er vönduð og læsileg, en sem skáldverk skilur sagan lítið eftir sig. James M. Cain „Frásögnin er lipur og rennur vel, er ljómandi vel fléttuð hvað spennu varðar, en er jafnframt frekar yfirborðskennd.“ Alþjóðlegur dagur ljóðsins er í dag og af því tilefni mun skáld- kvennahópurinn Svikaskáld verða með opið ljóðakvöld á Kaffislippi á Hótel Marina kl. 20. Verður þar ort, lesið, ruplað og rænt og eru allir boðnir velkomnir, hvort sem fólk hefur reynslu af skrifum eða ekki, eins og segir í tilkynningu. Kvöldið byrjar með stuttum lestri úr ljóðum þekktra skálda frá öllum heimshornum og verður síðan skrifað í tíu mínútur og þátt- takendur hvattir til að stela línum og/eða hugmyndum úr því sem lesið var á undan. Eftir tíu mín- útur lesa þeir sem vilja upp það sem samið var og hringiðan verð- ur endurtekin eins oft og nauðsyn- legt er. Ort, lesið og stolið á ljóðakvöldi Svikaskáld Ragnheiður Harpa Leifs- dóttir, Sunna Dís Másdóttir, Þóra Hjörleifs- dóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Þórdís Helga- dóttir og Fríða Ísberg eru Svikaskáldin. Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Lau 18/5 kl. 13:00 Aukas. Sun 24/3 kl. 16:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 18/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 31/3 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 16:00 Sun 19/5 kl. 13:00 Sun 31/3 kl. 16:00 Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 19/5 kl. 16:00 Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 16:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 2/6 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 12/5 kl. 16:00 Lau 8/6 kl. 13:00 Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Lau 23/3 kl. 19:39 Fös 5/4 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 Fös 29/3 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Lau 23/3 kl. 15:00 Lau 30/3 kl. 15:00 Sun 7/4 kl. 15:00 Lau 23/3 kl. 17:00 Sun 31/3 kl. 15:00 Sun 7/4 kl. 17:00 Aukas. Sun 24/3 kl. 15:00 Sun 31/3 kl. 17:00 Lau 13/4 kl. 17:00 Sun 24/3 kl. 17:00 Fös 5/4 kl. 18:00 Aukas. Sun 28/4 kl. 17:00 Fös 29/3 kl. 18:00 Aukas. Lau 6/4 kl. 15:00 Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Mið 10/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 Aukas. Nýtt og bráðfyndið leikrit, fullt af "gnarrískum" húmor Loddarinn (Stóra Sviðið) Lau 27/4 kl. 19:30 Frums. Fim 2/5 kl. 19:30 3.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 5.sýn Þri 30/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 6.sýn Hárbeitt verk eftir meistara gamanleikjanna Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 27/3 kl. 20:00 Mið 3/4 kl. 20:00 Mið 10/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Brúðkaup Fígaros (Stóra Sviðið) Lau 7/9 kl. 19:30 Frums. Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/9 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Óborganlegu gamanópera eftir meistara Mozart Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 21/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 19:30 Fös 29/3 kl. 19:30 Fös 22/3 kl. 19:30 Lau 23/3 kl. 22:00 Fös 29/3 kl. 22:00 Fös 22/3 kl. 22:00 Fim 28/3 kl. 21:00 Dimmalimm (Brúðuloftið) Lau 23/3 kl. 14:00 Lau 30/3 kl. 14:00 Lau 6/4 kl. 14:00 Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Fim 2/5 kl. 19:00 27. s Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Mið 8/5 kl. 19:00 29. s Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Fim 9/5 kl. 19:00 30. s Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Mið 15/5 kl. 19:00 31. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Fim 16/5 kl. 19:00 32. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Frumsýning 15. mars. Elly (Stóra sviðið) Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Sun 5/5 kl. 20:00 213. s Fös 31/5 kl. 20:00 217. s Lau 6/4 kl. 20:00 210. s Sun 12/5 kl. 20:00 214. s Lau 8/6 kl. 20:00 218. s Lau 13/4 kl. 20:00 211. s Fös 17/5 kl. 20:00 215. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas. Lau 27/4 kl. 20:00 212. s Fös 24/5 kl. 20:00 216. s Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! Ríkharður III (Stóra sviðið) Fös 29/3 kl. 20:00 15. s Fim 4/4 kl. 20:00 16. s Fim 11/4 kl. 20:00 Lokas. Síðustu sýningar komnar í sölu. Kvenfólk (Nýja sviðið) Lau 23/3 kl. 20:00 44. s Lau 30/3 kl. 20:00 45. s Lau 6/4 kl. 20:00 46. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Club Romantica (Nýja sviðið) Fös 22/3 kl. 20:00 6. s Fim 28/3 kl. 20:00 7. s Fös 5/4 kl. 20:00 8. s Hvað varð um konuna? Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Bæng! (Nýja sviðið) Fös 26/4 kl. 20:00 Frums. Mið 8/5 kl. 20:00 4. s Fim 23/5 kl. 20:00 7. s Sun 28/4 kl. 20:00 2. s Fim 9/5 kl. 20:00 5. s Sun 26/5 kl. 20:00 8. s Fös 3/5 kl. 20:00 3. s Fim 16/5 kl. 20:00 6. s Fim 30/5 kl. 20:00 9. s Alltof mikið testósterón Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.