Morgunblaðið - 21.03.2019, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.03.2019, Blaðsíða 58
20.30 The Simpsons Movie 22.00 Horrible Bosses 23.40 Baby, Baby, Baby 01.10 Knights of Badass- dom 02.35 Horrible Bosses Hringbraut 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf. 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi Endurt. allan sólarhr. 58 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, um- ræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Salka Sól var gestur Sigga Gunnars í Lögum lífsins á K100 þar sem hún sagði meðal annars frá fyrir- huguðu brúðkaupi. „Það var aldrei draumur hjá mér að verða brúður, ég hélt kannski að ég myndi aldrei gifta mig, en svo varð ég bara ástfangin upp fyrir haus að mig langaði bara,“ sagði Salka Sól sem kynntist Arnari Frey fyrir tæpum fjórum árum. Þau eru heldur betur músíkalskt par því tilvonandi eiginmaður Sölku Sólar er meðlimur sveitarinnar Úlfur Úlfur. Heyrðu meira um væntanlegt brúðkaup og meira til á k100.is. Brúðkaup í sumar 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 Younger 14.10 The Voice US 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Kids Are Alright 20.10 Með Loga 21.10 9-1-1 Dramatísk þáttaröð um fólkið sem sent er á vettvang þegar hringt er í neyðarlínuna. Lögregla, sjúkraliðar og slökkviðliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafn- vægi milli vinnu og einka- lífs. 21.55 The Resident Læknadrama af bestu gerð. Sögusviðið er Chastain Park Memorial spítalinn í Atlanta þar sem læknar með ólíkar aðferðir og hugsjónir starfa. 22.40 How to Get Away with Murder 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.10 The Late Late Show with James Corden 00.55 NCIS 01.40 NCIS: New Orleans 02.25 Venjulegt fólk 02.55 The Truth About the Harry Quebert Affair Stór- brotin þáttaröð með Pat- rick Dempsey í aðal- hlutverki. Hann leikur þekktan rithöfund sem grunaður er um morð á ungri stúlku. 03.40 Ray Donovan Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Útsvar (e) 14.00 Stríðsárin á Ísl. (e) 15.10 Kexvexsmiðjan (e) 15.40 Taka tvö (e) 16.35 Popppunktur (e) 17.35 Augnablik (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Strandverðirnir (Liv- redderne II) 18.13 Fótboltastrákurinn Jamie 18.43 Bestu vinir (Du är bäst) 18.48 Bílskúrsbras 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og er- lendum vettvangi. Alla daga, allt árið um kring. 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Nörd í Reykjavík 20.30 Eitt stykki hönnun, takk (Samstarf er ævin- týri) Íslensk heimildar- þáttaröð í þremur hlutum um hönnun á Íslandi og há- tíðina HönnunarMars sem var haldin í Reykjavík í tí- unda sinn árið 2018. 21.00 Ljúfsár lygi (The Beautiful Lie) Áströlsk þáttaröð í sex hlutum sem byggð er á sígildri skáld- sögu Leos Tolstoys, Önnu Kareninu, en gerist í nú- tímasamfélagi. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XIII) Strang- lega bannað börnum. 22.55 Löwander-fjölskyldan (Vär tid är nu) Sænsk þáttaröð um ástir og örlög Löwander-fjölskyldunnar, sem rekur vinsælan veit- ingastað í Stokkhólmi undir lok seinni heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Harald Ham- rell. Leikarar: Suzanne Reuter, Mattias Nordkvist, Adam Lundgren, Hedda Stiernstedt, Charlie Gust- afsson, Rasmus Troedsson, Anna Bjelkerud og Josefin Neldén. (e) 23.55 Kastljós (e) 00.10 Menningin (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Anger Management 10.00 Landhelgisgæslan 10.25 Wrecked 10.50 Ísskápastríð 11.25 Satt eða logið 12.10 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 My Big Fat Greek Wedding 2 14.35 Skógarstríð 3 15.50 The Goldbergs 16.10 Two and a Half Men 16.35 Stelpurnar 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Big Bang Theory 19.45 Splitting Up Toget- her 20.10 NCIS 20.55 Whiskey Cavalier 21.40 The Blacklist 22.25 Magnum P.I 23.10 Real Time With Bill Maher 00.05 Silent Witness 01.50 Thirteen 02.45 Rebecka Martinsson 20.00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menn- ingu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20.30 Landsbyggðir Um- ræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Að austan 21.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Pingu 17.55 K3 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Mæja býfluga 18.48 Nilli Hólmgeirsson 19.00 Gnómeó og Júlía 07.05 Real Sociedad – Lev- ante 08.45 Valur – Keflavík 10.25 FH – Afturelding 11.55 Real Madrid – Celta 13.35 Domino’s körfubolta- kvöld – 8 liða úrslit 14.50 Undankeppni EM 17.00 Meistaradeild Evrópu 17.25 Valur – Keflavík 19.05 Premier League World 2018/2019 19.35 Undankeppni EM 21.45 Undankeppni EM – Mörkin 22.00 Undankeppni EM 07.00 Leeds – Sheffield United 08.40 Football League Show 2018/19 09.10 Haukar – Valur 10.35 Everton – Chelsea 12.15 Fulham – Liverpool 13.55 Messan 15.00 Breiðablik – FH 16.40 Formúla 1 2019 19.00 Úrvalsdeildin í pílu- kasti 22.30 Premier League World 2018/2019 23.00 Njarðvík – KR 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskrá: Alla turca og svo framvegis eftir Atla Heimi Sveinsson. Söngvar frá Auvergne eftir Joseph Canteloube Sinfonía í C-dúr eftir Georges Bizet. Einleik- ari: Einar Jóhannesson. Einsöngv- ari: Anne Sofie von Otter. Stjórn- andi: Yan Pascal Tortelier. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Pétur Gunnarsson les. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísla- dóttir og Eiríkur Guðmundsson. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Um vika er síðan nýjustu sjónvarpsþættir breska grín- istans Ricky Gervais fóru í loftið á Netflix, After Life, og ljósvakinn er búinn með þá alla sex. Viðbrögðin við After Life hafa verið engu lík, bæði frá himinlifandi gagnrýnendum og almenningi. Sjálf var ég uppnumin, ástfangin, og í ástarvímu fannst mér full ástæða til að fara inn á face- booksíðu Gervais og þakka honum persónulega fyrir þættina. Enda sagði Gervais sjálfur í stöðuuppfærslu að þótt hann vissulega dýrkaði alla fimm stjörnu dóma fjöl- miðla væri hann enn meira hrærður yfir persónulegum sendingum frá fólki á sam- félagsmiðlunum. Gervais hefur alltaf kunn- að ákaflega vel með grín að fara. Hans stefna er sú að það megi og eigi að gera grín að öllu. Skilyrðið er vissu- lega að það sé fyndið en eins og hann fer svo vel yfir í uppistandi sínu Humanity þá er það ekki efni brandara sem skiptir máli heldur, ekki það sem gert er grín að held- ur hvernig það er gert, í hvaða samhengi. Það merkilegasta með svörtu spéfuglana er að þeir eru svo alltaf með stærstu hjörtun. Það er mannúðin og hlýjan í After Life sem er ekki síðri en brandararnir. Svartur húmor og stærsta hjartað Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir AFP Besta After Life er nýjasta snilld Ricky Gervais. 19.35 Two and a Half Men 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 The Mindy Project 21.15 Supergirl 22.00 Arrow 22.45 Game Of Thrones 23.40 The Simpsons 00.05 Bob’s Burgers 00.30 American Dad 00.55 The Last Man on Earth 01.20 Two and a Half Men Stöð 3 Efnisveitan Yahoo! birti niðurstöður afar áhuga- verðrar könnunar á þessum degi fyrir 15 árum. Í kjölfar þess að vatn fannst á plánetunni Mars var fólk spurt að því hver yrði best til þess fallinn að bjóða geimverur velkomnar, létu þær sjá sig hér á jörðinni. Niðurstaðan varð sú að fyrrverandi söngv- ari Black Sabbath, Ozzy Osbourne, var efstur á lista. Í öðru sæti voru sjónvarpsstjörnurnar Ant og Dec en gamli rokkarinn var þó langt fyrir ofan þá. Í þriðja sæti var svo forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair. Tæki á móti geimverum Ozzy var efstur í könnun Yahoo!. K100 Stöð 2 sport Omega 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú Salka Sól var gestur í Lögum lífsins á K100.   þú það sem    á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.